Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1996, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1996, Page 23
ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1996 27 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Til sölu Prentvél til sölu. Til sölu er lítil prentvél af gerðinni Rotaprint R 45 K, árgerð 1988, frekar lítið notuð. Prentari í yfirstærð af A4. Heppileg í ýmiss konar smáprent. Hagstætt verð. Upplýsingar í prent- smiðjunni. Eyjaprent/Fréttir ehf, Vest- mannaeyjum, sími 481 3310. Ódýrt - Ódýrt! Gegnheilt gallað ljóst mósaikparket, kr. 1675 pr. fm, málning frá kr. 295 pr. l. , veggflísar frá kr. 1250 pr. ftn og filt- teppi, 14 litir, frá kr. 310 pr frn. ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.__________________ Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, upp- gerðum kæliskápum og frystikistum. Veitum allt að árs ábyrgð. Verslunin Búbót, Laugavegi 168, s. 552 1130. Fallegt hjónrúm, v. 16. þ., nýtt saumaborð frá Pfaff, kostar 85 þús. úr búð en selst á 50 þ., stofufuruborð, v. 10 þús., og Escort ‘83, v. 20 þ. S. 565 5669. GSM - Nýr Motorola 7500 með tvöfóldu hleðslutæki til sölu á kr. 29.000, einnig Pentium 90 tölva. Upplýsingar í slma 557 9380. Hjónarúm meö springdýnum, 160x200 cm, 20” Inno Hit sjónvarp, 2 ára, Fisher hljómtæki 1 skáp. Úpplýsingar í síma 553 1623 eftir kl. 19. Innrétting og gínur. Tilboð óskast í innréttingar og kvengínur verslunar- innar Joss í Kringlunni. Áhugasamir hafi samband í síma 552 0222.________ Leðurhornsófi, 2x2 sæta + horn, vel með farinn. Einnig Branderup kerra, br. 1 m, lengd 1,22 m, dýpt 38 cm, með tengibúnaði. Uppl. í síma 566 8445. Nýr GSM á 25 þúsund. Nýr og ónotaður Ericsson 198, með 30 tíma rafhlöðu, tvöfóldu hleðslutæki og beltisklemmu. Upplýsingar í síma 896 2455. Þrekbekkur. Góður þrekæfingabekkur fyrir heimili ásamt fótatæki er til sölu. Úpplýsingar gefnar í síma 566 6378 eftir hádegi, Heimasólbekkur (efri hluti) og alveg nýtt golfsett með kerru til sölu. Upplýsingar í síma 557 7030. Til sölu notuð eldhús- og baöinnrétting ásamt eldavél, vöskum og blöndunar- tækjum. Uppl. í síma 567 0229. Weider þrekstigi til sölu. Skipti möguleg á notuðu videotæki. Verðhugmynd 10 þús. Uppl. í síma 567 1704. Oskastkeypt Prentvél. Óska eftir að kaupa prentvél, helst ÓTO. Svör sendist DV, merkt „Þ 5168“.________________________________ Vel útlitandi hefilbekkur óskast. Uppl. á kvöldin í síma 562 6840. Óska eftir ódýrri saumavél. Upplýsingar í síma 587 7616 e.kl. 17. Óska eftir keramikofn. Upplýsingar í síma 557 2527. Verslun inpadeild DVeropin: virka daga kL 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 550 5000. Kfnversku heilsuvörurnar eru frábærar. Bættu heilsuna meðan þú sefur. Silkikoddar, herðahlxfar og fleira, með jurtainnleggi. Hringdu hvenær sem er og fáðu bækling. Gríma, Armúla 32, sími/bréfasími: 553 0502. Fatnaður Ný sendina af brúöarkiólum og mikiö úr- val af sanikvæmiskjólum, verð frá kr. 3 þús. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. Bamavörur Brio leöurlux kerra til sölu. Verð 15 þús. og BMX drengjahjól, 4-5 ára. Verð 5 þús. Hvort tveggja lítur vel út. Uppl. í síma 557 7187. Grár Silver Cross barnavagn til sölu, verð 20 þús. Á sama stað óskast hvítt bamarúm og baby talk tæki. Uppl. í síma 555 4323 eða 587 6027. Ljósgrár Silver Cross barnavagn með tauáklæði til sölu. Verð kr. 17.000. Upplýsingar í síma 554 5962 eftir kl. 17. Heimilistæki Philco þvottavél til sölu, kr. 45 þúsund, ennþá í ábyrgð. Uppl. í síma 567 2802. Hljóðfæri Hljóökerfi, lítil og stór. Fyrir hvers konar samkomusali, skóla, íþróttahús o.fl. Shure hljóðnemar, við öll tækifæri, þegar þú vilt láta heyra til þín. Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515. Tónabúðin, Akureyri, s. 462 1415. Tónastöðin: Nýkomin sending af hinum vönduðu Seagull gíturum frá Kanada. Margar gerðir. Verð frá kr. 23.900. Ger- ið verð- og gæðasamanburð. Tónastöð- in, Óðinsgötu 7, sími 552 1185, fax 562 8778. Vorum aö fá nýja sendingu af Samick pí- anóum í miklu úrvali. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Visa/Euro, 24/36 mán. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magn- ússonar, Gullteigi 6, 568 8611. D.W. trommusett. Til sölu frábært D.W. trommusett, til greina koma skipti á bíl eða mótorhjóli. Úpplýsingar í síma 566 7449. Hljómborö óskast keypt. Uppl. hjá Tónlistarskólanum að Klébergi, sími 566 6083. Sigþór eða Helga Bára og sími 566 6415 Páll, símb. 846 4215. Nýjar og notaöar harmoníkur í úrvali. Opið mánud.-föstud. kl. 10-18, laug- ard. kl. 10-16. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6,568 8611. Trommusett til sölu, Remo Mastertouch, 8, 10, 12, 14 og 15”, 14x6 1/2”, 22x18”. Verð 180 þús. Úppl. í síma 483 5017. Hljómborð. Vil kaupa nýlegt hljómborð með midi tengi, 5 eða 6 áttundir. Sími 587 5737 eftir kl. 17. Hfiv Tónlist Vandaö tónlistarnám? Nýi músíkskólinn er svarið! Innritun stendur yfir. Gítar, bassi, trommur, pí- anó, sax., flauta, techno, samspil. S. 562 1661 milli kl. 15 og 17 alla v.d. Teppaþjónusta i Tökum aö okkur djúphreinsun á teppum í íbúðum, sameignum og fyrirtækjum og almerm þrif. Upplýsingar í síma 896 9400 og 553 1973. * Húsgögn Geri viö, sprauta og lakka húsgögn, irm- réttingar, jámhluti o.fl., o.fl. Reynsla og fagvinna á tilboðsverði. Sprautun ehf., s. 565 4287 og 896 6344. Skrífborö meö hliöarboröi og skrifborðs- stóll óskast til kaups. Uppl. í síma 557 1066. Dökk skápasamstæða til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 587 5702. D Antik Útsala, útsala. 25% af öllu, frá títupijónshaus upp í tröllvaxna skápa. Kaupum og seljum. Antikbúðin, Austurstræti 8, slmi 551 9188. Tölvur Tökum í umboössölu og selium notaðar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar alltaf allar PC tölvur. • Vantar alltaf allar Macint. tölvur. Tölvxilistinn, Skxilagötu 61, s. 562 6730. Verölækkun til þin! 486-100/120 og Pentium 90-133 tölvur á ótrxxlega lágu verði. Einnig íhlutir. Hringið/komið og fáið verðlista. PéCi, s. 551 4014, Þver- holti 5, ofan við Hlemm. Gateway 2000 486/66 DX2, 16 Mb, ein með öllu ásamt HP 500C litaprentara. Verð 150 þús. Uppl. í síma 555 2013 eftir kl. 19. PC-eigendur: Nýkomið mikið xirval CDR: Larry Greatest Hits Gabriel Knight; Beast Within FIFA Soccer 96 AD&D Collectors Edition Civnet Advanced Civilization Caesar II Need for Speed Crusader; No Remorse Warhammer; Shadow of the Homed Rat Virtual Reality Bird Virtual Reality Cat Ultimate Human Body Encyclopedia of Seience o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Þór, Ármxila 11, sími 568 1500. Internet - Treknet. Mesti hraðinn, besta þjónustan, lægsta verðið: 1.390 kr./m, 15 not/mód., fullt Usenet. Traust og öfl- ugt fyrirtæki. S. 561 6699. Macintosh, PC- & PowerComputing tölvur: harðir diskar, minnisstækk., prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. Tökum í umboðssölu og seljum notaðar tölvur, prentara og GSM-farsíma. PéCi, fyrir þjónustu, sími 551 4014, Þverholti 5, ofan við Hlemm. _______ Vantar Macintosh tölvu, Power Mac, með 16 Mb, 1/2 gigabite, hörðum diski og CD-ROM. Upplýsingar í slma 561 2482 e.kl. 19,__________________ Macintosh LC 400 75 tölvur óskast, eiimig Style Writer II prentarar. Úpp- lýsingar í síma 896 2595.________ Óska eftir ódýrri PC-tölvu meö litaskjá. Uppl. í síma 566 7257 e.kl. 18. Uppi □ Sjónvörp Notuö sjónvarpstæki. Kaup - sala - viðgerðir. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. EE Video Fiölföldum myndbönd og kassettur. Færum kvikmyndafilmur á myndb., klippum og hljóðsetjum. Leigjum far- síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. Þj ónustuauglýsingar Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070. 852 1129 OG 852 1804. STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN •múrbrot ..jh • VIKURSÖGUN • uai mi/ccnrti IM Sími/fax 567 4262, MALBIKSS0GUN ÞRIFALEG UMGENGNI 853 3236 og 893 3236 VILHELM JÓNSS0N ri l/^C flísar á veggi LUUj og flísar á gólf ORAS blöndunartæki PALEO sturtuklefar IDO **** hreinlætistæki SMIÐJUVEGI 4A /aðstofaMI SSTJs41 Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. HÁÞRÝSTIPVOTTUR VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL TIL AÖ SKOÐA OG STADSETJA SKEMMDIR í LÖGNUM 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum i staö þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvceman hátt. Gerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsia erlendis insmip®im* Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stíflur. HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 5J 51 Þjónusta allan sóiarhringinn AUGLÝSINGAR Sími 550 5000 BIRTINGARAFSLATTUR 15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur 10% aukaafsláttur fyrir áskrifendur Sími 550 5000 mm IÐNflÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hnrAir GLOFAXIHF. hnrrlir iiuroií ármni a ap • .qíMi rm nuroif Er stíflað? - Stífluþjónustan Virðist rcnnslið vafaspil, vandist lausnir kunnar: biigurinn stcfiiir stöðíigt til Stífluþjónustmmar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna. -J, Sturlaugur Jóhannesson Heimasími 587 0567 Farsími 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboði 845 4577 » FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N /Bh 896 1100 • 568 8806 DÆLUBILL ^ 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar I stíflurífrárennslislögnum. 'VALUR HELGASON

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.