Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2002, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2002, Qupperneq 17
LAUGARD AGU R 28. DESEMBER 2002 He /q a rb/a cJ H>V I "7 Ómarkviss sparnaður „Þaö sem hefur einkennt heilbrigðis- málin á árinu er ómarkviss spamaður á ákveðnum sviðum en óhemju út- þensla á öðrum, fjár- hagsvandi spítal- anna og sifelldar deilur um fram- kvæmd og umfang þjónustunnar," sagði Bryndís HQöðversdóttir, for- maður þingflokks Samfylkingarinnar. „Rikisstjómarflokk- amir hafa ólíka steöiu þegar kemur að heilbrigðiskerfmu og kerfið fær að þró- ast nánast af sjálfu sér án markvissrar stefhumótunar af hálfu þeirra sem borga brúsann. Það þarf að byggja heilsugæsluna upp sem grunneiningu kerfisins og gera henni kleift að sinna því hlutverki - að því loknu er hægt að móta hlutverk sérfræðiþjónustunnar og spítalanna við hlið hennar. Ríkis- stjómin hefur ekki og mun ekki hafa kjark tO að takast á við vandann með þeim afleiðingum að vandi grunnþjón- ustunnar eykst á meðan sérfræðiþjón- ustan og lyfjakostnaður bólgnar út á kostnað skattgreiðenda. Ástandið er al- gerlega óviðunandi og skaðar kerfið tfl frambúðar." Meginákvörðun „Hvað varðar LSH þá tel ég að standi upp úr að það er búið aö taka síðustu meginákvörðunina sem varðar tilflutn- Oig á starfsemi spít- alans og þar með að finna sérgrenium stað tO einhverrar framtíðar," sagði Magnús Pétursson, forstjóri LHS. „í annan stað er mOcO- vægt að búið er að velja spítalanum stað við Hringbraut tO langrar framtíðar. Það þriöja sem ég vO nefna er að það er mikil opOiber umræða um heObrigðisþjónustuna, þar á meöal spítalann, sem feOur í þann farveg aö nauðsynlegt sé að stjómvöld í landinu taki þetta mál og ræði það tO einhverrar niðurstöðu tO framtíðar, hvemig verkaskiptOigin eigi að vera, hvað eigi að reka mOdð undir merkj- um opOiberrar þjónustu og hvað undir einkaþjónustu. Hallarekstur „Áriö héfúr eOOcennst af vaxandi haflarekstri í heObrigðisþjónustunni," sagði Sigurbjöm SveOisson, formaður Læknafélags ís- lands. „Það leiðir hugann að því hvort ekki þurfi að finna nýjar leiöir tO að veita kerfmu aðhald því haUinn byggist á óraunsæjum fjár- lagaheimOdum. Sigurbjörn þetta hefur verið Sveinsson áherandi í sjúkra- húsarekstri og heOsugæslu og þurft hefúr að koma Oin með umtalsvert við- bótarfjármagn á miðju ári. Síst hefur þetta átt við um þjónustu sérgreOia- lækna í einkarekstri. Þar hefur rekst- urinn Verið nálægt væntingum. Þessi rekstur hefur þó átt undir högg að sækja. Staðhæfmgar af slOcu tagi byggj- ast þó ekki á rökum, enda urðu menn sammála um það á árniu að reyna frek- ar eOikareknar lausnir í heOnOislækn- isþjónustu." Óbilgirni og græðgi „Það er mér minnisstætt að verð- bólgudraugurinn sem kíkti á okkur í upphafi árs var sleginn niður í sam- starfi verkalýðs- hreyfingar og stjómvalda," sagði Karl Steinar Guðnason, forstjóri Tryggingastofmm- ar ríkisins. „Mér rennur það hins vegar tO rifja að á meðan verkalýðs- hreyfingin heitir öUu sínu jákvæða afli tO að tryggja jafnvægi í efnahags- málum skuli grOnmir, fámennir sér- hagsmunahópar vaða áfram og knýja á um tugprósenta launahækkanir, heOnta meira og meira af mikOli óbO- gimi og græðgi. Ég vona að áfram röci efnahagslegur stöðugleiki og þeir sem bera skarðastan hlut frá borði í dag fái meira í sinn hlut á næsta ári.“ Magnús Pétursson. Bryndís Hlöðversdóttir. Heilbrigðismál á árinu 2002: Spítalahvellir og læknadeilur Heösugæsluárið sem nú er að enda hófst með hveUi þegar tekin var ákvörðun um að loka tæknifrjóvgim- ardeUd Landspítala háskólasjúkra- húss vegna fjárskorts. Langir biðlistar voru eftir tæknisæðingum og glasa- frjóvgunum en fyrirhugað var að færa þá yfir á næsta ár. Þessi ráðstöfun vakti mikla athygli og mótmæli sem enduðu með því að deödin fékk við- bótarfjárveitingu svo að hægt var að halda starfinu áfram. Árið var afar viðburðaríkt á sviði heOsugæslumála og verður ekki unnt að stikla nema á því aUra stærsta í þeirri atburðarrás. LHS var mikið í fréttum, enda möcið að gerast á þeim vettvangi. Læknar settu líka sOm svip á árið með aðgerðum sem standa raunar enn. Stjórnvöld ætluðu í upphafi árs að spara 800 miUjónir króna hjá LHS. Þótti Ijóst að við það yrði um að ræða lokun deöda og verulega skerðingu á þjónustu. Undir vorið kom svo fram að bama- og unglingageðdeöd LHS væri kolsprungOi. Biðlistar hlypu á tugum og sum ungmennanna höfnuðu á fuU- orðinsgeðdeöd. Biðlistar voru víðar langir því 2500 sjúklingar reyndust vera á biðlistum spítalans í nýrri samantekt í maí sl. Var þá eOiungis miðað við þá sem beðið höföu í þrjá mánuði eða lengur. Deild heilabilaðra Enn varð uppnám þegar tekin var nær fyrirvaralaus ákvörðun um að loka deöd spítalans fyrir heöaböaða á Landakoti í sparnaðarskyni. Fyrfr- hugað var að flytja suma sjúklingana á aðrar deödir, aðra á EUi- og hjúkr- unarheimUið á Grund og enn aöra átti að útskrifa af spítalanum. Endirinn varð sá að aUir sjúklingamir voru fluttir á aðrar deödir. I ágúst virtist þolinmæði forstjór- ans, Magnúsar Péturssonar, loks á þrotum, enda hafði yfirstjórn verið gagnrýnd harkalega vegna fjárhags- stöðu spítalans. í yfirheyrslu í DV kaUaði hann eftir skýrri stefnu stjóm- valda í málefnum spítalans. Þá hafði hann jafnframt þeðið Ríkis- r endurskoðun || um að gera úttekt á hagræðingu sameiningar Landspitala og Borgarspít- ala. Sú vinna stendur enn með fulltingi bresku ríkis- endurskoðunarinnar. Með haustinu voru svo fyrstu skref tU lausnar fjárhagsvanda LSH tekin. Þá hófst vinna við skö- greiningu á starfsemi spítalans. Sú skögreining var talin forsenda þess að ljóst yrði hversu mikið fjármagn þyrfti árlega á fjárlögum tö rekstrar spítalans. Jafnframt herti stjórn LHS reglur um störf lækna þannig að yfirlæknar á spítalanum máttu ekki reka stofu úti í bæ né stunda annan atvinnurekstur utan spítalans. Var ljóst að einhverjir læknar þyrftu að hætta stofurekstri. Þessar reglur taka gödi nú um áramót. í breytingatUlögum meirihluta fjár- laganefndar Alþingis var gert ráð fyr- ir 1.060 möljóna króna aukafjárveit- ingu tO greiðslu uppsafnaðs rekstrar- haUa Landspítala háskólasjúkrahúss. Kom þetta tö viðbótar tölögu um 1.200 möljóna aukafjárveitingu sem fyrir var í frumvarpinu. Má því ætla að LHS eigi að sigla nokkuð lygnan sjó inn í næsta ár. Jóhanna S. Sigþórsdóttir blaöamaöur Sívaxandi lyfjaneysla Fréttir af sívaxandi lyfianeyslu landsmanna á síðasta ári voru slá- andi. Bæði var um að ræða rnöda auknfrigu í neyslu sterkra verkjalyfia, svo og gífurlegan vöxt í neyslu geð- deyfðarlyfia. Notkun á svefnlyfium og róandi lyfium var einnig vaxandi á ár- inu. Heödarfiöldi þeirra dagskammta sem var neytt þá svaraði tö þess að 18 prósent landsmanna notuðu geðlyf. Samkvæmt samantekt heöbrigðis- ráðuneytisins um mitt ár og spám í samræmi við þaö var gert ráð fyrir að landsmenn keyptu geðlyf fyrir á þriðja möljarð króna. Hvort sú spá reyndist rétt er ekki vitað þegar þetta er skrifað. Læknadeilur Læknar voru mjög í sviðsljósinu á árinu sem er að líða vegna kjara- deöna. í byrjun sumars ætluðu unglæknar í verkfaU vegna óánægju með kjör sín og óhóflegs vinnuálags. Þess voru dæmi að deödarlæknir ynni að jafnaði 80 klukkustunda vinnuviku, auk gæsluvakta. Félags- dómur úrskurðaði verkfallið ólög- mætt. f framhaldi af því ræddu lækn- amir fiöldauppsagnir í sínum hóp. Með haustinu blossuðu svo upp deöur milli heösugæslu- lækna og heöbrigðisyfirvalda. þegar þetta er ritað. í kjölfarið fóru læknamir að segja upp störfum og í september höfðu á fiórða tug lækna sagt upp störfum eða fariö í löng fri. Margir bentu á að nú hrikti verulega i heöslugæslunni í landinu. LúðvQc Ólafsson, lækningaforstjóri HeOsu- gæslunnar í Reykjavöc, var meðal þeirra sem lýstu áhyggjum sínum af ástandinu. Þegar Kjaranefnd kvað upp úr- skurð sinn í málinu virtist heldur létta tö hjá heösugæslulæknunum. Það varði þó ekki lengi því eftir fund þeirra um úrskurð nefndarinnar lýstu þeir vonbrigðum með hann. Unglækn- ar lýstu einnig óánægju og vonbrigð- um þar sem þeir hefðu lækkað í laun- um eftir úrskurð Kjaranefndar. Þann 1. nóvember pökkuðu svo all- ir heösugæslulæknar á Suðumesjum saman og hættu störfum. Á sama tíma sendi Félag íslenskra heimöislækna frá sér harðorða yfir- lýsingu þar sem sagði að heimöis- læknar óskuðu eftir því að fá „vinnu- frið fyrir stöðugu áreiti heöbrigðis- ráðuneytisins". Viljayfirlýsing Það var svo í lok nóvembermánað- ar að Jón Kristjáns- son heO- brigðis- ráð- Krafa lækn- anna var sú að þeir fengju að njóta sömu starfs- sköyrða og launakjara og aðrir sérfræðimenntaðir læknar. Þessi deöa átti eftir að verða löng og ströng og stendur raunar enn herra gaf út viljayfirlýsingu þess efnis að unnið yrði aö því að heim- öislæknar færu undan Kjaranefnd ef meirihluti óskaði þess. Það varð tö þess að heimöislæknar í Hafnar- firði lýstu sig reiðubúna tö þess að fresta aðgerðum sem þeir höfðu boðað um mánaðamót. Þá lýsti meirihluti heimöislæknanna sem starfað höfðu á Suðurnesjum sig reiðubúna tö þess að hverfa aftur tö starfa. Það gekk þó ekki eftir. Sam- kvæmt yfirlýsingu Heöbrigðisstofn- unar Suðumesja hafa viðræður að- öa siglt í strand vegna krafna lækn- anna. Meðal annars hefur strandað á kröfum þeirra um að fá aksturs- tima tö og frá vinnustað metinn tö vinnutímans og kröfu um viðbótar- launaflokka. Tryggingastofnun ríkisins sendi frá sér yfirlýsingu í nóvember þar sem sagt var að flmm sérfræðingar væru að blekkja sjúklinga með því að kvótinn væri orðinn fullur hjá stofnuninni. Sjúklingunum væri tjáð að timi eða aðgerð fengjust því aðeins fram hjá samningum TR. Varaði TR við fullyrðingum af þessu tagi. Skortur á hjúkrunarfræðingum í byrjun sumars þótti sýnt að skortur yrði á hjúkrunarfræðing- um ef fram héldi sem horfði. Um- talsverð fækkun hafði orðið á umsóknum um hjúkrunarfræði- nám. Nú virðist þetta þegar vera aö koma í ljós. í desem- ber greindi DV frá því að slæmt ástand væri á hjarta- deöd LHS, þar sem sjúkling- ar þyrftu að liggja á göng- um og fresta þyrfti að- gerðum vegna mikös álags. Yfirlæknir deödarinnar, Gestur Þor- geirsson, sagði þá að þetta ástand skapaðist vegna skorts á hjúkrun- arfræð- ingum og aug- lýsti eftir starfs- fóöci. Vafa- laust verð- ur nýtt ár viðburða- röct í heö- brigðisgeir- anum. Margir endar eru enn lausir. Umræð- an um kosti og gaöa einkavæð- ingar er aOtaf í gangi, auk þess sem möcö gerjun á sér stöðugt stað í þessum mála- flokki. Gríðarlegur áfangi „Tvennt mikövægt sem áunnist hefur á árinu er annars vegar bætt staða LHS á fiárlögum," seg- ir Jón Kristjánsson heöbrigðis- ráðherra. „Þar hafa orðið miklar breytingar og mikið starf verið unnið. Brátt verður bamaspítal- inn tekinn í notkun sem er gríð- arlegur áfangi. Hins vegar nefni ég bætta stöðu í öldrunarmálum á árinu. Við sjá- um fram á það eftir fiár- lagagerðina að ná verulegum áfongum í jölgun hjúkr- unarrýma, efldri heimaþjónustu og dagvistun fyrir aldraða, auk bættrar afkomu hjúkrunar- og dvalarheimöa fyrir aldraða. Þá hækka bætur aldraðra og öryrkja sem var samkvæmt samkomulagi sem undirritað var í haust. Þetta er stór áfangi sem mér þykir vænt um að hafa staðið að og komiö áfram. Á þessu ári hafa verið átök við heimöislækna og unglækna. Það hefur oft verið svo að átök hafa ver- ið innan heöbrigðisstétta. Við höf- um náð áfanga í samskiptum heim- Oislækna og ráðuneytisins. Það lít- ur friðvænlegar út núna heldur en gerði í upphafi árs. Við höfum náð samkomulagi um að stefna að sameiginlegum mark- miðum, að samið verði við þá eins og aörar stéttir og að skref verði tekið í þvi að menn fái að viniia undir merkjum sjálfstætt starfandi heimöislækna. Á árinu hafa ekki verið stigin nein skref til einkavæðingar heösugæslunnar að mínu mati. Hins vegar höfum við stigið skref í átt tö einkareksturs. Hann er tö í öldrunarþjónustunni, sjálfstætt starfandi sérfræðingum og núna síðast í árslok buðum við út rekst- ur heösugæslustöðvar í Salahverfi. Það útboð er algjörlega undir fé- lagslegum formerkjum. Þannig hafa skref verið stigin í átt tö einkareksturs, en engin einkavæð- ing átt sér stað eins og ég skögreini hana. Ég geri skýran greinarmun þar á.“ Jón Kristjánsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.