Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2000, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2000, Page 37
 MÁNUDAGUR 18. DESEMBER 2000 r>v Tilvera Bókasveifla með börnum Mikið var um að vera í Borgar- bókasafninu á laugardaginn þegar efnt var til bókasveiflu með börn- um. Hófst sveiflan með sýningu á Sögusvuntunni en síðan flutti Andri Snær Magnason rithöfundur erindi um barna- og unglingabækur og kynnti hann síðan upplesturinn. Lesið var úr nýúkomnum bókum og má þar nefna Barnapíubófann, Búkollu og bókarránið, Ert þú Blíð- finnur?, Ég er með mikilvæg skila- boð, Stelpur í strákaleit og Gyllta áttavitann. Þá komu jólasveinar við í safninu og skemmtu gestum og hjálpuðu börnunum að velja sér bækur í barnadeild safnsins. Ungur nemur... Siguröur B. Þorsteinsson læknir og ungur hlustandi, Urður Jónsdóttir. . Hlustaö af athygli Ýr Sigurðardóttir læknir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Rithöfundar á bókasveiflu Rithöfundarnir Anna Heiða Pálsdóttir og Andri Snær Magnason ásamt ungum lestrarhesti, Hilmari Ævari Hilmarssyni. Rithöfundur, þýöandi og nemi Kristján Jón Hugason rithöfundur, Árni Kristjánsson nemi og Snorri Hergill Kristjánsson þýðandi. Stelpur í strákaleit Þórey Friðbjörnsdóttir les úr þýðingu sinni á Stelpum í strákaleit eftir Jacqueline Wilson. Laugavegi 61, sími 552 4910 Þú finnur fallega gjöf hjá okkur. ► Mikió úrval bíla Uppítökubílar frá Ingvari Helgasyni hf. og Bílheimum ehf. ► Fyrsta afborgun í apríl ►Afhending f dag OPIÐ* Mán.-fös. 09-18 Lau. 12-17 BORGAR- BÍLASALAN Grensásvegi 11 - Sími 588 5300 www.ih.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.