Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 53
JjV LAUGARDAGUR 1. MARS 1997 65 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 3-4 herberqia íbúö óskast frá 1. mars, helst á jarðhæð eða í lyftuhúsi. Uppl. í síma 567 5309.______________________ 4 herb. íbúö óskast strax. Öruggum greiðslum og reglusemi heitið. Upp- lýsingar í síma 568 7168._____________ Viö erum 20 ára sænskt par sem vantar leiguíbúð í Reykjanesbæ. Uppl. í síma 486 5544 eftir íd. 20. Lísa. 3 herbergja íbúð óskast á höfuðborgar- svæðinu. Uppl, í síma 5873162.________ Óskum eftir 3-4 herb. íbúö í Kópavogi í ca 9 mánuði. Uppl. í síma 554 2908. Sumarbústaðir Er ein í heimili og vil leiga reglusamri stúlku stórt og bjart herbergi með húsgögnum, aðgangur að öllu. Uppl. í síma 557 8909 eða 433 8970. Orlofshús. Tvær stórar orlofsíbúðir í Fljótvun til leigu. Laus tímabil ffá 1. mars - 15. júní. Uppl. gefur Öm í síma 467 1060. Til leigu nýr 80 m2 sumarbústaöur í Hvalfirði. I húsinu eru 3 svefnher- bergi, sjónvarp og allur húsbúnaður. Upplýsingar í síma 433 8970. ATVINNA K Atvinnaíboii Atvinnutækifæri: Til sölu söluturn með lottói og söfhun- arkassa RKÍ á ffábæm verði fyrir traustan aðila. Verð 2,2 milljónir með lager: Greiðslukjör 10 ára skuldabréf m/fasteignaveði. Greiðslubyrði á mán- uði ca kr. 37.949. Áætluð velta ca 1.000.000 á mán. sem gefur ca 300.000- 500.000 tekjur á mán. „Fyrstir koma, fyrstir fá. Uppl. í síma 557 5722. Au pair. Unga fjöl. í Þýskal., með 3 böm á aldrinum 1-6 ára, vantar au- pair í 6-12 mán. Þarf að geta byijað sem fyrst, herb. með snyrtingu og mánaðarlegar gr. Æskil. að viðkom- andi sé reykl. og tali einhveija ensku eða þýsku. Uppl. gefur Stefan Rui- disch, Scheuringer Strasse 5, D-86916, Kausering, Þýskal. S. 0049 8191 6119. Góöar tekjur, góður félagsskapur. Ósk- um eftir traustu fólki um allt land til að kynna og selja húð- og förðunar- vömr. Um er að ræða mjög vandaðar belgískar vömr á ffábæra verði. Eng- inn stofnkostn., undirbúningsnámsk./ þjálfun og góður félagsskapur. Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr.80964._______ Góöir tekjumöguleikar - pími 565 3860. Lærðu allt um neglur: Ásetning gervi- nagla, silki, fiberglassneglur, kvoðu, gel, naglaskraut, naglaskartgripir, naglastyrking. Nagnaglameðferð, naglalökkun o.fl. Önnumst ásetningu gervinagla. Heildverslun K.B. Johns Beauty. Uppl. Kolbrún. Kranamaður óskast. Loftorka Borgamesi óskar eftir starfsmanni með réttindi á 25 tonna P&H-glussakrana. Laun samkvæmt samkomulagi. Reglusemi áskilin. Vinsamlega hafið samband við Konráð í Loftorku Borgamesi ehf., sími 437 1113 og á kvöldin 437 1155. Sölumenn - uppgrip. Það vantar nokkra góða sölumenn, 25 ára og eldri - konur og karla sem hafa bíl til umráða. Heiðarleiki og snyrtimennska. Sendu nafn, heimilis- fang og síma til DV, Þverholti 11, R., merkt „Uppgrip 6954,_________________ Símaþjónustufyrirtæki óskar eftir hispurslausum og hugmyndaríkum aðila til starfa við nýja tegund af þjónustu. Leikhæfileikar æskilegir. Upplýsingar gefur Agúst í síma 562 1788, kvöld og helgar.____ Bílstjóri óskast. Heildverslun í mat- vöm vill ráða sendibílstjóra strax til útkeyrslu og lagerstarfa. Framtíðar- starf. Svör sendist DV, merkt „Sendibílstjóri 6944, fyrir 5. mars. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000._____ Vélsmiöja á höfuöborgarsvæðinu óskar eftir að ráða jámiðnaðarmenn, vana rafsuðu, til framtíðarstarfa. Næg verkefni, aðallega í nýsmíði. Svör sendist DV, merkt „Smiðja-6949.______ Bílstjóra vantar til vörudreifingar í næturvinnu virka daga og hluta helgar. Verða að geta byijað strax. Upplýsingar í síma 897 4191._________ Café Ópera óskar eftir hjálp í sal og framleiðslunemum. Upplýsingar gefnar á staðnum milli kl. 14 og 18. Café Ópera, Lækjargötu 2. Hard Rock Café. Óskum eftir starfs- fólki í grill og uppvask. Upplýsingar gefur Andrés Percy á staðnum laug- ardag milli kl, 14 og 16.____________ Nýr skemmtistaöur í miðb. óskar eftir dönsumm og öðm listafólki til að koma fram. Áhugasamir sendi ítarleg- ar uppl. til DV, merkt “N 6948”. Rafvirkjar! Vegna úttektar Rafm. - Eftirlits á öllum mínum verk- um, vantar góða rafvirlg'a strax. Góð laun. S. 551 6863, 853 4112 eða 845 0503.________________________________ Ráöskona óskast á heimili þar sem em 3 böm á aldrinum 3, 7 og 11 ára. Vinn- ut. 12-17. Þarf að hafa bíl, góð vinnu- aðst. og ágæt laun. S. 564 2463 e.kl 18. Sölumenn um land allt óskast í síma- og eða húsasölu, góð sölulaun í boði. Upplýsingar í síma 564 1535 eða 581 3747.____________________________ Traust fyrirtæki óskar eftir starfskrafti i símasölu, heils dags störf, mjög góð verkefni framundan. Uppl. í síma 561 4440 milli kl. 14 og 16. Heimakynningar. Leitum að konum um land allt til þess að selja vönduð og falleg dönsk undirföt í heimakynning- um. Sjálfstætt sölustarf. Sími 567 7500. Veitingahús óskar eftir starfsfólki í sal, dagvinna/hlutastarf og helgarvinna. Upplýsingar á staðnum milli kl. 16.30 og 18, Kína Húsið, Lækjargötu 8. Óskum eftir aö ráöa múrara eða mann vanan múrverki. Byggðarland ehf. S 555 3884 epa 893 2253._____________ Pk Atvinna óskast Stúlka á tvítugsaldri óskar eftir vinnu, hefur lokið vélritun og tölvufræði úr FB. Góð enskukunnátta, próf úr Hússtjómarskóla Rvíkur ‘96, hefur bílpróf. S. 565 7201/565 7282, Guðrún. 24 ára karlmaöur óskar eftir góðri vinnu í Reykjavík, talar reiprennandi þýsku og góða ensku. Upplýsingar í síma 478 2222. Við erum 20 ára sænskt par sem vantar vinnu á Islandi og stað til að búa á. Tölum ensku. UppL í síma 486 5544 eftir kl. 20, Lísa. Óska eftir helgarvinnu, er 23 ára, dug- legur, hraustur og reyklaus. Margt kemur til greina. Get byijað strax. Uppl. í síma 554 5823 e.kl. 17. Húsasmiö vantar vinnu strax. Er 48 ára gamall. Upplýsingar í síma 567 7901. Vmátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 8818181. 14r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kí. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550.___________ Erótík & unaösdraumar. • 96/97 myndbandalisti, kr. 900. • Pvc & leður fatalisti kr. 900. • Tækjalisti, kr. 750. • Blaðalisti kr. 900. • CD ROM fyrir PC & Macintosh. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Intemet www.est.is/cybersex/_________ Erótískar videomyndir, blöð, CD-ROM diskar, sexí undirföt, hjálpartæki. Frír verðhsti. Við tölum íslensku. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85. Viö þiggjum meö þökkum allt sem þú notar ekki lengur úr skápum og geymslum. Sækjum. Sími 552 2916. Flóamarkaður dýravina, Hafnarstr. 17, kj. Opið mán., þri, mið. kl. 14-18. Brandaralínan 904-1030! Prófaðu að breyta röddinni á Brandaralínunni... Lestu inn eigin brandara, eða heyrðu bestu ljóskubrandarana! 39.90 mín. BINKAMÁL %/ Einkamál Óska eftir aö kynnast hugprúöum, myndarlegum og góðum marrni, aldur 50-60 ára, í fastri vinnu, með sambúð í huga. Hef húsnæði í Hafnarf. Svör með mynd sendist DV fyrir 10. mars, merkt „Vor ‘97-6943. 100% trúnaður. Símastefnumótiö 904 1895. Sumir em í leit að lífsförunaut, aðrir í ævintýra- leit. Kannaðu gölskrúðug skilaboð eða leggðu inn þín eigin. Raddleynd í boði. Sími 904 1895. 39.90 mín. Kona óskar eftir aö kynnast manni á aldrinum 40-50 ára. 100% trúnaði heitið. Svar óskast fyrir 14. mars. Tilb. sendist DV, merkt „Trúnaður 6938. Aö hitta nýja vini er auðveldast á Makalausu línunni. I einu símtali gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín. Bláalinan 9041100. Hundmð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Ertu þreytt(ur) á aö leita nýrra vina á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn- ar með góðu fólki í klúbbnum! Sími 904 1400. 39.90 mín. Nýjasta nýtt - Anna. Þú nærö Onnu alla daga í síma 905 2222 (kr. 66,50 mín.). Aðeins fyrir 18 ára og eldri. Rómantíska línan 904-1444. Hringdu, hlustaðu, leggðu inn auglýsingu eða svaraðu og viðbrögðin koma á óvart! Rómantíska línan 904 1444 (39,90 m.). Viltu kynnast konu/manni? Hef fjölda manns á' skrá. 10 ára reynsla. Uppl. í síma 587 0206. Venjulegt símaverð. Pósthólf 9370, 129 Reykjavik. Nýjar auglýsingar á Date-línunni 905 2020 birtast í Sjónvarpshandbók- inni. Date-línan 905 2020. (66,50 mín.) MYNDASMÁ- AUGLYSINGAR Altttilsölu Amerísku heilsudýnurnar Sofðu vel á Chiropractic naiIsunncir vagna Ath.! Heilsukoddar, svefnherbhúsgögn. Brúöukörfur og barnakörfur með eða án klæðningar, stólar, þorð, kistur, kommóður og margar gerðir af smá- körfum. Stakar dýnur og klæðningar fyrir bamakörfur. Rúmföt og klæðn- ingar fyrir brúðukörfur. Tökum að okkur viðgerðir. Körfugerðin, Ingólfs- stræti 16, Rvík, sími 551 2165. Hombaökör, með eða án nudds. Verkf., málning, hreinlætis- og blöndunar- tæki. Opið til kl. 21 öll kvöld. Metro- Normann, Hallarmúla 4, s. 553 3331. Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 535 8080, fax 565 2465. %/ Einkamál Njóttu þess...meö Nínu. Símar 905 2121 og 905 2000. (kr. 66,50 mínútan). Daðursögur - tveir lesarar! Sími 904 1099 (39,90 mín.). Fyrir fólkiö sem vill vera með. Hringið í síma 904 1400. Taktu af skarið, hringdu, síminn er 904 1100. Símastefnumótiö breytir lífi þínu! Sími 904 1895 (39,90 mín.). Nætursögur - nú eru þær tvær! Sími 905 2727 (66,50 mín.). Húsgögn íþróttagrindur - íþróttagrindur. Gemm tilboð í nýsmíði. Húsgagnavinnustof- an Guðm. Ó. Eggertsson, Heiðargerði 76,108 Rvík. S. 553 5653/fax 553 5659. Verslun Otto vor- og sumarlistinn er kominn. Einnig Apart, Fair Lady og Chic and Charm, nýr listi með klassískan fatnað. Glæsilegar þýskar gæðavörur á alla fjölskylduna. Tryggðu þér lista - pantaðu strax. Opið mán.-fös. ld. 11-18. Otto-vörulistinn, s. 567 1105. Frábært tilboð á amerískum rúmum. Amerískar heilsudýnur frá vinsælustu framleiðendunum, Sealy-Basett og Springwall-Marshall. Queen size frá kr. 38.990. Fataskápar, skóskápar, stólar. Betra verð, meira úrval. Nýborg, Ármúla 23, s. 568 6911. Okkar á milli, gjafavörur í Mjódd, sími 587 2570. Vanti þig fallega gjafavöm þá líttu við hjá okkur. 0 Þjónusta NÁTTÚRUSTEINAR Korpúlfsstöðum totsiiin Svcinsson. slcinlislamaðui Úrral s! nátlðiustetnum í isser s: 5 666 888 • Flisalagnir • ÖHsleinsmö • ArifTMeðsiur • Steíóoord • Sófcmtði • Steinnðlf • Steinstoun • Stainsöaufí • Legstwar • Skúlptúrar Marteinn Sveinsson steinlistamaður, sími 566 6888. Flísalagnir. Öll stein- smíði, arinhleðslur, steinborð, sér- smíði, steingólf, steinslípun, steinsög- un, legsteinar, skúlptúrar. BfLAR, FARARfAKi, VINNUVÉLAR O.FL. Til sölu Dodge Power Wagon ‘79, V8, 360 cc vél, jeppaskoðaður, ný BF Go- odrich 35” dekk, boddi galvaniserað og lakk mjög gott. Verð 480 þ. Einnig til sölu á góðu verði: • Daih. Rocky E1II ‘92, ek. 61 þ. km. • Volvo 244, sjálfsk., ‘87, ek. 88 þ. km. • Citroen BX 19 4x4 ‘90, ek. 93 þ. km. • Honda Prelude ‘88, ek. 138 þ. km. • MMC Colt “93, ek. 113 þ. km. • Daihatsu Charade ‘90, ek. 127 þ. km. Höfum kaupendur að nýlegum, lítið keyrðum Suzuki Swift eða sambæri- legum í stærð. B.G. Bílakringlan, bílasala, sími 421 1200.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.