Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1996, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1996, Side 17
T>V ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1996 Qlveran * - segir Jóna Björg Jónsdóttir saumakona „Fyrirburafot eru aðeins lítið brot af því sem ég er að sauma en engu að síður eru þau mér mjög kær. Þetta byrj- aði með því að systir mín eignaðist 6 marka barn og þá áttaði ég mig á því hversu lítið er til af fotum á þessar litlu mannverur," segir Jóna Björg Jónsdóttir sem saumar barnafót í bOskúr í Kópavoginum. ,. j Jóna segir að sín reynsla sýni að álagið sem fylgi 1 ' því að eignast fyrirbura sé nægilega mikið þótt foreldrarnir þurfi ekki að horfa upp á börnin í allt of stórum fótum. MfcjVv BjÍ'', „F\Tstu dagana á vökudeildinni eru fvrir- burarnir ekki klæddir en oftast fer móðir- in heim á undan þeim og henni líður án efa betur að skilja þá eftir í fallegum föt- Jóna segist aldrei nota K um sem passa. mp smellur eða rennilása á fötin fyrir fyrir- burana, aðeins tölur og stroff. Það nýjasta segir hún vera nærfót á fyrirbura og þar séu all- ir saumar hafðir að utan. Lítil handunnin satín- blóm einkenna flestar flikurnar sem Jóna hefur hannað og saumað og hún hefur sérhæft sig í sundfötum fyrir börn í ungbarnasundi. -sv i cmwt4 Ö0UF walgast. wum vae. wtu m \yy kj u í vet*ki oq jOVMAÍt/ Jóna Björg segir fyrirburafötin vera saumuð fyrir 6 til 12 marka börn. Hún segir þau skipta miklu máli fyrir foreldrana og séu sér mjög kær. Lítið er til af svona litlum fötum í verslunum að sögn Jónu Bjargar. DV-myndir BG auum om Laugavegi 53b Sími 552 0266 Konum sem komnar eru yfir miðjan aldur er mjög hætt við beinbrotum. Hér koma fimm ráð sem konur ættu að hafa í huga ef þær vilja reyna að forðast að bein þeirra þynnist um of. Skokkið, shmdið leikfimi og farið i göngutúra. Þegar beinagrindin hreyfist myndast nýjar beinfrum- Heimilistœki Hreinlœtistæki Sturtuklefar Blöndunartœki Eldhús stálvaskar Sturtubúnaður Ratmagnsverkfœri Handverkfœri Vinnufatnaður Skór og stígvél ryrtfr' a p,- tV"nt9maro, Úti i dagsbirtunni — myndast d-vítamín í húðinni og það gerir það ' að verkum að kalk safnast frekar upp í líkamanum. „Fólk sem eignast fyrirbura getur ekki treyst því að fá fæðingarorlofið lengt. Samkvæmt reglunum er það aðeins hægt sé um veikindi barns eða móður á meðgöngu að ræða. Ef barnið er alvarlega veikt og þarfnast nánari umönnunar for- eldra er hægt að fá greiðslur í fæð- ingarorlofi í einn mánuð í viðbót,“ segir Svala Jónsdóttir, deildarstjóri fræðslu- og útgáfudeildar Trygg- ingastofnunar. Læknir barnsins skal, að beiðni foreldra, senda tryggingayfirlækni upplýsingar um læknisfræðilega greiningu og aðstæður viðkomandi bams. Ef um sjúk böm er að ræða er mikilvægt að fram komi á vott- oröinu upplýsingar um þá daglegu1 þjónustu sem barn nýtur utan heim- ilis. Eftir þessa sjö mánuði er móð- ur ráðlagt að sækja um umönnunar- bætur. Umönnunarbætur eru greiddar til foreldra fatlaðra og sjúkra barna frá þriggja mánaða aldri. Að einhverju leyti geta þær farið saman með fæðingarorlofinu. „Hvert tilfelli fyrir sig er metið og upphæðin fer eftir því hversu veikt barnið er og hvemig umönnunar það er talið þarfnast. Einnig skiptir máli hversu mikla þjónustu barn fær utan heimilis. Um er að ræða annars vegar umönnunarstyrk og hins vegar umönnunarbætur sem eru lægri. Þetta er frá 2.907 krónum á mánuði og upp í 50.212 krónum á mánuði,“ segir- Svala. -em Þrjú glös af mjolk á dag er nægilegt magn. Hættan á uppsafnaðri fitu í æðunum, það sem kallast æðakölkun, er minni ef þú drekkur magra mjólk, undanrennu, léttmjólk eða Sælumjólk. Böm og ung- lingar ættu frekar aö drekka feitari mjólkina. Ostur, spergilkál, spínat, grænkál, hvítkál og laukur innihalda einnig kaík. Ennig er hægt aö fá keypta tilbúna kalkskammta. Ákveðið magn fitu er gott fyrir beinagrindina og visst fitulag tryggir einnig ákveðinn skammt estrogens. Nikótín brýfur niður estrogen. Hvetja má miðaldra konur til þess að taka inn sérstaka estrógenskammta. Það hjálpar. -sv -tryggTngjyrir Síbmnúla 34, (Fellsmúlamegin) s.588 7332 VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN 20.1.1996 00® 00 VINNINGAR FJÓLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 af 5 0 4.362.613 Q 4 af 5 A PIÚS W5 90.080 3. 4af 5 86 9.030 4. 3 af 5 3.077 580 Heildarvlnnlngsupphæð: 7.374.253 /jðisj \ BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.