Þjóðviljinn - 22.01.1983, Síða 28

Þjóðviljinn - 22.01.1983, Síða 28
28 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 22.-23. janúar 1983 níS: apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta lyfja- búöa í Reykjavík 21. - 27. janúar veröur í Lyfjabúö Breiöholts og Apóteki Aústur- bæjar. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síöarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokaö á: sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá ki. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús________________________ Borgarspítaiinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudagakl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl 19.30 - 20. Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. gengift 21. janúar Kaup Bandaríkjadollar...18.490 Sterlingspund......29.233 Kanadadollar.......15.078 Dönskkróna........ 2.1770 Norskkróna.......... 2.6105 Sænskkróna........ 2.5194 Finnsktmark....... 3.4658 Franskurfranki.... 2.7005 Belgískurfranki... 0.3923 Svissn. franki.... 9.3727 Holl. gyllini....... 6.9919 Vesturþýsktmark..... 7.6547 ftölsk líra........ 0.01332 Austurr. sch...... 1.0905 Portög. escudo.... 0.1926 Spánskurpeseti.... 0.1442 Japansktyen....... 0.07894 írsktpund..........25.530 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar..............20.4050 Sterlingspund.................32.2608 Kanadadollar................. 16.6397 Dönskkróna.................... 2.4025 Norskkróna.................... 2.8807 Sænsk króna................... 2.7803 Finnsktmark................... 3.8247 Franskurfranki................ 2.9801 Belgiskurfranki............... 0.4329 Svissn. franki............... 10.3434 Holl. gyllini................. 7.7160 Vesturþýskt mark.............. 8.4475 Itölsklíra................... 0.0147 Austurr. sch.................. 1.2035 Portúg. escudo................ 0.2125 Spánskur peseti.............. 0.1591 Japansktyen................... 0.0871 írskt pund....................28.1743 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Góngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæöi á II hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sparisjóösreikningar,3mán. ,)...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.11 47,0% 4. Verðtryggöir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggöir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæöurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2V2 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán..............5,0% krossgátan Lárétt: 1 svall 4 vökvi 8 dóm 9 nema 11 aur 12 vofu 14 kvæði 15 karl 17 er 19 málmur21 bleyta 22 tré 24 andúð 25 inúli. Lóðrétt: 1 suddi 2 liggja 3 malla 4 Ijómaði 5 peninga 6 sæði 7 hreyfðist 10 ráðvanda 13 ræfil 16 nokkur 17 hámark 18 gljúfur 20 starf 23 eins. Latisn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 líkn 4 ekki 8 velgerð 9 krem 11 gróu 12 sárari 14 mn 15 nuna I7árans 19 liii 21 lím 22 trúð 24 skin 25 óöin. Lóðrétt: 1 loks 2 kver 3 nemann 4 eggin 5 ker 6 króm 7 iöunni 10 ráðrík 13 rúst 16 alúö 17 áls 18 ami 20 úöi 23 ró. Sala 18.550 29.328 15.127 2.1841 2.6189 2 5276 3.4770 2.7092 0.3936 9.4031 7.0146 7.6796 0.01337 1.0941 0.1932 0.1447 0.07920 25.613 kærleiksheimilið Hættu aö tala, Dolly. Mig langar aö hlusta á snjókomuna. læknar lögreglan Borgarspitallnn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 . og 16. Slysadelld: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. •Reykjavik . sími 1 11 66 Kópavogur . sími 4 12 00 Seltj nes . sími 1 11 66 Hafnarfj . simi 5 11 66 Garðabær . sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik . sími 1 11 00 Kópavogur . sími 1 11 00 Seltj.nes . sími 1 11 00 Hafnarfj . simi 5 11 00 Garðabær , sími 5 11 00 1 2 3 • 4 5' 6 7 8 • í 9 10 n 11 12 13 □ 14 n □ 15 16 • 17 18 n 19 20 21 n 22 23 • 24 □ 25 folda / ^Á^ha! Þú ert búin að vera. Skák og mát! svínharður smásál Ö.NEI/ eftir KJartan Arnórsson bref e/2 f*?a brú&or nHhNN 6R G€N<r(NN T rhGiMHOóA 'SvA&ri sau&oR fjöl~ GÓ^rsirutTrsun// SKV4PUSKörtrni/vA njnUr/<fvVl^nCslN/Vt haa/n vpir okkur larr meÐ S/nJN/ 0£eiLBP)G£>U Gö£> ■ fYtFAjNS/cu, en perrh ££ >0 Pfl£> oosöo Htnoo/. tilkyrmmgar Sími 21205 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hata verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð er opin alla virka daga kl. 15-17, sími 31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1. SJ UTiVlSTARFf RÐfR Útivistarferðir, Lækjargötu 6A, sími 14606. Símsvari utan skrifstofutíma. Sunnudaginn 23. janúar kl. 13 skíðaganga um Hellisskarð að Kolviðarhóli. Bregðist skíðafæri verður gönguferð þar sem færð leyfir. Fararstjóri: Kristinn Krisljánsson. Helgardvöl að Flúðum 11. - 13. febrúar. Gist í Skjólborg. Takmarkaðursætafjöldi,- mm is U 3 SiMAR. 11798 OG 19531. Dagsferðir sunnudaginn 23. janúar: 1. kl. 13. Skíðagönguferð á Hellisheiði. Skíðakennsla fyrir þá sem þess óska. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson Verð kr. 100 - 2. kl. 13. Gönguferð á Þorbjarnarfell (243 m) v/Grindavíkurveg. Fararstjóri: Ás- geir Pálsson. Verð kr. 150.- Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frltt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. Kvenfélag Háteigssóknar býður öllu eldra fólki í sókninni til sinnar árlegu samkomu, sunnudaginn 23. janúar i Domus Medica kl. 15. Verið velkomin! u- Stjórnin Kvenfelag Kopavogs. Árshátíðin verður í Félagsheimili Kópa- vogs 29. janúar kl. 19.30. Miðasala í funda- sal félagsins laugardaginn 22. janúar milli kl. 14 og 16 Upplýsingar hjá formanni og í síma 42755. Rangæingafélagið heldur tyrsta spilakvöld vetrarins, sem er upphaf að 3ja kvölda spilakeppni, þriðju- daginn 25. janúar n.k. kl. 2.30 i Hótel Heklu v/Rauðarárstíg. Bókasýning í MlR-salnum, Lindargötu 48, er opin daglega kl. 16-19, nema á laugar- dögum og sunnudögum kl. 14-19. Auk um 400 sovéskra bóka eru á sýningunni á annað þúsund frímerki og allmargar hljóm- plötur, útg. á síðustu árum. Kvikmyndasýn- ingar á sunnudögum kl. 16. Aðgangur ókeypis. dánartíöindi , Óskar Gíslason frá Skálholti, Vest- mannaeyjum lést 19. jan. Eftirlifandi kona hans er Lára Ágústsdóttir. Kristjána Ebenezersdóttir, 92 ára, Gren- imel 33, Rvík lést 9. jan. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Jóna Árný Jóhannsdóttir Fossheiði 17, Selfossi er látin. Eftirlifandi maður hennar er Gunnar Hallgrímsson. Gestur Marinó Kristjánsson Fifumóa 10, Njarðvík lést 13. jan. Eftirlifandi kona hans er Þóra Sigrún Guðmundsdóttir. Guðmundur Vigfússon, 67 ára, fv. borg- arfulltrúi i Rvík var jarðsunginn í gær. Hann var sonur Vigfúsar Vigfússonar bónda á Hrisnesi í Barðastrandarhreppi og Guðbjargar Guðmundsdóttur. Eftirlifandi kona hans er Marta Kristmundsdóttir frá Kolbeinsá í Húnavatnssýslu. Þau eignuð- ust fjögur börn. Þórarinn Kristjánsson, 62 ára, sjómaður, Dyngjuvegi 5, Rvík hefur verið jarðsung- inn. Hann var sonur Kristjáns Jóhannes- sonar frá Ytra-Holti í Svarfaðardal og Önnu Arngrimsdóttur frá Jarðbrúargerði í sama dal. Eftirlifandi sambýliskona hans er Sól- veig Þorsteinsdóttir. Stefán Eggert Björnsson, 66 ára, verka- maður í Rvik var jarðsunginn í gær. Hann var sonur Guðmundar Björnssonar land- læknis og Margrétar Stephensen, dóttur Magnúsar landshöfðingja. Stefán Eggert vann flest sín ár í hafnarvinnu. bygginga- vinnu og við brúargerð. Sigurlína Margrét Ásbergsdóttir, 34 ára, fréttamaður á fréttastofu Rikisútvarpsins, var jarðsungin í gær. Hún var dótfir Sólv- eigar Jónsdóttur frá Hofi á Höfðaströnd og Ásbergs Sigurðssonar borgarfógeta. Eftir- lifandi maður hennar er Ólafur Hjaltason skrifstofumaður, sonur Hjalta Gestssonar frá Hæli. Börn þeirra eru Sólveig, Hjalti og María Karen. Guðmundur Jóhannesson, 83 ára, bóndi að Fremi-Fitjum i Miðfirði var jarðsunginn í gær. Hann var sonur Þuríðar Jóhannesdóttur og Jóhannesar Kristófers- sonar bónda á Fremri-Fitjum. Ragnar Guðmundsson, 70 ára, umsjón- armaður á Korpúlfsstööum var jarðsung- inn í gær. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson bóndi á Borgum í Nesjum í A- Skaftafellssýslu og Ingbjörg Jónsdóttir, en þau bjuggu siðar á Reykjanesi i Grímsnesi og Nesi í Selvogi. Eftiriifandi kona hans er Sigríður Einarsdóttir frá Reyni i Mýrdal. Börn þeirra eru Kristin tannlæknir, giff Stef- áni Má Stefánssyni prófessor, Ingibjörg, gifl Arne Norrdeide í Svíþjóð, Þórunn, giit Snorra Egilssyni aðstoðarframkvæmd- astj., Málfríður kennari, Einar stýrimaður og Guðmundur læknanemi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.