Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2002, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2002, Síða 21
LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 2002 HelQctrblocf IDV 2 I Fetzer Eagle Peak Merlot, Kalllfomía Eagle Peak Merlot er þroskaö kirsuberja- og eikar-krydd- bragö í samspili meö ferskum berjum og kryddi. Mjúkt og mikiö i munni, ríkulegt. Verö: 1440 kr. Dietrich Alsace Tokay Pinot Gris Réserve Frakkland Þurrt og seiöandi hvítvín, kraftmikiö, meö fyllingu og einstöku eftirbragöi af ávöxt- um. Víniö hentar vel meö Ijósu kjöti. Verö: 1290 kr. Chateau Fontareche, Frakkland Gewurstraminer Reserve, Pierre Sparr, Frakkland Tært, meö fallega gulan litar- flöt. Blómleg angan af mildu kryddi. Gott jafnvægi milli sýru og ávaxtar. Þykk miöja en greina má nokkra sætu í iöngu eftirbragöi vínsins. Verö: 1700 kr. Thorin Chablis, Mommessin Thorin Chablis er frekar þurrt og mjög ferskt vín. Hentar einstaklega vel með kalkún. Verö: 1.530 kr. Vín með kalkúninum Kalkúnn er afar vinsæl ára- mótamáltíð enda skemmtilegt að bera hann fram. Hér til hliðar er mælt með nokkurm vínum sem passa með kalkún. Fylling í kalkún getur verið margs konar og hefur auðvitað áhrif á vínval- ið. Guðrún Gunnarsdóttir hjá Eð- alvínum gefur hér nokkur góðráð og bendir á vín sem hún þekkir. Sé kalkúnninn með ávaxtafyll- ingu má gjarnan velja vín með keim af melónu og perum, ferskt og ávaxtaríkt vín eins og Black Opal Chardonnay sem er með góðu sýrujafnvægi að auki. Þegar matur er sætur bælir hann niður sætleikann í víninu. Sé kalkúnninn með sveppafyll- ingu mælir Guðrún með Beronia Reserva vegna jarðvegs- og sveppakeims í víninu. Sé kalkúnninn með beikon- og gráðaostafyllingu má velja vín með stemmu og tanníni sem þarf til að vega á móti á móti saltinu í fyllingunni. Því saltari sem matur er því bragðminna verður vínið sem drukkið er með. Vín eins og hið argentínska Trivento Reserve Caberernet Malbec á því vel við í þessu tilfelli. Sé kalkúnninn með hnetufyll- ingu hentar vel að drekka fjöl- breytilegt vín sem jafnvel státar af reykjar- og eikarkeim. Beringer Fume blanc er dæmi um vín sem hentar hér. Matur og vin geta vakið tilfinningu eins og sam- herpingu. Bitur matur espar bit- urleka í víni. -hlh Fallega dumbrautt og djúpt á lit. Ilmar af eik, leöri og nett- um kryddkeim. Gott jafnvægi meö dálitlu tanníni. Verö: 990 kr. Lindemans Bin 65 Chardonnay Ástralia. Passar vel meö kalkúna með hnetufyllingu. Mildur eikar- keimur og frábært jafnvægi. Verö: 1290 kr. Beringer Merlot Califomian, Bandaríkin Keimur af plómum og létt leö- urangan. Mjög þægilegt vín. Passar meö nánast öllum kjötréttum. Verö: 1450 kr. Conde de Valdemar Rioja Spánn Mildur rauöur litur. Angar af þéttum ávöxtum, milt og mjúkt vín í afbragös jafnvægi. Verö: 1480 kr. Chateau Pichon Frakkland Tæp meöalfylling, grösugt, ákaflega Ijúft og höfugt. Milt í tannín. Þægitegur eftirkeimur. Verö: 1370 kr. Badgers Creek Semillion/Chardonnay S-austur Ástralía Ljósgullinn litur, ilmur er opínn og aðeins sætur, meðalbragö- mikiö, meö mikinn og þroskaöan ávöxt, gðð fylling og endist vel. Verö: 1120 kr. György-Villa Etyeki Chardonnay, Ungverjaland Þetta vín er þurrt gæövín meö gylltum lit. Ilmurinn er ávaxta- ríkur og sætur. í bragöi er þaö feitt, með sætan ávaxtakeim, eins og af mangói. Verö: 1140 kr. La Spinona Dolcetto d'Alba Vigna Qualin, ftafía Frekar létt og berjaríkt vln. Verö: 1390 kr. Cháteau de Rions Jólavíniö ‘02 Frakkland llmríkt hvítvín, slegiö ristaöri eik í bland viö angan framandi aldina. Snarpt og líflegt bragö, nokkuö kryddkennt og bragH mikiö. Hentar meö kalkún eöa svinahrygg. Verö: 1280 kr. ■•WSWlc, ktúbb, fa&arnýjuári Ur°gBiarm býju ári «£-urLlHeimb°ð ,nfiahús; lun’'lö llu„ Partímatur fyrir Áramótabomban Pottþéttar hugmyndir í áramótaboðið / Aramótablað Gestgjafans er komið út, stútfullt af hugmyndum í áramótaveisluna og -partíið. Aramótapartí hjá Þóru Baldvinsdóttur og Bjarna Benediktssyni Steikurnar í veisluna Villibráðarsmáréttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.