Þjóðviljinn - 26.02.1983, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 26.02.1983, Blaðsíða 15
Helgin 26. - 27. febrúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 JaneTibbits, Ástraiíu ..............2:13,18 Doris Wiebke, V.Þýskalandi...........2:13,24 Andrea Hille, A.Þýskalandi...........2:13,67 Drottning flugsundsins, Mary T. Meag- her, setti einnig heimsmet í þessari vega- lengd árið 1981, 2:05,96 mín, og stendur það enn óhaggað. Fimmtán ára gömul landa hennar, Karen More, hafði nokkra yfirburði í Munchen og setti heimsmet, 2:15,57 mín. Hún væri enn boðleg á stór- mót með þann tíma, þótt um þrjátíu stúlkur í heiminum stæðu henni framar nú. 200 m fjórsund mín. Petra Schneider, A.Þýskalandi......2:11,79 UteGeweniger, A.Þvskalandi.........2:11,80 Tracy Caulkins, USA................2:15,07 Kathleen Nord, A.Þýskalandi........2:16,37 LisaCurry, Ástralíu................2:16,94 IrinaGerasimova, Sovét.............2:17,12 Polly Winde, USA...................2:17,67 Birgit Meineke, A.Þýskalandi.......2:18,08 Patty Gavin, USA...................2:18,31 Cinzia SavisScarponi, Ítalíu.......2:18,84 Þær Petra Schneider og Ute Geweniger eru í algerum sérflokki í heiminum og báðar hjuggu þær nærri heimsmeti þeirrar síðar- nefndu, 2:11,73 mín, sem var sett árið 1981. Engar nema þær sjálfar eru líklegar til að bæta þann árangur. Ástralíu-stúlkurnar einokuðu fjórsundið í Múnchen og það var engin önnur en Shane Gould sem sigraði í 200 metrunum á 2:23,07 mín, þá glæsilegu heimsmeti. 400 m fjórsund mín. Petra Schneider, A.Þýskalandi......4:36,10 (heimsmet) KathleenNord, A.Þýskalandi........4:43,51 Tracy Caulkins, USA................4:44,26 Patty Gavin, USA................. 4:47,08 Vera Barker, USA...................4:48,43 Polly Winde, USA...................4:49,14 Karin LaBerge, USA............... 4:50,00 Grit Slaby, A.Þýskalandi...........4:50,28 Irina Gerasimova, Sovét............4:50,30 SueHeon, USA.......................4:50,78 Hætt er við að Gail Neall, Ólympíum- eistarinn og heimsmethafinn ástralski frá 1972, drægist aftur úr í keppni við Petru Schneider og hennar líka í dag. Met Neall, sett í úrslitasundinu í Múnchen, var 5:02,97 mín. 4x100 m fjórsund mín. Austur-Þýskaland....................4:05,88 (heimsmet) Bandaríkin..........................4:08,12 Sovétríkin..........................4:12,36 Holland.............................4:12,37 Karl-Marx Stadt, A.Þýskalandi.......4:13,21 Kanada..............................4:14,33 Cinncinnati, Bandaríkjunum..........4:15,19 Vestur-Þýskaiand....................4:15,73 East A, Bandaríkjunum...............4:15,90 Nashville, Bandaríkjunum............4:16,14 Yfirburðir bandarísku stúlknanna í boðsundunum í Múnchen voru miklir. Þær settu Ólympíumet í undanrásunum og síðan heimsmet í úrslitunum, 4:20,75 mín. Sautján sveitir í heiminum náðu betri tíma á árinu 1982. 4x100 m boðsund mín. Austur-Þýskaland...................3:43,97 Bandaríkin.........................3:45,76 Holland............................3:45,96 Miss Viejo, Bandaríkjunum..........3:47,36 Sovétríkin.........................3:48,50 Vestur-Þýskaland...................3:50,62 Fort Lauderdaie, Bandaríkj ........3:50,68 Starlit AC, Bandaríkjunum......... 3:51,01 Kanada.............................3:51,22 Lakcsidc, Bandaríkjunum............3:52,13 Austur-Pjóðverjar eiga heimsmetið. 3:42,71, sett árið 1981. Styrkur Bandaríkja- manna er gífurlegur, fimm sveitir meðal þeirra tíu bestu í heiminum. Yfirburðir bandarísku stúlknanna í Múnchen voru miklir. þær sigruðu á heimsmeti, 3:55,19 niín. í dag væru þær númer 25 í heiminum með þann árangur og tíu bandarískar sveitir væru ofar. 4x200 m boðsund mín. Bandaríkin.........................8:15,25 MissViejo, Bandaríkjunum...........8:17,00 Nashville, Bandaríkjunum...........8:19,92 Indust.Hills, Bandaríkjunum........8:22,54 Sovétríkin.........................8:22,70 West A, Bandaríkjunum..............8:23,13 Florida Aq, Bandaríkjununt.........8:23,21 Lakeside, Bandaríkjunum............8:23,35 East A, Bandaríkjunum..............8:23,95 Starlit AC, Bandaríkjunum..........8:24,11 Þarna eru þær bandarísku í algerum sér- flokki og MissViejo-sveitin setti ótrúlegt heimsmet árið 1981, 8:07,44 mínútur. Með- al 25 bestu í heiminum eru átján bandarísk- ar sveitir. Ekki var keppt í þessari grein í Múnchen. Barmmerki dreift frá Alþýðubandalaginu Alþýðubandalagið efndi til flokksráðsfundar í nóvember sl. undir kjörorðinu Eining um íslenska leið. í þeim fólst áskorun um víðtæka einingu um að verja Island gegn kreppu og atvinnuleysi og um samfylkingu gegn ásókn hægri afla, sem verið hefur áberandi víða annarsstaðar í Evrópu. Um leið var þetta kjörorð sett fram sem liður í endurskoðun á skipulagi og starfsháttum Alþýðubandalags- ins, og sem spurning um það hvaða forsendur hefðu þurft að vera fyrir hendi tU þess að skapa nýja samfylkingu í íslcnskunt stjórn- málum. Fyrir helgina kom út á vegum Alþýðubandalagsins barmmerki með kjörorðinu Eining um íslenska leið og fylgdist Þjóðviljinn með því er merkið var kynnt fyrir þingmönnum Alþýðubandalagsins, við höfnina, ogí Verslun Ellingsen h.f. Einnig er komin út á vegum Alþýðubandalagsins yfirlýsing sem samin er að tilhlutan laga- og skipulagsnefndar bandalagsins og samþykkt af framkvæmdastjórn. Þar er dregin upp mynd af þeim miklu skilum sem eru að verða í þjóðmálabaráttu í okkar heimshluta og hvernig bregðast beri við þeim. Barmmerkið er til dreifingar á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Grettisgötu 3, Reykjavík, sími 17500. Félagar í Alþýðubandalag- inu eða aðrir sem áhuga hafa á að fá merkið er bent að snúa sér þangað. ekh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.