Þjóðviljinn - 26.02.1983, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 26.02.1983, Blaðsíða 29
Helgin 26. - 27. febrúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 29 sjónvarp ~ ~~ um. Það býr enginn lengur á býl- inu, en húsið er samt mjög sjaldan tómt. Þarna er venjulega fullt af forvitnum ferðamönnum. Hér bjuggu Laura Ingalls Wilder og eiginmaður hennar, Almanzo. Hér skrifaði Laura bækur sínar um Húsið á sléttunni, en hina fyrstu skrifaði hún 65 ára að aldri. Sög- urnar eru hálfgildings ævisögur - bakgrunnurinn er að nokkru sann- ur þótt auðvitað sé fært í stílinn eins og í öllum sögum. Laura, Almanzo og dóttir þeirra, Rose, bjuggu á bóndabýlinu, sem lýst er hér að of- an, frá árinu 1894. Og nú hefur semsé verið komið upp minjasafni á bóndabýlinu og reynt að halda því sem mest í upprunalegu formi. sjónvarp laugardagur 16.00 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 18.00 Hildur Sjötti þáttur dönskukennsl- unnar. 18.25 Steini og Olli. Verðir laganna Skop- myndasyrpa með Stan Laurei og Oliver Hardy. 18.45 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þriggjamannavist (Tom, Dick and Harriet) Nýr flokkur Fyrsti þáttur. Breskurgamanmyndaflokkur í sex þátt- um. Aöalhlutverk: Lionel Jeffries, Ian Ogilvy og Bridgit Forsyth. Eftir 40 ár fær Tómas Maddison langþráða lausnaf klafa hjónabandsins. Hann sest aö hjá syni sínum og tengdadóttur til að eyöa þar áhyggjulausri eili, ungu hjónunum til mestu skapraunar. 21.00 Frá liðnum dögum Minningar frá fyrstu dögum Sjónvarpsins. Kynnir er 21.45 Tomas Ledin (The Human Touch) Dægurlagaþáttur meö sænska söngvar- anum Tomas Ledin og hljómsveit, ásamt Agnethu úr Abba. 22.10 Bréflð (The Letter) Ný bandarísk sjónvarpsmynd gerö eftir samnefndri smásögu Somerset Maughams. Leik- stjóri John Erman. Aðalhlutverk: Lee Remick, Jack Thompson, Ronald Pick- up, Ian McShane og Christopher Caze- nove. Myndin gerist í Malasíu meöan landið var bresk nýienda. Par heyröi Maugham sögu þessa sjálfur. Eiginkona virts borgara veröur elskhuga sínum aö bana. Konan ber viö sjálfsvörn en leyni- legt bréf ril elskhugans veröur til aö flækja ináiið. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni. Ævintýrahúsið Bandarískur framhaldsfíokkur. Þýö- andi Óskar Ingimarsson. 17.00 Listbyltingin mikla Sjöundi þáttur. Robert Hughes fjallar um áhrif stór- borgarlífsins á listir og afsprengi þess. popplistina. Pýöandi Hrafnhildur Schram. Þulur Þorsteinn Helgason. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaöur Bryndís Schram. Upptöku stjórnar Viö- ar Víkingsson. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menning- armál ög fleira. Umsjónarmaöur Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21.30 Landið okkar. Gljúfrin miklu í norðri - Síðari hluti í skjóli kletta og kynjamynda Jökulsá á Fjöllúm er fylgt frá Hólmatungu niður í Kelduhverfi. Leiö hennar liggur um íystigaró trölls- legra hamramynda og undramikils gróöurs. Umsjónarmaöur og þulur Björn Rúriksson. Upptöku stjórnaði Maríanna Friöjónsdóttir. 21.55 Kvöldstund með Agöthu Christie 7. Edward Rohinson verður að manni Aö- alhlutverk Nicholas Farrell og Cherie Lunghi. Ástar- og ævintýrasaga um ung- an mann sem hlýtur stóra vinninginn í verölaunasamkeppni. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Albanía Fyrri hluti. Land tvíhöfða arnarins. Finnsk heimildarmynd. Litast er um í þessu einangraða ríki á Balkan- skaga og brugöið upp mynd af lífi fólks- ins og landshögum. Þýöandi Trausti Jú- líusson. (Nordvision - Finnska sjón- varpið) 23.20 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og veður 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir 21.15 Já, ráðherra 4. Persónunjósnir Breskur gamanmyndaþáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.45 Sonur nágranna þíns (Din nabos son) Leikin. dönsk heimildarmynd frá 1981 tekin í Grikklandi. L.eikstjórn: Erik Flindt Pedersen og Erik' Stephen- sen, sem einnigsömdu handrit í samráöi viö Mika Haritou-Fatouros, Panos Sak^ elleriadas og Gorm Wagner. Myndin segir frá atburðum, sem geröust í Cirikk- landi á dögutn herforingjastjórnarinnar 1967-1974, en leitar jafnframt svara viö því, hvers vegna menn fást til aö beita samborgara sína grimmd og ofbeldi. Þýöandi Jón Gunnarsson. 22.55 Dagskrárlok -og þaö af slíkum eldmóöi, aö þeir skilja ekkert í gjörðum sínum nú. Amnesty International hefur velt þessari spurningu mikið fyrir sérgegnum árin. Gríski sálfræðing- urinn, Mika Fatouros, tók þessi mál sérstaklega fyrir eftir fall her- foringjastjórnarinnar 1974. Hún tók ótal viðtöl við fórnarlömb, böðla og aðra sem málið viðkom, og skýrslur hennar mynda uppi- stöðuna í þættinum, sem við sjáum á mánudaginn. Það skal undirstrikað, að mynd- in lýsir ekki Grikklandi, þótt hún taki fyrir ákveðið tímabil í sögu Grikklands. Markmið myndarinn- ar er að sýna fram á, að þessir skelfilegu atburðir hefðu allt eins getað gerst í Danmörku, Svíþjóð - eða þá bara á íslandi - og að slfkir atburðir gerast á degi hverjum ein- hvers staðar á jarðarkringlunni. ast Fyrirmyndin að Húsinu á sléttunni „Nei, sérðu. Þarna er orgelið hennar Mary! Og þarna er eldhús- ið! Byggðu þau húsið virkilega sjálf?“ Spurningar þessar og athuga- semdir má heyra daglega í gömlu bóndabýli um 200 mílur suðaustur af borginni Kansas í Bandaríkjun- Hluti býlisins hefur að geyma persónulega muni dótturinnar, Rose Wilder Lane, eins og hún hét þegar hún varð uppkomin. Rose varð mjög fræg blaðakona og skrif- aði margar frægar skáldsögur. Frá- sagnargáfuna hefur hún haft frá móður sinni, Lauru. Sjónvarpsþættirnir um Húsið á sléttunni hafa alls staðar átt mikl- um vinsældum að fagna þar sem þeir hafa verið sýndir. Og ekki er verra að vita að sögurnar eru ekki tóm ímyndun og að húsið, sem allt spinnst nú um, er til og það geta menn heimsótt ef þeir eiga leið um þjóðveg U.S. 60 í Mansfield í Bandaríkjunum. ast Sjónvarp á mánudag: Hvað fær menn til að pynta aðra Sonur nágranna þíns heitir leikin, dönsk heimildarmynd, sem sjónvarpið sýnir mánudaginn 28. febrúar. Hún var tekin í Grikk-, landi árið 1981 og greinir frá at- burðum, sem gerðust þar á dögum herforingjastjórnarinnar 1967- 1974, en leitar jafnframt svara við uiTarp laugardagur 7.00 Vcöurfregnir. Fctlir. Bæn. Tón- leikar. Þulur vclur og kynnir. 7.25 Leikflmi. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlcikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Hrímgrund - tJtvarp barnanna. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcöurfregnir. Til- kvnningar. Helgarvaktin. Umsjónar- mcnn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hró- bjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi Svavar Gcsts rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um sitthvaö af því sem er á boöstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóösdóttir. 16.40 íslenskt mál Jón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 17.0Ö Hljómspegill Stefán Jónsson, Grænumýri í Skagafirði, velur og kynnir sígilda tónlist (RUVAK). 18.00 „Laxveiðidráp í Kjósinni** Steingrímur Sigurösson segir frá. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Kvöldvaka a. „Sagan af Loðinbarða** Rafnhildur Björk Eiríksdóttir les ævin- týrasögnúr þjóðsagnabók Sigurðar Nor- dal. b. „Áf heimaslóðum** Jóhannes Benjamínsson les Ijóð úr bók sinni „Héöan og þaöan“. c. „Gömul kynni“ Þórður Tómasson safnvörður rifjar umm kynni sín af ýmsum samferða- mönnum. d. „Landsýn** Sigríöur Schi- öth les kvæði - Hannesar Hafstein og Árnesingakórinn í Reykjavík syngur „Ur ú'tsæ rísa íslands fjöll“, lag Páls ís- ólfssonar viö ljóö eftir Davíö Stefáns- son. e. „Gunnarsslagur** Þorsteinn frá Hamri flytur frásöguþátt meö ljóðaí- vafi. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar Fluttur veröur síöari hluti laga- flokksins „Vetrarferöin** eftir Franz Schubert. Flytjendur: Gerard Húschog Hans Udo Múller. 22.40 „Um vináttu** eftir Cicero Kjartan Ragnars byrjar lestur þýðingar sinnar. 23.05 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. sunnudagur 8.00 Morgunandtakt. Séra Róbert Jack prófastur, Tjörn á Vatnsnesi, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar a) Konsertsinfónía í D-dúr eftir Carl Ditters von Ditters- dorf. Stephen Singles og Rodney Slat- ford leika meö St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marrinerstj. b) Orgelkonsert í C-dúr eftir Joseph Ha- ydn. Janos Sebestyén og Ungverska ríkishljómsveitin leika; Sandor Margitt- ay stj. c) Messa í As-dúr nr. 5 eftir Franz Schubert. Maria Stader, Marga Höf- fgen, Ernst Haefliger og Hermann Uhde syngja meö Dómkórnum í Reg- ensburg og Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Múnchen; Georg Ratzinger stj. 10.25 Oft má saltkjöt liggja Endurtekinn þáttur Jörundar og Ladda frá s.l. fimmtudagskvöldi. 11.00 Messa í Ytri-Njarðvíkurkirkju. (Hljóör. 20. þ.m.) Prestur: Séra Þor- valdur Karl Helgason. Organleikari: Helgi Bragason. Hádegistónleikar. 13.10 Frá liðinni viku Umsjónarmaöur: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 B-Heimsmeistarakeppnin í hand- knattleik. ísland - Sviss. Hermann Gunnarsson lýsir frá Vlissingen í Hol- landi. Jóna Hrönn Bolladóttir. 15.00 Richard Wagner-II. þáttur „Hvergi á jörðu neitt svo veglegt gat“ Umsjón: Háraldur G. Blöndal. í þættinum er vik- ið aö „Wesendonk-ljóðum“ og óperun- um „Lohengrin** og „Tristan og Isold“. 16.20 Stjórnarskrármálið Hannes H. Giss- urarson flytur seinna "sunnudagserindi sitt. 17.00 Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í Gamla Bíói 10. jan. s.l. a) Kainmersinfónía nr. 9 fyrir 15 hljóöfæri eftir Arnold Schönberg. b) Danse prel- udes fyrir 9 hljóöfæri eftir Witold Lut- oslawski. c) „La Création du Monde“ eftir Darius Milhaud. 17.40 „Djúpt ristir gleðin** Brot úr Ijóð- sögu eftir Márta Tikkanen. Kristín Bjarnadóttir les þýöingu sína. 18.00 Það var og... Umsjón: Þráinn Bert- elsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út- varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi: Guðmundur Heiöar Frímannsson.. Dómari: Gísli Jónsson, menntaskóla- kennari. Til aðstoðar: Þórey Aðal- steinsdóttir (RÚVAK) 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guörún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Gömul tónlist Snorri Örn Snorrason kynnir. 21.30 Kynni mín af Kína Ragnar Baldurs- son segir frá. 22.05 Tónleikar. 22.35 „Um vináttu4* eftir Cicero Kjartan Ragnars les þýöingu sína (2) 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: HildaTorfa- dóttir, Laugum í Reykjadal (RÚVAK) mánudagur_____________________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigurður Helgi Guðmundsson flytur (a.v.d.v.) Gull í mund -Stefán Jón Haf- stein - Sigríður Árnadóttir - Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu“ cftir E.B. White Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (7) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson ,11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. Mánudagssyrpa - Olafur Þórðarson. 14.30 „Vegurinn að brúnni** eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurösson les (11) 15.00 Miðdegistónleikar. Heinz Holliger, Maurice Bourge, Klaus Thunemann, Lucio Buccarella og Christiane Jaccott- et leika Sónötu nr. 1 í F-dúr fyrir tvö óbó, fagott, kontrabassa ogsembal eftir Jan Dismas Zelenka/Salvatore Accardo stjórnar og leikur með Ensku kammer- sveitinni Fiðlukonsert í G-dúr eftir Jos- eph Haydn. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 íslensk tónlist. Björn ólafsson, Jón Sen, Ingvar Jónasson og Einar Vigfús- son leika Strengjakvartett nr. 2 eftir Leif Þórarinsson / Guðný Guðmunds- dóttir og Sinfóníuhljómsveit íslands leika „Strúktúr 11“, fiðlukonsert eftir Herbert H. Ágústsson; Jean-Pierre Jacquillat stj. 17.00 Við - Þáttur um fjölskyldumál Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 17.40 Hildur - Dönskukennsla 6. kafli - „Mad og drikke4*; fyrri hluti. 17.55 Skákþáttur Umsjón: Jón Þ. Þór 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Baldvin Þ. Kristjánsson talar. 20.00 Nýjustu popplögin. 20.15 B-Heimsmeistarakeppnin. ísland - Belgía. Hermann Gunnarsson lýsir frá Gemert í Hollandi. '21.00 Kvöldtónleikar. a) Forleikur nr. 1 í e-moll eftir Thomas Arne „The Aca- demy of Ancient Music“-hljómsveitin leikur; Christopher Hogwood stj. b) Pí- anókonsert í B-dúr eftir Fransesco Man- fredini. Felicja Blumental og Mozarte- um-hljómsveitin í Salzburg leika; M. Inoue stj. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (23) Lestur Pass- íusálma (25). Lesari: Kristinn Hallsson. 22.40 í grænum Edensgarði. Þáttur um Kenya í tali og tónum. Umsjón: Ásta R. Jóhannesdóttir. Lesari með umsjónar- manni: Einar Örn Stefánsson. því, hvers vegna menn fást til að beita samborgara sína grimmd og ofbeldi. f myndinni er blandað saman leiknum og dokúmentarískum sen- um. Aðalpersónan er fyrrverandi böðull-Michalis Petrouer. Óvenj- ulegt er, að maður með sömu fortíð að baki og Michalis taki fulla ábyrgð á verkum sínum og rísi að auki upp opinberlega og útskýri hvers vegna hann pyntaði fólk og hversu langt hann var í raun reiðu- búinn að ganga á þeirri braut. Myndin snýst að mestu um at- burði, sem gerðust í yfirheyrslum herlögreglunnar í Aþenu vorið 1972. f aðalstöðvar herlögreglunn- ar voru færðir pólittskir fangar, þeirra á meðal Stathis Panagoulis, Konstantinos Alavanos, Anastasi- os Minis og Spyros Moustaklis, en þeir segja frá reynslu sinni í mynd- inni. Verðirnir í bækistöð herlögregl- unnar voru ungir að árum og voru að taka út sína herþjónustu. Yfir- mennirnir tóku fólk í yfirheyrslu, en verðirnir áttu að sjá um, að „játning" fengist fram. Það voru því hinir ungu verðir, sem beittu pyntingunum. Reynt er að leita svara við því, hvernig hægt var að fá unga menn, sem ekki höfðu neinn sérstakan hugmyndagrund- völl að baki, til að taka þátt í þessu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.