Dagblaðið - 28.04.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 28.04.1976, Blaðsíða 19
DACHI.AÐU). MH)VIKl'DACl'K 28. APRID 1976. 19 Fólksbílakerra á hásingu til sölu. Einnig vél úr Fiat 125 special. Selst ódýrt. Uppl. í síma 28624 eftir kl. 6. Opel Record árg. ’71 4ra dyra til sölu, vel með farinn og góður bíll. Uppl. í síma 97-1256 Egilsstöðum. Opel Station ’63 til sölu. Ódýr og góður bíll en gamall, þarfnast smálagfæringar fyrir skoðun. Verð kr. 35. þús. Sími 82867 eftir kl. 6. Willys árg. ’67 til sölu og Rússajeppi árg. ’67 með BMC dísilvél. Uppl. í síma 44559 eftir kl. 19. Aftanikerra fyrir fólksbil til sölu. Verð kr. 40 þúsund. Upp- lýsingar í síma 53094. Cortina árgerð ’65 til sölu til niðurrifs. Uppl. í sima 41779 eftirkl. 20. Öska eftir að kaupa Cortinu eða VW eða eitthvað sambærilegt. Mætti þarfnast einhverrar við- gerðar. Uppl. í síma 53162. Toyota Mark II árgerð ’73, til sölu ekinn 37 þúsund km. Kristinn Guðnason hf., Suðurlandsbraut 20, simi 86633. Fíat 850 árgerð '70 til sölu. einnig Fíat 1800 vél með gírkassa, startara og dínamó. Uppl. i sima 75108 eftir kl. 18. Bifreióaeigendur. Getum útvegað varahluti í flestar gerðir bandarískra bifreiða m/stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, sími 25590. li Húsnæði í boði ii Herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu fyrir einhleypa stúlku. Uppl. í síma 12059 milli kl. 3 og 5. íbúð til leigu í Grindavík. Uppl. í síma 92-2760 milli kl. 1 og 7. Lítil 2ja herb. íbúð til leigu í Skerfjafirði. Laus strax. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir fimmtudags- kvöld merkt „16268”. Stofa og eldhús í Fossvogi til leigu. Tilboð leggist inn á afgr. Dagbl. fyrir 30. apríl merkt „16240." Herbergi til leigu fyrir ungan mann eða konu, gjarnan með barn. Uppl. í síma 11824 milli kl. 7 og 9 í kvöld. Mjöggott herbergi til leigu á Brekkugötu 18, Hafnar- firði. Aðeins fyrir einhleypan, karl eða konu. Reglusemi áskilin. Herbergið er til sýnis frá kl. 5 til 7.______________________________ Bílskúr til leigu. Uppl. í síma 38994 eftir kl. 18. Skrifstofuhúsnæði, 30 ferm og 66 ferm, verður til leigu i miðjum gamla miðbænum um mánaðamótin og að auki stórt geymsluhúsnæði i kjallara. Hringið kl. 3—5 e-.h. þessa viku i síma 10004. Ný 3ja herbergja íbúð á 1. hæð i sambýlishúsi í Kópavogi leigist i eitt ár. Tiiboð ásamt upplýsingum um fjöl- skyldustærð leggist inn á af- greiðslu Dagblaðsins fyrir föstu- dag merkt „Kjarrhólmi 16092". íbúð með húsögnum til leigu i 3—4 mánuði. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Upplýs- ingar í síma 83942 eftir kl. 5 í dag. Húsráðendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan, Laugavegi 28,2. hæð. 'Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-5. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819. Minni Bakki við Nesveg. Húsnæði óskast Stúlka með eitt barn óskar eftir lítilli íbúð. Er reglu- söm og í fastri vinnu. Einhver húshjálp gæti komið til greina. Vinsamlegast hringið I síma 34203. Eldri kona óskar eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð eða litla tveggja herbergja íbúð á rólegum stað. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 42716. 4 ungar reglusamar stúlkur óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1. sept. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 26538. Oska eftir tveggja til þriggja herbergja ibúð á rólegum stað. Algjörri reglusemi. góðri umgengni og skilvísum mánaðar- greiðslum heitið. Erum tvö í heimili. Upplýsingar í síma 33699 til kl. 17 og 73468 eftir kl. 19. 1 til 2 herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 92-3196. Hafnarfjörður — Nágrenni. Öska eftir að taka á leigu þriggja til fjögurra herbergja íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 99-4127. Oskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð frá 1. maí. Uppl. i síma 24494. Ungur maður óskar eftir að taka á leigu litla íbúð eða herbergi með aðgangi að baði og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 27810 eftir kl. 20. Einhleypan bifreiðarstjóra um fertugt vantar herbergi með aðgangi að snyrtingu og helzt síma, æskilegt að einhver hús- gögn fylgi. Tilboð sendist afgr. Dagblaðsins f.vrir mánaðamót merkt „Utanbæjarmaður 16234”. Lán. Get lánað með víxilvöxtum upp- hæð sem nemur 2ja ára leigu þeim sem getur leigt mér 4ra—5 herbergja íbúð. íbúðin sé á jarð- hæð eða 1. hæð með sérinngangi. Tilboð sendist Dagblaðinu f.vrir 10. maí nk. merkt „Góð íbúð 16196". Reykjavík — Mosfellssveit. Öskum að taka á leigu 2ja—4ra herbergja íbúð eða hús frá 1. júní. Fyrirframgreiðsla. Góðri um- gengni heitið. Leigulími 3—6 mán. Uppl. i síma 83912. S.O.S. Vantar íbúð frá 1. mai nk. Fjöl- skyldustærð: 1 fullorðið og eitl barn (4ra ára). Einhver fyrir- framgreiðsla. Vinsamlegast hringið í Siina 38854 milli kl. 7 og 9 á kvöld n. 50 til 70 fm húsnæði óskast á leigu undir hreinlegan iðnað. Uppl. I síma 43736 eftir kl. 6. Sumarbústaður óskast til léigu í júlimánuði. Góðri um- gengni heitið. Sími 10043. Rúmgóð 2ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. Uppl. i síma 23183 eftir kl. 5. Ge.vmsluhúsnæði óskast til skamms tíma fyrir búslóð. Uppl. í sima 23183 eftir kl. 5. 3ja-5 herbergja íbúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 23294 á kvöldin. Ung og reglusöm hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu tveggja herbergja íbúð frá og með 1. júlí, helzt í Kópavogi eða nálægt miðbænum í Reykja- vík. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í sima 43497. Oskum eftir 4ra—5 herbergja ibúð á Reykja- víkursvæðinu 14. maí. Öruggar mánaðargreiðslur. Upplýsingar i síma 28119. Neyðaróp! Einstæð móðir með eins árs gaml- an dreng óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 34299 eða 82745. Kona með tvö börn óskar eftir 3ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 84759. I Atvinna í boði Stúlka óskast strax, helzt vön. Þvottahúsið Eimir, sími 31460. Tilboð óskast í múrverk á 140 fm einbýlishúsi. Uppl. í síma 53328. Gistihús til leigu í sumar, góðir tekjumögu- leikar, hentugt fyrir hjón. Sími 20752 milli 9 og 10 á kvöldin. Ræsting. Okkur vantar samvizkusama ræst- ingarkonu ca 2—3 tíma á dag, helzt á kvöldin, virka daga. Uppl. I síma 10004 kl. 3—6 þessa viku. Múrarar óskast til Vestmannaeyja. Upplýs- ingar í slma 81550. Vélgæzla — Vaktavinna. Viljum ráða starfsmann, 35—45 ára, til vélgæzlustarfa, þarf helzt að vera vanur meðferð véla. Uppl. í verksmiðjunni á skrifstofutíma, ekki I síma. Efnaverksmiðjan Eimur, Seljavegi 12. Tvær konur óskast til ræstinga um helgar. Vinnutími 5—6 tímar. Uppl. i Þvottahúsinu Fönn á morgun, fimmtudag, milli kl. 4 og 6. Stýrimann og háseta vantar á 50 tonna netabát frá Rifi. Uppl. í síma 93-6709 eftir kl. 19. Múrverk. Tilboð óskast í múrverk að utan á einnar hæðar einbýlishúsi. Uppl. í síma 44409. Rösk og ábyggileg stúlka óskast um mánaðamót. Uppl. í síma 92-1131, Hafnar- búðin, Keflavík. Atvinna óskast Reglusaniur niaður með meirapróf óskar eftir vinnu við akstur. Margt annað kemur jafnvel til greina. Uppl. i síma 36157 frá kl. 16 til 20. Húsmóðir óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 21091 eftir kl. 6. Tvær systur, 18 og 20 ára. óska eftir vinnu, má vera sitt i hvoru lagi. Reglusemi. Uppl. í síma 17806. *

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.