Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 64
LAUGARDAGUR 1. MARS 1997 I 'lV 76 kvikmyndir Sýnd ki.5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Thx DIGITAL Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 4.45, 6.50,9 og 11.15. B.i. 16 Sýnd laugard. kl. 4,30, 6.45, 9 og 10.40. Sýnd sunnud. kl. 4,30, 6.45, 9 og 11.30. B.i. 16 ára. Töfrandi nútímaævintýri byggt á hinu sígilda ævintýri um Gullbrá og birnina þrjá. Sýnd kl. 2.45 og 5. TVÖ ANDLIT SPEGILS (THE MIRROR HAS TWO FACES) Sýnd kl. lau. kl. 7. Sun. kl. 7 og 9.15. DJÖFLAEYJAN Sýnd sunnudag kl. 11.30. She*s the One Stmi 551 9000 THE E N G L I S H P A T I E N T ★★★ 112 H.K. DV ★★★ 112 A.l. Mbl. ★★★ Dagsljós ★★★ Rás 2 Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Sýnd kl. 3 og 5. kl. 5, 9 og 11.20. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Englendingurinn ***★ Stórbrotin epísk kvikmynd sem minnir um margt á best heppn- uðu stórmyndir fyrri tíma. Anthony Mingella á hrós skilið, bæði fyrir innihaldsmikið handrit og leikstjórn þar sem skiptingar í tíma eru mjög vel útfærðar. -HK Undrið ★★★★ Frábær áströlsk kvikmynd sem lýsir á áhrifamikinn hátt faili og endurkomu píanósnillings sem brotnar undan álaginu og eyðir mörgum árum á geösjúkrahúsi. Leikur er mjög góður en enginn er betri en Geofrey Rush sem er einkar sannfærandi í túlkun sinni á manni sem er algjört flak tilfinningalega séð. -HK Leyndarmál og lygar ★★★★ Mike Leigh hefur með Leyndarmálum og lygum skapað sína bestu kvikmynd og er þá af góðu að taka, kvikmynd sem fyrst og fremst er um persónur og tilfmningar, ákaflega lifandi og skýrar persónur sem eru túlkaöar af frábærum leikhópi. -HK Djöflaeyjan ★★★★ Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar er mikið og skemmtilegt sjónarspil sem sveiflast á milli gamans og alvöru. Gísli Halldórsson og Baltasar Kormákur eru bestir í sterkum hópi leikara og margar persónur verða minnisstæðar. -HK The People vs. Larry Flynt ★★★ Myndin segir frá klámkónginum Larry Flynt og baráttu hans fyr- ir réttinum til að klæmast. Woody Harrelson leikur kónginn sjálf- an og Courtney Love Altheu konu hans og eru bæði frábær. Það sem upp úr stendur er lokasenan þar sem allar fegurstu og hátíö- legustu hugmyndir Bandaríkjamanna um frelsi og réttlæti eru dregnar niður á plan klámsins. -ÚD Koss dauðans ★★★ Finnski leikstjórinn Renny Harlin er réttur maður á réttrnn stað í Kossi dauðans, hraðri spennumynd sem fjallar um konu sem hefur án sinnar vitundar lifað tvöföldu lífi. Sérlega vel gerð og klippt átakaatriði. -HK Lausnargjaldið ★★★ Sérlega vel gerð og spennandi sakamálamynd um barnsrán. Mel Gibson er öryggið uppmálað í aðalhlutverkinu og Gary Sinese ekki síðri í hlutverki ræningjans. Góð skemmtun. -HK Múgsefjun ★★★ Meitlaður texti í einu þekktasta leikriti á þessari öld, 1 deiglunni, nýtur sín vel í öruggri leikstjóm Nicholas Hytner. Hann fer aldrei út í nein ævintýri í kvikmyndatöku til að dreifa athyglinni frá textanum heldur sníður á skynsaman hátt stakk utan um dra- mað sem mest er í töluðu máli. Leikmyndin er drungaleg eins og tilefni er til og lýsing í takt við efnið. -HK Að lifa Picasso ★★★ Nýjasta mynd James Ivory nær ekki gæðum Howard’s End eða Remains of the Day en er samt yflr meðallagi. Anthony Hopkins er misgóöur í hlutverki Picasso en á mjög góða spretti. Vel gerð og forvitnileg mynd um einn mesta listmálara sem uppi hefur verið. -HK Þrumugnýrvjr* Mikil keyrsla frá upphafi til enda og tæknilega séð geysivel gerð. Handritið er ágætlega skrifað þótt ekki sé það hrein listasmíð en er vitrænna en í mörgum stórslysamyndum. -HK Hringjarinn frá Notre Dame ★★★ Nýjasta Disney-myndin hefur klassíkina sem fyrirmynd. Nokkuð skortir á léttleika sem er að finna í meistaraverkum Disneys á sviði teiknimynda en er samt góð, alhliða skemmtun fyrir alla flölskylduna. Oft hefur þó tónlistin verið skemmtilegri. -HK Banvæn bráðavakt ★★★ Ágætur spennutryllir sem er nokkuð vel uppbyggður og hefur góða stígandi þrátt fyrir að í sögunni sé mjög fátt sem kemur á óvart. Hugh Grant sýnir betri leik en hann hefur gert í síðustu myndum sínum. -HK ■ iprr ,_lj j í Bandaríkjunum - aösókn dagana 21.-23. febrúar. Tekjur í milljónum dollara og heildartekjur. Tvöfalt hjá George Lucas Vinsældir Star Wars-seríunnar halda áfram að koma á óvart og nú er svo komið að í efstu tveimur sætum eru tvær af þremur í seriunni. Um síðustu helgi var The Empire Strikes Baok sett í dreifingu og var hún vinsælasta kvik- mynd um síðustu helgi og í öðru sæti er Star Wars. Eftir tvær vikur verður siðan síðasta myndin i þessari fyrstu Star Wars seríu, Return of the Jedi, sett í dreifingu og þá má örugglega gera ráð fyrir að allar þrjár myndirnar verði ofan við tíunda sætið á listan- um. George Lucas getur því farið að byrja á seríu númer tvö án þess að hafa peningaáhyggjur því dollararnir streyma til hans þessa dagana. Ofarlega á lista er ný mynd Rosewood sem er nýjasta kvikmynd Johns Singletons. Þetta er sakamálamynd sem gerist í Florida fyrr á öldinni og segir frá sakamáii sem vakti óhugn- að á sínum tíma. Aöalhlutverkið leik- ur Jon Voight. í fimmta sæti listans er Vegas Vacation en þaö er nýjasta kvik- myndin I vinsælum kvikmyndaflokki sem kenndur hefur verið við National .ampoon Vacation. Hefur Chevy Chase leikið aðalhlutverkið í þeim öllum. Þær kvikmyndir sem fengu tilnefning- ar til óskarsverölauna sem besta kvik- mynd gera það gott; allar eru inni á listanum aö undanskilinni Fargo sem hefur að mestu verið tekin úr dreif- Nýjar persónur koma tii sögunnar í Empire Strikes Back. ingu. Hún er búin aö renna sitt skeiö, alla vega í bili. -HK Tekjur Heildartekjur 1- (-) Empire Strikes Back 21.975 244.650 2. (1) Star Wars 11.031 438.692 3. (2) Absolute Power 9.014 28.700 4. (3) Dante’s Peak 7.137 45.453 5. (4) Vegas Vacation 6.549 21.279 6. (5) Fools Rush In 5.511 16.557 7. (6) That Darn Cat 3.625 11.178 8. (-) Rosewood 3.154 3.154 9. (7) Jerry Maguire 3.080 131.653 10. (8) The English Patient 2.823 51.532 11. (9) Shine 2.282 23.063 12. (10) Scream 1.827 81.534 13. (13) Evlta 1.128 46.266 14. (11) The Beautican and the Beast 1.104 9.956 15. (16) Michaei 1.065 86.062 16. (12) Dangerous Ground 1.057 4.451 17. (-) Sling Blade 0.752 2.020 18. (18) Ransom 0.634 134.324 19. (14) Mother 0.628 17.714 20. (-) Secret and Lies 0.610 8.930 HVERNIG VAR MYNDIN? Space Jam Björn Þói-sson: Hún var skemmti- leg og maður lærði körfubolta. Ingvar Bjöm Guðlaugsson: Hún var bara góð. Arnar Bjamason: Mér fann^t hún mjög góð. Kristján Bjarnason: Hún var skemmtileg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.