Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Page 19
JL*\T LAUGARDAGUR 1. MARS 1997 *^B^IÖSljOS 19 “'— ■ * Patsy Kensit og Liam Gailagher fylgjast með tískunni í London: Munu kannski gifta sig á Gíbraltar Liam GaUagher, söngvari bresku hljómsveitarinnar Oasis, lætur sig ekki vanta á tískusýningar sem fram fara á tískuvikunni í London um þesssar mundir. Hann á þennan aukna áhuga á tísku vafalaust unn- ustu sinni, fyrirsætunni Patsy Kensit, að þakka en hún var í hópi Liam Gallagher, söngvari bresku hljómsveitarinnar Oasis, og unnusta hans, fyrirsætan Patsy Kensit, eru hér á tísku- sýningu í London f fyrrakvöld. Orörómur er um aö þau ætli aö gifta sig á Gíbraltar. Sfmamyndir Reuter Patsy Kensit sýndi föt eftir hönnub- inn Ben de Lisi þetta kvöld og Liam horföi á. föngulegra meyja sem svifu um sviðið eða „the catwalk" þegar tískuhönnuðumir Ben de Lisi, Alex- ander McQueen og fleiri sýndu föt sín í fyrrakvöld. Nærstaddir þóttust sjá aðdáundarglampa í augum söngvarans þegar hans heittelskaða sveif um sviðið. Eftir að hún hafði lokið við að sýna settist hún hjá Tískuhönnuöurinn Alexander McQueen fer ótrobnar slóöir í hönnun sinni eins og gestir á tfskuvikunni f London sáu berlega á fimmtudagskvöld. Hér er fyrirsæta klædd nánast eins og geimvera. Sfmamynd Reuter unnustanum og saman horfðu þau á það sem eftir var af sýningunni. Óstaðfestar fréttir herma að þau skötuhjú ætli loks að láta verða af því að gifta sig og horfi þá suður til Gíbraltar, syðsta odda meginlands Evrópu. Ekkert varð af fyrirhuguöu brúðkaupi á dögunum þar sem Liam var slappur og hreinlega út- keyrður eftir hljómleikastand. Þá hefur þeim sjáifsagt ekki litist á að- dáendaskarann sem beið stóru stundarinnar en fjöldi æstra aðdá- enda vaktaði heimili þeirra í London á brúðkaupsdaginn. Framtíðarhúsgögn fyrir ungt fólk ■ Suðurlandsbraut 22, sími 553 6011

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.