Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 47
TIV LAUGARDAGUR 1. MARS 1997 :#/ón</ ' “ *** Svona Iftur hún Dolly út í návígi. Símamynd Reuter Einræktadar kindur Hiö virta vísindarit Nature kom til vamar hinum umdeildu rannsóknum á einræktun og sagöi umræður þar um löngu tímabærar. Rannsóknimar fela í sér flutning erf&aupplýs- inga frá frumu fulloröinnar kindar í egg ann- arrar kindar með rafstraumi. Afraksturinn er fullkomin einræktun. Paö var aldeilis handagangur f öskjunni þegar fréttamenn komust f tæri við einræktuöu kindina Dolly f Skotlandi um daginn. Önnur eins kind haföi aldrei sést. Pó var hún alveg eins og allar hinar kindurnar aö sjá. Sfmamynd Reuter Reykjavíte, Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf.BorgfirðOma, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestfirðlr: Geirseyrarbúðin, | Patreksfirði.Rafverk.Bolungarvík.Straumur.lsafirði. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. “ KEA.Dalvfk. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. Austurland: KHB, Egilsstððum. Verslunin Vfk, | Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. Kf. Stöðfirðimga, Stöðvarfirði. “ Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg.Grindavfk. | Einræktaða kindin Doily vekur ótta og athygli: Engin leifl a í koma í veg fyrir tilraunir á mönnum Langt er síðan nokkur rolla hefur vakið jafn mikla athygli og umræð- ur og hin skoska DoUy. Hún er líka ekkert venjuleg skjáta, heldur fyrsta skepnan í heiminum sem hef- ur verið klónuð, eða einræktuð, úr frumu fúUorðins dýrs. Og sitt sýnist hverjum um þetta afrek vísinda- manna viö Roslin-stofnunina í Skotlandi, undir forustu hins 52 ára gamla Ians Wilmuts. Wilmut og samverkamenn hans höfðu unnið lengi að tilrauninni og svona eftir á að hyggja virðist hún vera afskaplega einfóld. Þeir tóku mjólkurkirtUsffumu úr fuUorðinni ær og verkuðu DNA-erfðaefni henn- ar þannig að egg úr annarri kind tæki við því. Þessu næst fjarlægðu þeir DNA úr egginu og komu í stað- inn DNA-inu úr hinni kindiimi fyr- ir í egginu með samruna. Samein- uðu frumumar sem innihéldu DNA úr fuUorðnu kindinni tóku síðan að vaxa og skipta sér, rétt eins og fuU- komlega frjóvgað egg, og mynduðu fósturvísi. Dolly er fullkomlega eðlileg að sjá Wilmut kom fósturvísinum síðan fyrir í annarri á og sú bar í júlí í fyrra. Afkvæmið var skírt DoUy og var sýnt almenningi í fyrsta sinn í þessari viku. Ekki verður annað séð en að DoUy sé fuUkomlega eðlUeg kind en DNA-rannsóknir sýna að hún er klóni fuUorðnu ærinnar sem sá henni fyrir DNA-erfðaefhinu. Wilmut segir að hann vUji skapa ný dýr sem hægt sé aö nota tU lækn- isfræðUegra rannsókna og hafhar þeirri hugmynd alfarið að einrækta menn. „Það er í grundvaUaratriðum engin ástæða fyrir því að ekki væri hægt að gera það en okkur finnst það viðbjóðslegt," segir Wilmut. Hann hafði þó vart skýrt frá nið- urstöðum tilrauna sinna en aö ótt- inn um að einræktun á mönnum væri á næsta leiti fór eins eins og eldur í sinu um heiminn. Skipti þá engu þótt skosku vísindamennimir reyndu að eyða þeim ótta. Forsetar ýmissa landa, nóbels- verðlaunahafar og ritstjórar dag- blaða lýstu yfir áhyggjum sínum og ráðherra í Frakklandi talaði um sexfætta kjúklinga handan við homið. BUl Clinton Bandaríkjafor- seti fyrirskipaði síöan tafarlausa rannsókn á siðfræðUegum afleiðing- um einræktunar. Þá hefur Páfa- garður lýst andstöðu sinni á klónun manna, enda stríði það gegn lög- máli guðs að búa tU nýja mannveru utan hjónabands. Einn vísindamað- ur skaut því líka að, að senn þyrfti ekki lengur sæðisfrumur karlsins tU að búa tU nýjan mann. Á við smíði fyrstu kjarnorkusprengjunnar Ráðamenn hjá vísindaritinu Nat- 'ure skýrðu frá því að þeir hefðu fengið tölvupóst frá ónefndum kennara við Harvard-háskólann þar sem hann grátbað Um að tímaritið birti ekki grein Wilmuts og félaga um tilraunimar. Nóbelshafinn Joseph Rotblat líkti þessum tíðindum við smíði fyrsti kjamorkusprengjunnar og hvatti tU þess að stofnaðar yrðu siðanefndir tU að koma í veg fyrir að einrækt- imartilraunir yrðu gerðar á mönn- Erlent fréttaljós á laugardegi geta vísindamenn ekki bara tekið gen og bætt því við frumur. Sú að- ferð er svo óskUvirk að aUa jafna þarf að splæsa genum á mUljón frumur tU að fá eina sem meðtekur þau og notar á réttan hátt. Það er því mjög erfitt að bæta genum við fóslurvisi, eða manneskju, tU dæm- is tU að leiðrétta erfðasjúkdóm. Nú sé þetta hins vegar aUt að verða framkvæmanlegt. Vísindamenn eyddu umræðunni Snemma á áttunda áratugnum fóm fram töluverðar mnræður um einræktan, að sögn Daniels CaUa- hans, stofnanda Hastings- siðfræði- miöstöðvarinnar. Siðfræðingar velta málinu fyrir sér og öUu því sem einræktun gæti haft í för með sér. Vísindamenn sögðu þetta bara vera vangaveltur um hluti sem gæta aldrei orðið og hvötta því siö- fræðingana tU að snúa sér að ein- hveiju öðru. En nú hafa sömu spumingamar og áður skotið upp kollinum af enn meiri þunga en áður meöal siðfræð- inga og guðfræðinga og annarra sér- fræðinga. En þótt einhverjum tækist að ein- rækta mannvem og fá þannig ná- kvæma eftirlíkingu hennar, er ekki þar með sagt að um sams konar per- sónu yrði að ræða. Kevin FitzGerald, jesúítaprestur og erfðafræðingur við Loyola-há- um. Þeir era ekki margir, sérfræðing- amir, sem telja að einræktun muni einskoröast við kindur eða annan búpening. Einræktan manna er ólögleg í Bretlandi og mörgum öðr- vun löndum. John Robertson, laga- prófessor við Texas-háskóla í Austin, segir hins vegar að engin slík lög séu tU í Bandaríkjunum. Lee SUver, prófessor í lífiöræði við Princeton-háskóla, segir að ef slík lög verði sett muni vísindamenn bara flytja tilraunastofur sínar ann- að. „Það er engin leið að stöðva þetta. Landamæri skipta engu máli,“ segir SUver. Hann segir aö tilraunir vísinda- mannanna í Skotlandi geti haft mikla þýöingu fyrir erfðatæknina, sér í lagi fyrir þá sem vUja klæð- skerasauma gen. Enn sem komið er skólann í Ulinois, segir að fólk skUji kannski ekki hvað einræktun felur í sér. Þótt klóninn líti eins út og eldri manneskjan og hafi sama erfðaefni, alist þær ekki upp í sama umhverfi og séu því ekki sömu per- sónumar. Byggt á EHT og Reuter •4 • Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • fslenskt textavarp BRÆÐURNIR Fnima © Rafstraumur rýfur báðar frumuhimnumar EggiS gabbað til að halda að það hafi verið frjðvgað REUTERS ______fékk viðurkenningu [ hinu virta breska tlmanti WHAT YJDEO sem bestu sjónvarpskaupin. !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.