Dagblaðið - 28.04.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 28.04.1976, Blaðsíða 5
DACBLAÐIÐ. MIDVIKl'DACl'K 28 ABKII. 197«. 5 Hórið var um þrjó sólar- KaiJ||A L& j^híiaaí Rœtt við Þorunm nrmga 00 poma Sígurðardótmr, Hotnarfirði Hárprýði hefur löngum þótt aðalsmerki á konum og ekki síður á körlum á undanförnum árum. Á laugardaginn var birt- um við mynd af stúlku með mjög sítt og fallegt hár, og var getum að því leitt að hún ætti líklega íslandsmet í hársídd. Lesendur brugðu skjött við og tilkynntu okkur um aðrar hárprúðar islandsdætur. Við heimsóttum eina í gær sem búsett er í Hafnarfirði. Er það Þórunn Sigurðardóttir, en hún er nú orðin 86 ára gömul. Þórunn sagði okkur að i hennar ætt hefði alla tið verið gífurlegur hárvöxtur. Móðir hennar hefði að jafnaði klippt um 10 cm af hári sínu annan hvern mánuð en þá hefði hárið vaxið um 12—15 cm. Þórunn er fædd á Eyvindará í Hjalta- staðarþinghá árið 1890. „Fermingarvorið mitt var klipptur á mig drengjakollur,” sagði Þórunn. „Það var nú ekki meiri viðhöfn í kringum ferm- inguna í þá daga.” Síðar flutti Þórunn til Seyðis- fjarðar og bjó í svonefndu Gíslahúsi, leigði hjá Gisla Gísla- Hár Þórunnar var ekki einungis sítt, heldur einnig þ.vkkt. Þórunn sýndi okkur fleiri mvndir sem teknar voru af henni þegar hár hennar náði niður á gólf. DB-m.vnd: Bjarnleifur Tilkynning um greiðslu- skiimála á steinsteypu Vegna hinnar gífurlegu verðhólgu undanfarin ár, hefur rekstrarfé íslenzkra fyrirtækja hrunnið upp. Jafnframt þessu hafa stjórnvöld hert að útlánum bankanna og hefur það lent á hyggingariðnaðinum framar öðrum. Steypustöðvarnar í Reykjavik telja sig ekki lengur hafa bolmagn til þess að veita annan greiðslufrest á stein- stevpu en sem hér segir: 50% af útsöluverði greiðist innan 14 daga frá úttekt. 50% á víxlum, lengst til 90 daga frá úttektardegi. Til upplýsingar vilja stöðvarnar vekja athygli á að sement og söluskattur eru nær 65% af útsöluvcrði stein- steypu í dag. Þessir skilmálar gilda um öll lánsviðskipti frá og með deginum í dag. Reykjavik 28.4. 1976. Steypustöðin hf. B.M. Vallá hf. Breiðholt hf. Cavalier hjólhýsi til sölu. Selst með fortjaldi og öllum tilheyr- andi aukabúnaði. Til sýnis að Bolholti 4. Benco, Bolholti 4, sími 21945. syni kaupmanni. Til Hafnar- fjarðar flutti Þórunn árið 1954. Eiginmaður hennar var Eiríkur Sigurðsson múrari, ættaður úr Reykjavík. Hann er nú látinn fyrir sex árum. — Var ek.ki erfitt að hafa svona sítt hár? „Jú, það voru ýmsir erfið- leikar í sambandi við það,” sagði Þórunn. „Það var heil- mikið erfiði við að þvo það og það tók allt upp í þrjá sólar- hringa að þorna.” Nú er hár Þórunnar farið að minnka, sem eðlilegt er, en samt er hún með tvöfaldar fléttur um höfuðið. Við birtum hér myndir af henni þegar hár hennar var „upp á sitt bezta,” en eins og sjá má var það ekki einungis sítt heldur einnig þykkt. Eldri myndin er tekin fyrir einum 15—20 árum.-A.Bj. 'spa” ^ þúsundir kaupið L Sumar dekk Nokkur verðsýnishorn af fjölmörgum stærðum okkar af sumarhjólbörðum: STÆRÐ VERÐ FRA KR: 5.60-15 5.680- 5.0 -15 5.210- 155-14 5.600 - 590-13 5.550 - 560-13 5.950- 645/165-13 7.050- 550-12 4.700- RADIAL: 165SR15 8.150- 185 SR14 9.980- 155 SR14 6.370- 155 SR13 6.260- 145 SR13 6.230- Oll verð eru miðuð við skráð gengi U.S.S: 178.80 TÉKKNESKA BIFfíE/ÐA UMBOÐ/Ð Á ÍSLANDI H/F AUÐBREKKU 44-46 KOPAVOGI SIMI 42606 AKUREYRI: SKODA VERKSTÆOIO Á AKUREYRI H/F OSLYRI íi EGILSSTAÐIR: V AR AHLUTAVERZLUN GUNNARSSONAR GARÐABÆR: NÝBARÐI H/F GARÐAPÆ HIBYLI Laugarnesvegur 2ja herb. íbúð. Suðursvalir. Víðimelur 2ja herb. kjallaraíbúð, Verð 4.3 millj. Útb. 2.5. Fálkagata 2ja herb. íbúð. Verð 3,8—4 millj. Utbl. 2.8 millj. Nýbýlavegur, Káp. Ný, 2ja herb. íbúð m/bílskúr. Hrísateigur 3ja herb. fbúð á 2. hæð. Breiðholt 4ra herb. íbúð. 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús, bað og þvottahús. Espigerði 4ra herb. íbúð m/bílskúr. Falleg íbúð. Ljósheimar 4ra herb. íbúð í háhýsi. íbúðin er 1 stofa, 3 svefn- herb., skáli, eldhús og bað. Fallegt útsýni. Kríuhólar 5 herb. 127 ferm íbúð. Sér þvottahús. Falleg íbúð. Iðnaðarhúsnœði m/góðum aðkeyrsludyrum. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277. Heimasími 20178. HÚSEIGNIN Simi 28370 m Ægissíða 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Gott verð. Útb. 5.5 — 6. millj. Hraunbœr 4ra — 5 herb. íbúð á 2. hæð. Útb. 6 millj. Miklabraut 5 herb. risíbúð. Útb. 6 millj. Álfaskeið Falleg 4ra herb. 110 ferm íbúð. Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj. Miðvangur 4ra — 5 herb. á 3. hæð. Útb. 6 millj. Húseignin Fasteignasala — Laugavegi 24, 4. hæð. Pétur Gunnlaugsson lög- fræðingur, Símar 28040 og 28370.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.