Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 55
JjV LAUGARDAGUR 1. MARS 1997 67 Nissan Terrano V-30 ‘92, ekinn 80 J)ús., sjálfsk., dráttarkrókur, fjarstyrðar læsingar, álfelgur, stærri dekk, sumar- og vetrar, lagnir og loftnet íjrir bíla- síma, útvarp/segulband. Reglulegt viðhald og eftirlit. Fallegur bíll í sér- flokki. Verð 2,1 m. kr. S. 555 4247. Hummer, Unimog. Getum útvegað erlendis frá notaða Hummer og Unimog bíla. Bílamir eru í mjög góðu ástandi og eru árg. ‘92 og ‘93. Ajnarbakki ehf, s. 568 1666 og 892 0005, Fax 568 1667. Nissan double cab ‘94, ekinn 50 j)ús. km, upphækkaður, á 33” dekkjum, álfelgur, með húsi, blár og grár, geislaspilari. Fallegur bíll. Uppl. hjá Bílasölunni Blik, s. 568 6477, eða í síma 431 3232 á kvöldin. Suzuki Sidekick JLX ‘93, dökkgrænn, beinskiptur, ekinn 39 þús. mílur, dráttarkrókur, samlit brettaútvíkkun, NMT-loftnet, rafdrifnar rúður og speglar, hnakkapúðar, samlæsing o.fl. o.fl. Sími 557 2462 e.kl, 18, laugardag. WiiG Til sölu Toyota 4Runner, árg. ‘89, svart- ur, ekinn 110 þús. km, 36* breyttur á 35”, loftlæsing aftan, A/C loftdæla, 5:71 hlutfóll. PIAA-kastarasett, topp- lúga, allt rafdrifið. Verð ca 1.400 þús. S. 565 3919 e.kl. 19 virka daga. Jeep Wrangler ‘87, 6 cyl., skoöaöur '97 og ástandsskoðaður, svartur að lit, óbreyttur, á nýjum vetrardekkjum. Bíll í toppstandi, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 552 1200 e.kl. 17. Toyota 4Runner, árg. ‘87, sjálfskiptur, 350 vél, gormar að aftan og að fram- an, hásingar færðar til, loftlæstur (ARB) að aftan og að framan, 44” dekk og CB-talstöð. Verð 1.550.000. Upplýsingar í síma 898 0286. Til sölu M. Benz 300 GD ‘80, með túrb- ínu og intercooler. Allt nýtt í vél, 33” dekk, álfelgur, lítur vel út. Verð 980 þús. Upplýsingar í síma 568 6477 á daginn eða 565 2417 á kvöldin. smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Skíðaskálinn í Ólafsfirði. Birna Björnsdóttir. DV-myndir Helgi Mátorhjól Suzuki Vitara JLX ‘92 til sölu, þeinskiptur, upphækkaður, álfelgur, toppgrind, útvarp/geislaspilari, ekinn 60 þús. km, einn eigandi, reyklaus. Uppl. í síma 554 6082 eða 896 0948. Til sölu CZ 175, árg. ‘88, í góðu ástandi, selst á vetrarverði, 65 þúsund, og vespa, Sprint 150, verð 25 þúsund. Einnig Honda Civic 1500 ‘78. Uppl. í síma 5516587 eða 554 3184. Dekurbíll - Einn eigandi. Jeep Cherokee Laredo ‘90, svartur, 4 1 vél, upphækkaður, 31” dekk, raf- magn, dráttarkúla. Einstaklega vel með farinn og fallegur bíll. Verð 1.490.000. Upplýsingar í síma 551 8371. Upphækkaður Oldsmobile, árg. ‘79, bensín, 33” dekk. Einnig Fiat Ritmo, árg. ‘87, skoðaður ‘97. Upplýsingar í síma 897 3517eftirkl. 14. Toyota ex-cab V6, árg. ‘89 (‘90), ekinn 97 þús., 35” dekk á 12” álfelgum, sjálf- skiptur, drif 5:71, læstur að framan og aftan, þjófavamarkerfi, 100 lítra aukatankur og gormafjöðrum frá Toyota aukahlutum. AC-loftdæla o.fl. Verð 1.390 þús. S. 581 1757 og 853 2837. Nissan Patrol dísil, turbo, árg. 84, ekinn 212 þús. km, 38” dekk, hásingar færðar bæði aftur og fram, gormar aftan, þarfnast boddíviðgerðar. Upplýsingar í síma 421 1396. Ford Bronco II ‘84, stærri vélin, með beinni innspýtingu, lítið breyttur. Bíll í góðu standi. Upplýsingar í síma 893 4438. Til sölu Ford Econoiine ‘87, 4x4, 351, 38” dekk, læstur að framan og aftan. Skipti möguleg. Uppl. í síma 438 6936 eða 854 5243. Mjög gott eintak af Nissan Terrano II, árg. ‘95, til sölu, ekinn 27 þús. km. Skipti á ódýrari möguleg. Upplýsingar í síma 897 2390. Askrifendur fa aukaafsla+t af Smóauglýsingar smáauglýsingum DV Toyota Hilux meö húsi, árg. ‘91, V6, ekmn 62 þúsund, skráður fyrir fjóra, mikið breyttur, 38” dekk, gormar að aftan, læstur. CD- og CB-talstöðvar og margt fleira. Uppl. í síma 567 5833. Toyota LandCruiser GX, langur, dísil, árg. ‘87, ‘88 útlit, ek. 207 þ., 35” dekk, fallegur og snyrtil. bíll. Verð 1.650 þ. Ath. skipti. Uppl. á Bílasölunni Start, s. 568 7848, 483 3443/893 9293 á kv. Toyota extra cab EFi RS5 2,4 ‘88, álf., 2x”38 dekk, flækjur, loftl. aftan, læstur fr., hlutf. 5:71, toppl., ný kúpl. Ath. sk. á dýrara/ódýra., jafnv. á íbúð. S. 892 0005, 897 4499, 568 1666, 421 2553. Terrano II ‘97, 3 dyra, dísil, intercooler, ókeyrður, dökkgrænn. Skipti á ódýr- ari 4WD bfl. Uppl. í síma 566 6647. /íem/r Vélsleöakerra fyrir 2 sleða til sölu, skoö- uð og skráð. Einnig farangurssleði aftan í vélsleða. Uppl. í síma 482 1387. Ólafsfjörður: Loks snjór í fjöllum DV, Olafsfirði: Þrátt fyrir góða tíð mestallan janúarmánuð festi ekki snjó hér í Ólafsfirði og því lítið hægt að bjóða bæjarbúum til fjalls. Fátt er þvi að gerast við skíðaskálann og skíðalyftuna. Núna eru æfingar hins vegar hjá krökkunum komnar á fullt skrið, að sögn Birnu Björnsdóttur, starfsmanns skíðalyftunnar. •►u-s, • ♦ **% V-4e» Birna, sem sjálf er gamall keppnis- maður í skíðaíþróttinni, hóf störf í skíðaskálanum í vetur. Hún sagð- ist varla muna eftir öðrum eins mánuði og var í janúar. Vonast væri til að úr rættist næstu vik- umar enda yrðu bæjarbúar að komast í æfingu fyrir skíðalands- mótið sem haldið verður í Ólafs- firði um páskana. Það eru sænska skíðakona Laila og Ólafsfirðingurinn íris Bjöms- dóttir sem annast þjálfun alpa- greina hjá yngri krökkum í vetur. -HJ Varahlutir Jafnvægisstillt drifsköft Smíðum ný og gerum við allar gerðir Mikiö úrval af hjöruliðum, dragliöum, tvöfóldum liðum og varahlutum í drifsköft af öllum,gerðum. í fyrsta skipti á íslandi leysum við titr- ingsvanda í drifsköftum og vélahlut- um með jafnvægisstillingu. Þjónum öllu landinu, góð og örugg þjón. Fjallabílar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7, 112 Rvík, s. 567 1412. Vömbílar ZimoGESTone Dekkin s?m menn hafa saknað eru komin til Islands á ný. • Vörubifreiðadekk • Sendibfladekk • Vinnuvéladekk • og einnig undir heimilisbflinn. Hringið og kynnið ykkur nýjimgam- ar, úrvalið, gæðin og verðið því leit- inni að fullkomnu dekki er lokið. Munið líka sóluðu GV-dekkin. Gúmmívinnslan hf. á Akureyri, sími 461 2600.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.