Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1996, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1996, Page 35
ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1996 39 Sími 553 2075 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Sími 551 9000 AGNES ★★★ SV, Mbl. ★★★ DV. ★★★ Dagsljós. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. MORTAL KOMBAT Ein aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á síðasta ári með ótrúlegum tæknibrellum! Barjtta aldaritmar er hafin!!! ★★★ ÓHT, rás2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (B. i. 14 ára.) NEVERTALKTO STRANGERS Atonio Banderas (Interviw with a Vampire, Philadelpia), Rebecca DeMornay (Hand That Rocks the Cradle, Gulity as Sin.) Elskuhugi eða morðingi? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Rómantíska gamanmyndin „SANNIR VINIR“ Með Chris O’Donnell, Bafinar Ketum, Scentofa Woman Þú getur valið um tverms konar vini. Vinum sem þú getur treyst og vinum sem þú getur ekki treyst fyrir manninum sem þú elskar. „Sannir vinir“ er lífleg, rómantísk gamanmynd sem kemur öllum í gott og fjörlegt skap. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. VANDRÆÐAGEMLINGARNIR TI8ENCE HILL BUD SPENCER Þetta eru kannski engir engiar en betri félaga gætirðu ekki eignast. Sýnd kl. 5. B.i. 12 ára. UPPGJORIÐ ★★★ ÁÞ. Dagsljós. ★★ 1/2 SV. Mbl. Sýnd í SDDS Sýnd kl. 9 og11. B.i. 16ára. f f Sony Dynamic » l#l/J Digital Sound. Þú heyrir muninn TÁR ÚR STEINI SVAÐILFÖR Á DJÖFLATIND „Frábær gamanmynd með Daniel Stern (Home Alone i & II, City Slickers) í aðalhlutverki. Með lögregluna á hælunum er Max Grabelski (D. Stern) ruglað saman við þekktan skátaforingja og þarf að leiða 6 unga, viijuga og áhugasama skáta um óbyggðir þar sem lokamarkið er að komast upp á Djöflatind." Sýndkl. 5, 7,9 og 11. NINE MONTHS ★★★ ÓHT. Rás 2 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 14 ára. BORG TÝNDU BARNANNA Einstök mynd frá leikstjórum hinnar víðáttu furðulegu „Delicatessen." A- Taka Tvö (Stöð 2) Sýnd kl. 5, 7 og 11. BRAVEHEART Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Tilboð 275 kr. rSony Dynamic J Digital Sound. Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Þú heyrir muninn Sviðsljós Clint Eastwood með leyfisbréfið upp á vasann Clint Eastwood, harðjaxl harðjaxlanna, er orðinn hálfsjötugur og því kannski ekki nema eðlilegt að hann sé farinn að mýkjast aðeins upp. Að minnsta kosti berast okkur þau tíðindi úr vesturheimi að hann sé nú á biðilsbuxunum, alla vega búinn að koma sér í aðra skálmina. Clint hefur aflað sér hjú- skaparleyfís. Hann er ekki einn um það, því það hef- ur hún Dina Ruiz einnig gert en hún er þrítug sjón- varpskona frá Salinas í norðurhluta Kalifomíu, ekki langt frá Carmel, heimabæ Clints. „Það er með sem- ingi að ég staðfesti birtar fréttir þess efnis að við höf- um aflað okkur leyfisbréfsins,“ sagði Dina þegar fréttamaður sneri sér beint að efninu og spurði hana. Vottorðsins öfluðu þau sér í desember en ekki fékkst Dina til að segja hvar. Slík vottorð gilda í heilt ár í Bandaríkjunum. Ekki munu skötuhjúin þó hafa ákveðið daginn en nægur tími er til stefnu. Frétta- menn í heimabæ Dinu segja hana og Clint hafa ver- ið saman í eitt ár eða svo. Dina hefur aldrei verið gift áður en Clint aðeins einu sinni. Hann hefur þó átt vingott við fjölda kvenna, nú nýlega leikkonuna Frances Fisher og áttu þau eitt barn saman. Kvikmyndir ★★★ 1/2 S.V. Mbl. SAM\ i Í4i < r SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 SAM ACE VENTURA THE MOVIE EVENT OF THE YEAR! THE ADVENTURE OF A UFETIME! HASKOLABÍÓ Slmi 552 2140 Sýndkl. 5, 7,9 og 11 ITHX. miiiiiirm „Hann er villtur” „Hann er trylltur” „... og hann er koininn aftur.“ Jixn Carrey er vinsælasti ieikarinn í dag! Þessi mynd er ein mest sótta myndin í Bandaríkjunum í vetur. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. ASSASSINS Sýndkl. 11. B.i. 16 ára. i iiiniTirrrn. DANGEROUS MINDS „Hann er villtur“ „Hann er trylltur" ..og hann er kominn aftur.“ Jim Carrey er vinsælasti leikarinn í dag! Þessi mynd er ein mest sótta myndin i Bandaríkjunum í vetur. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. GOLDENEYE Sýndkl. 5, 7,9 og 11. POCAHONTAS 'ASUCŒSS -'AFlLMDlMfc'ARNSA GLORKXRY COLORRO, PlAŒ Of HONtlR /vMUM.. A LANDMARKFLAT" D5NEÝS FDAI STVNNtRSf “PlX,\HtKTAS‘ IS THfc TKTWERRA! FAMUi HfTOFTHE SUMMm1'' ARf.vwannfao\Uy* ■»*.»»»««> ULSMI ^•iwomAfisupr Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15, í THX. B.i. 16 ára. BENJAMÍN DÚFA Með íslensku tali. Sýnd kl. 5 og 7. THE USUAL SUSPECTS FIVE CRIMINALS , ONE LINE UP MO COINCIDENCE Sýnd kl. 5, 7,9og 11.05ÍTHX. POCAHONTAS Sýnd kl. 5, 7.30, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. VL< VI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 DR JEKYLL AND MS. HYDE iiiiiiinrrrr ASSASSINS VIRTUOSITY DENZEL UASHINGTÖN’ VIRTUÖSITY Hörkuspennandi tryllir meö Denzel Washington (Crlmson Tidc) i aðalhlutverki. Lögregluniaðurinn Parkor er á liælum hættulegasta fjöldainorðingja sögunnar. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. AMERÍSKI FORSETINN THE AMERICAN PRESIDENT Hann er valdamesti maður i heimi en einmana eftir að hann missti konu sina. En þvi fylgja ýmis vandamál þegar forsetinn heldur að hann geti bara farið á stefnumót þegar honum sýnist. Eiginlega fer allt í klessu... Frábær gamanmynd frá grínistanum frábæra, Rob Reiner (When Harry Met Sally, A Few Good Men. Misery og Spinal Tap). Sýndkl. 4.45,6.50, 9 og 11.15. GOLDENEYE Synd kl. 5, 9 og 11.15 Bönnuó innan 12 ára, CARRINGTON Emma Thompson og Jonathan Pryce ★★★★ Ó.H.T. Rás 2 í margverðlaunaðri kvikmynd um einstætt samband listakonunnar Doru Carrington við skáldið Lytton Stracchey. Hún átti marga elskhuga en aðeins eina sanna ást. Sýnd kl. 5, 8.50 og 11.15. PRESTUR Áhrifamikil og kröftug mynd sem hefur vakið gríðarlega athygli. Aðalhlutverk: Linus Roache. ★ ** 1/2 ÁÞ. Dagsljós. Sýndkl. 4.45, 6.50 og 9. B.i. 12 ára. Sýnd m/ íslensku tali kl. 5 og 7. Sýnd m/ensku tali kl. 9. BlÓHÖLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ACE VENTURA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.