Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 28
28 spurningakeppni LAUGARDAGUR 1. MARS 1997 Veistu Lesendum DV gefst hér kostur á að spreyta sig á spumingum úr hin- um ýmsu flokkum. Sem fyrr er spurt um þrjár persónur - stjórnmála- mann, rithöfund og þriðja þekkta einstaklinginn. Tveimur nýjum flokkum Hfifur verið bætt við í stað flokkanna Byggingar og Saga, m i'" é svarið? þ.e. íþróttir og Landafræði. Kvikmyndir eru áfram inni. Loks em fjórar staðreyndaspumingar og ein málsháttargáta. Þar fyrir neðan geta les- p.ndur skráð stig kjósi þeir að keppa sín á milli. Að því loknu má kíkja á svörin sem em á hvolfi neðst á síðunni. Góða skemmtun! Sljómmálamaður Ríthöfundur Persóna íþróttir Landafræði Kvikmyndir Spurt er um stjórnmálamann í Austur-Evrópu sem fæddlst áriö 1906. Hann komst til valda í hópi kommúnista í sínu landi. Var útnefndur marskálkur 1976 og varö yflrmaöur varnarmála 1977. Spurt er um rithöfund sem fædd- ist í Englandi áriö 1890. Hann var aölaöur árlö 1971 og hefur hlotiö heimsfrægö fyrir bækur sínar. Margar jjeirra hafa veriö færöar á livíta tjaldlð. Spurt er um íslenskan tónlistar- mann sem fæddlst í Hafnarflröi áriö 1951 og lauk gagnfræöa- prófi frá Rensborgarskóla. Hann hefur hlotiö listamannalaun og fengiö fjölda gullplatna. Spurt er um íþrött sem upprunn- In er í Skotlandi og elstu heim- ildir um hana eru frá 15. öld. Fyrsta opinbera keppnln í grein- innl fór fram áriö 1744 í Edln- borg. Spurt er um land í Evrópu sem er þróað iðnríki. Ferðaþjónusta er landsmönnum sömuleiöis mlk- llvæg. Stærö landsins er rúmlr 80 þúsund ferkílómetrar og íbú- ar um 8 milljónir talsins. Spurt er um kvikmynd sem gerö var í Hollywood áriö 1984 og lelkstjóri og framleiöandi hennar var Ivan Reitman. Þetta er gam- anmynd sem þótti sýna ýmsar tæknlbrellur sem ekki höföu sést á hvita tjaldinu áöur. Hann varö forsetl lands síns fyrst áriö 1960 og svo aftur áriö 1977. Undlr hans forystu var reynt aö koma á bættum sam- skiptum til vesturs. Sambúö til austurs í Kína voru hins vegar stlrö. Meöal bóka sem hún hefur skrlf- aö má nefna Ten Little Niggers sem kom út á íslensku áriö 1949 og hét þá Blámannsey. Elnnig rltabl hún söguna The Murder of Roger Ackroyd sem vaktl mikla athygti fyrir óvænt sögulok. Meðal platna sem hann hefur leikiö og sungiö á eru Undir nál- Innl, Hlnn gullni meöalvegur og Á hverju kvöldl. Hann var m.a. framkvæmdastjóri hjá útvarps- stööinni Stjörnunnl. Þetta er íþrótt sem einkum fer fram utanhúss en dæmi eru um aö hægt sé aö æfa slg í henni Innanhúss meö ágætum hætti. fþróttin kom til Íslands á fjóröa áratug þessarar aldar. Norðausturhlutl landsins er skógi vaxin háslétta. Stór og mikil á sker landiö noröanvert frá vestri til austurs. Restlr íbú- anna eru rómansk- kaþólskir. Meöal leikara í aukahlutverkum má nefna Sigourney Weaver og Ernie Hudson. Sögusviöiö var Manhattan í New York og skrautlegar persónurnar voru látnar líta mjög hámenntaðar út sem og í fasi. i myndinni mátti sjá grænar og slepjulegar kynja- verur gleypa heilu hamborgar- ana. Hann varö valdamesti maöur Sovétríkjanna eftir aö Nlkita Khrústsjov var vlkið frá árlö 1964. M.a. fyrlr hans tllstilli var ráöist inn í Tékkóslóvakíu 1968 og hann lagöl upp hernaöaríhlut- un í Afghanistan árlö 1979. Hann lést áriö 1982. Þekktustu persónur í sögum rít- höfundarins, sem helst eru saka- málasögur, eru líklega belgíski sérvitringurinn Hercule Poirot og hin skarpskyggna piparmær Mlss Marple. Hann hefur milllnafniö Helgi og söng m.a. elnu sinni sem fulltrúi islands í Eurovision. Meöal hljómsvelta sem hann var í má nefna Rowers, Brimkló og Sléttuúlfana. Lengst af haföi íþróttin þaö orö af sér að vera heldrimannasport en hefur þróast út í vinsæla flöf- skylduíþrótt. Frægastl staðurinn sem íþróttin er stunduö á er lík- lega St. Andrews í Skotlandi og meöal þekktra íþróttamanna í grelninni í dag má nefna Greg Norman og Tiger Woods. Landiö var innlimað í Þýskaland 1938 en varö sjálfstætt lýöveldi á ný aö lokinni seinni heims- styrjöld. Opinbert tungumál er þýska. Aöalleikarar í myndinni voru Dan Aykroyd, Bill Murray, Rlck Mor- anis og Harold Ramis. Dan og Harold geröu einnlg handritið. Og gettu nú Hvað er meski? Hvaö er klakkl? Hvaö er fariull? Hvaö er svakk? Barniö vex en... u|>jojq ua xoa Qjujeg -|pua|iXui bqo iqbadij ja >{)|eAS ’nQnepjigfs je ||n ja ||n ■|jej -jnjs|oq5>|s ja |>(>|e|M 'Jnde>|ss3e|aj ja |>fsayM 'sjajsnqjsoqg ja u|puAui>||AM -|>jijjn^snv JO uin jba jjnds ujos Q|pue-| j|O0 ja u|U|Oj3eu9^j 'uossjQpneH uiA^jofg jo ueuosjad e3œjj a|)S|jqo eqje3v JO uu|jnpunjoq)|U ‘Aouqsejg pjuoon jo uu|jnQeuje|euiuJ9f)s:-ioAS St. Petersburg Beach, Flórída Heppinn áskrifandi DV hlýtur vinning á miðvikudag potti DV og Flugleiða? I 1:; ! 1 FLUOLEIDIR .. -- ^ I Traustur íslenskur ferðafélagi j&L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.