Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 19
JL*\T LAUGARDAGUR 1. MARS 1997 *^B^IÖSljOS 19 “'— ■ * Patsy Kensit og Liam Gailagher fylgjast með tískunni í London: Munu kannski gifta sig á Gíbraltar Liam GaUagher, söngvari bresku hljómsveitarinnar Oasis, lætur sig ekki vanta á tískusýningar sem fram fara á tískuvikunni í London um þesssar mundir. Hann á þennan aukna áhuga á tísku vafalaust unn- ustu sinni, fyrirsætunni Patsy Kensit, að þakka en hún var í hópi Liam Gallagher, söngvari bresku hljómsveitarinnar Oasis, og unnusta hans, fyrirsætan Patsy Kensit, eru hér á tísku- sýningu í London f fyrrakvöld. Orörómur er um aö þau ætli aö gifta sig á Gíbraltar. Sfmamyndir Reuter Patsy Kensit sýndi föt eftir hönnub- inn Ben de Lisi þetta kvöld og Liam horföi á. föngulegra meyja sem svifu um sviðið eða „the catwalk" þegar tískuhönnuðumir Ben de Lisi, Alex- ander McQueen og fleiri sýndu föt sín í fyrrakvöld. Nærstaddir þóttust sjá aðdáundarglampa í augum söngvarans þegar hans heittelskaða sveif um sviðið. Eftir að hún hafði lokið við að sýna settist hún hjá Tískuhönnuöurinn Alexander McQueen fer ótrobnar slóöir í hönnun sinni eins og gestir á tfskuvikunni f London sáu berlega á fimmtudagskvöld. Hér er fyrirsæta klædd nánast eins og geimvera. Sfmamynd Reuter unnustanum og saman horfðu þau á það sem eftir var af sýningunni. Óstaðfestar fréttir herma að þau skötuhjú ætli loks að láta verða af því að gifta sig og horfi þá suður til Gíbraltar, syðsta odda meginlands Evrópu. Ekkert varð af fyrirhuguöu brúðkaupi á dögunum þar sem Liam var slappur og hreinlega út- keyrður eftir hljómleikastand. Þá hefur þeim sjáifsagt ekki litist á að- dáendaskarann sem beið stóru stundarinnar en fjöldi æstra aðdá- enda vaktaði heimili þeirra í London á brúðkaupsdaginn. Framtíðarhúsgögn fyrir ungt fólk ■ Suðurlandsbraut 22, sími 553 6011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.