Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1996, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1996 31 A laugardagskvöldið var frumflutt ný- stárleg dagskrá í Kaffilelkhúsinu. Dag- skráln ber heitið „Vegurinn er vonar- grænn" og er tileinkuð gríska Ijóð- og tónskáldinu Mikis Þeodorakis. Sif Ragnhildardóttir söng tónverk Mikis en Það var mikið um að vera á Tungiinu um helgina. Jóna Rós hélt upp á tvítugsafmæli sitt þar á laugar- dagskvöldið og Ingibjörg fagnaði þeim áfanga með vin- Felagarmr Sigurgeir Sveinbjorns- son og Steinþór Pálsson biðu spenntir eftir því að komast inn í Möguleikhúsið á laugardaginn. Norski leikhópurinn „Tripicchio, Underiand & co“ sýndi leikritið „Með bakpoka og banana“ á þremur sýningum um helgina. Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýndi gamanleikritið „Hinn elni sanni Seppi“ í Bæjarbíói í Hafnarfirði á laugardag- inn. Lárus Vilhjálmsson leikstjóri, Ragnar Unnarsson tæknistjóri, Alda Sigurðardóttir og Jón Özur Snorrason slökuðu á eftlr frumsýnlnguna. DV-mynd Teltur MR-ingarnir Helga Jóhanna Oddsdóttir og Jóhann Kárason kíktu á lífið á Astró á laugardagskvöldið enda nóg um að vera þar eins og ávallt um helgar. Það var suðræn stemning í bæklstöðvum Úrvals-Útsýnar í Lágmúlanum á sunnudag- inn. Nýi sólarbæklingurinn, Sumarsól '96, var kynntur og appelsínustúlkan Slgríður Svavarsdóttir dreifði suðrænum ávöxtum tll viðstaddra sem kunnu vel að meta. Hringiðan A laugardaglnn var sett upp ný sýning í Kaffileikhúsinu. Sýningin er tileinkuð gríska Ijóð- og tónskáldinu Mikis Þeodorakis og ber heitið „Vegurinn er vonargrænn“. Unnur Sólrún Bragadóttir og mæðgurnar Margrét Guðmundsdóttir og Snjóiaug Stefánsdóttir nutu tónanna í Kaffileikhúsinu. Stuðningur við listastarfsemi f fjárlögum 1996 er, eins og undanfarin ár, fjárveitingarliður sem ber yfirskriftina „Listir, framlög“. Að því leyti sem skipting liðarins er ekki ákveðin í fjárlögum ráðstafar menntamálaráðuneytið honum á grundvelli umsókna til ýmissa verkefna á sviði lista og annarrar menningarstarf- semi. Árið 1996 er gert ráð fyrir að ákvörðun um framlög af þessum lið verði tekin í febrúar, maí og nóvember með hliðsjón af umsóknum sem fyrir liggja hverju sinni við upphaf þessara mánaða. Þetta er hér með tilkynnt til leiðbeiningar þeim sem hyggjast sækja um styrk af framangreindum fjárlagalið. Menntamálaráðuneytið 18. janúar 1996 Verkamannafélagið Hlíf Tillögur uppstillingamefndar og trúnaðarráðs Verkamannafélags- ins Hlífar um stjóm og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1996 liggja frammi á skrifstofu Hlífar frá og með þriðjudeginum 23. janúar 1996. Öðmm tillögum ber að skila á skrifstofu Hlífar, Reykjavfkurvegi 64, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 26. janúar 1996 og er þá framboðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hiífar. MENNINGARSJÓÐUR UMSÓKNIR UM STYRKI Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði skv. 1. gr. reglugerðar um sjóðinn nr. 707/1994. Hlutverk Menningarsjóðs er að veita útgefendum og/eða höfundum fjárhags- legan stuðning til útgáfu þeirra bóka á íslenskri tungu sem verða mega til eflingar íslenskri menningu. Sérstök áhersla skal lögð á að efla út- gáfu fræðirita, handbóka, orðabóka og menningarsögulegra rita. Jafnframt getur sjóðurinn veitt fjárhagslegan stuðning annarri skyldri starfsemi, s.s. vegna hljóðbókagerðar. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðublöðum til stjórnar Menningarsjóðs, menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 26. febrúar 1996. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu menntamálráðuneytisins. Stjórn Menningarsjóðs

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.