Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 1. MARS 1997 iðsljós Radíusbræður í útvarpssamkeppni: Við höfum aldrei verið skemmtilegri „Þetta sýnir bara hvað Hallur Helgason er snjall dagskrárstjóri á Bylgjunni. Ef hann ætlar að eiga einhvern möguleika á hlustun á þessum tima þá verður hann að nota stóru tromp- in sín,“ segir Davíð Þór Jónsson leikari, annar Radíusbræð- ranna, en félagi hans og Radíusbróðir, Steinn Ármann Magnússon, byrjar í dag með útvarpsþátt á Bylgjunni frá 12.15-16. en þáttur Davíðs hefst kl. 15. Það má spyrja sig hvort þætti Steins Ármanns hafi verið hleypt af stokkunum til höfuðs Davíð Þór á rás 2. Báðir þættimir verða með léttu ívafi en ólíkir að inni- haldi, að sögn Steins Ármanns. „Þátturinn hjá mér verður að mestu leyti byggður á tónlist. Ég ætla auðvitað að reyna að hafa hann fjörugan en báðir þættir okk- ar Davíös verða mjög fyndnir," seg- ir Steinn Ármann Magnússon. „Ég hef gaman af samkeppninni og þetta verður. áreiðanlega skemmtilegt en þetta er ekkert per- sónulegt. Við skemmtum enn þá saman og höfum aldrei verið fyndn- Radíusbræður eru orðnir útvarpsmenn hvor á sinni útvarpsstöðinni. ari og skemmtilegri," segir Davíð Þór. Það verður fróðlegt að fylgjast með þessum tveimur útvarpsþátt- um í framtíðinni og vita hvor þeirra nær betri hlustun. -em NÁMUSTYRKIR Landsbanki íslands auglýsir nú áttunda árið í röð eftir umsóknum um NÁMU-styrki. Veittir verða 8 styrkir. Einungis þeir sem gerst hafa félagar í NÁMUNNI, námsmannaþjónustu Landsbanka íslands, fyrir 15. mars 1997 eiga rétt á að sækja um styrk vegna þessa námsárs. Hver styrkur er að upphæð 175 þúsund krónur. Styrkirnir verða afhentir NÁMU-félögum í apríl 1997 og verða þeir veittir samkvæmt eftirfarandi flokkun: • 2 styrkir til háskólanáms á íslandi, • 2 styrkir til náms við framhaldsskóla á íslandi, • 2 styrkir til framhaldsnáms erlendis, • 1 styrkur til listnáms, • 1 styrkur til náms í einhverjum ofangreindra flokka skv. ákvörðun dómnefndar. Umsóknum er tilgreini nafn, heimilisfang, kennitölu, námsferil, námsárangur, heimilishagi og framtíðaráform skal skilað til Landsbanka íslands eigi síðar en 15. mars næstkomandi. Umsóknir sendist til: Landsbanki íslands, Markaðssvið „NÁMUSTYRKIR" Bankastræti 7, 155 Reykjavík w Digital útvarp með RDS og 30 minnum w 450w (2 x lOOw RMS) magnari w Surround hljóbkerfi w Þriggja diska geislaspilari meö 30 minnum w Handahófsspilun d geislaspilara fyrir 3 diska 'T' Tónjafnari með popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat w Tímastilling og vekjari Áp & § M t w Tvöfalt DOLBY segulband með síspilun •w Innstunga fyrir heyrnartól oghljóbnema •w Fullkomin fjarstýring 200w RIVIS AÐUR KR. 59.900 nn | DOLBY SURROUIMD P R O • L O G 1 C Þrír aukahátalarar fylgja 1 08w RIVIS v 59.9 _ . , . v nnc AÐUR KR. Digital utvarp með RDS og 30 minnum 130w+65w+65w (2x27+27+27w RMS) HEIMABÍÓ magnari Tónjafnari með popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat Fullkomið Dolby ProLogic HEIMABÍÓ hljóbkerfi Þriggja diska geislaspilari meb 30 minnum Handahófsspilun á geislaspilara fyrir 3 diska VERÐLAUNUÐ AF Tvöfalt DOLBY segulband með síspilun Innstunga fyrir heyrnartól og hljóbnema Tímastilling og vekjari Fullkomin fjarstýring 64.900 in WHAT VIDEO&TV RDS KADIODATASYSTtM DOLBY SURROUIMD P R O • L O G I C Þrír aukahátalarar fylgja 300w RIVIS AÐUR Digital útvarp með RDS og 30 minnum 270w+83w+83w (2xl20+30+30w RMS) HEIMABÍÓ magnari Fullkomib Dolby ProLogic HEIMABÍÓ hljóbkerfi Þriggja diska geislaspilari með 30 minnum Handahófsspilun á geislaspilara fyrir 3 diska Tónjafnari með popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat Tvöfalt DOLBY segulband með síspilun Innstunga fyrir heyrnartól og hljóðnema Tímastilling og vekjari , _ Fullkomin fjarstýring Heyrnartol að verðmœti kr. 3.990 fylgja sem kaupbcetir í þessum tilboðum! Sjónvarpsmiðstöðin Umboðsmenn um land allt; VESTURLAND: Hljómsýn, Akranesi. Kaupfélag Borgfirðinga. Borgamesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. VESTFIRÐIR: Rafbúð Jónasar Þórs, Patreksfirði. Póllinn, ísafirði. NORÐURLAND: KF Steingrímsfjarðar, Hólmavík. KF V-Húnvetninga, Hvammstanga. KF Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. KEA, Dalvík. Bókval, Akureyri. Hljómver, Akureyri. Öryggi, Húsavík. Urð, Raufarhöfn. AUSTURLAND: KF Héraðsbúa, Egilsstöðum. KF Vopnfirðinga, Vopnafirði. KF Héraðsbúa, Seyðisfirði. KF Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðsfirði. KASK, Djúpavogi. KASK, Höfn Homafirði. SUÐURLAND: Rafm. KR, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Örverk, Selfossi. Radíórás, Selfossi. KF Árnesinga, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Rafborg, Grindavík. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar, Garði. Rafmaetti, Hafnarfirði. HUGVERKASMIDJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.