Dagblaðið - 28.04.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 28.04.1976, Blaðsíða 17
DACBLAÐH). MIDVIKUDACUK 28. APKIU 1976. 17 Geir Jósefsson sem andaðist 15. apríl sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 29. apríl kl. 10.30. Abigael Halldórsdóttir, Litlabæ, Vatnsleysuströnd,' andaðist að heimili sínu 26. apríl. Benedikt Guðmundsson, Faxa- braut 2, Keflavík, lézt þann 25. apríl. Kristín Guðmundsdóttir, Ási, Bergi, Keflavík, fyrrum húsfreyja Reykjanesvita, sem lézt í Sjúkra- húsi Keflavíkur 21. apríl, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 30. apríl kl. 3 síðdegis. Frá Rauðsokkahreyfingunni. Stórfundur hjá RauðsokkahroyfinKunni ad SkólavörðustÍK 12. fimmtudaginn 29. apríl kl. 8.30. Rætt verður um útkomu blaðsins ok dreifinsu oj> annað þinjí , Rauðsokka- hreyfinKarinnar. Aðalfundur Kvenfélags Hallgrímssóknar verður f safnaðarheimili kirkjunnar fimmtu- da«inn 29 þ.m. kl. 8.30 e.h. Venjuletf aðal- fundarstörf. Sumarhuj'leióing. Formaður Sóknarnefndai sesir frá Kangi bysgingar- málsins. ‘Stjórnin. Húsmœðrafélag Reykjavíkur. Funaur i félagsheimilinu Baldursgötu 9 mið- vikudaginn 28. apríl kl. 20.30. Dagskrá: Laga- breytingar og umræður um neytendamál. (lestur fundarins verður Björn Marteinsson. Kvenréttindafélag íslands heldur fund að Hallveigarstöðum miðviku- daginn 28. apríl kl. 20.30. Rætt verður um frumvarp jafnstöðu karla og kvenna. Fram- sögumaður á fundinum er Guðrún Erlends- dóttir hrl. Fundurinn er öllum opinn. Söfnuðu 8480 kr. fyrir þroskaheft börn Þessar ungu föngulegu stúlkur úr Breiðholtinu komu í heimsókn til Dagblaðsins með 8480 krónur sem þær vilja gefa þroskaheftum börnum. Söfnuðu þær peningunum með því að halda hiutaveitu sem fram fór í kjallaranum heima hjá einni þeirra. Þessar duglegu stúlkur heita frá vinstri: Hanna Pétursdóttir, Guðrún Þorláksdóttir, Steila Steingrímsdóttir og Sigurbjörg Þorláksdóttir sem heldur á systur sinni iHerdísi. Auk þeirra tóku þátt i hlutaveltunni Dagný Ólafs- dóttir og Anna Ingadóttir, sem gátu ekki komið með þegar gjöfin var afhent. SNJÓMUGGA FYRIR N0RÐAN EN ÁFRAM HLÝn FYRIR SUNNAN í morgun hafði kólnað verulega á norðan- og vestanverðu landinu. Við ísafjarðardjúp og á Norðurlandi var vægt frost og snjómugga en vindur hægur. Sunnan til á landinu var enn hlýtt, um 5 stiga hiti í Reykjavík. 1 kringum Breiðafjörð var rign- ing og þokumóða suðvestanlands, en bjart veður í Skaftafells- sýslum. Austur á Héraði var svalt en frostlaust austast á landinu. Kl. sex í morgun var 5 stiga hiti í Reykjavík og á Höfn í Horna- firði, 6 stig í Vestmannaeyjum. Á Akureyri var 1 stigs frost, á Dala- tanga voru 2 stig. Veðurbreytingarnar eru hægfara og gert ráð fyrir mildu veðri áfram sunnanlands. -A. Bj. Manns leitað i Vatnsdalnum — kom sjálfur fram í nótt Hjálparsveitin á Blönduósi og Slysavarnadeildin Blanda leituðú í gærdag og fram á kvöld að Reykvíkingi, sem hvarf frá bæ einum í Vatnsdal í gærmorgun. Þar eð leitin í gær bar engan árangur var spor- hundur fenginn frá skátasveit- inni í Hafnarfirði. Um þrjú- leytið í nótt, þegar átti að fara af stað með hundinn, kom maðurinn fram heill á húfi. Hann hafði verið á gangi um Vatnsdalsfjall um daginn og komið sér svo fyrir i hlöðu, þar sem hann hafði grafið sig niður. Manni þessum, sem er um þrítugt, hafði verið komið fyrir í Vatnsdalnum á vegum Félags- málástofnunar Reykjavíkur. Hann gat engar skýringar gefið á ferðum sínum. — VI — Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðara F’undur vuróur haldinn aó Háaleitisbraut 13. fimmtuda^inn 29. apríl kl. 20.30. Stjórnin. Dýraverndunarfélag Reykjavíkur. Aóalíundur féla«sins.vuróur haldinn aó Hall- veiKarstöóum .sunnudaj»inn 2. mai kl. 2 e.h. Félauar eru vinsamlej>a beónir aó mæta sem flestir. Dagskrá Grœnlandsvik- unnar: Miðvikudagur: Kl. 15.00 Kvikmyndasýninj'. Kl. 17.15 Ólafur Halldórsson handritafræð- inj*ur flytur fynríestur: „Grönland i is- landske kilder" (fluttur á dönsku). Kl. 20.30. Hans Lynge ok Bodil Kaalund vlsa til vesar á listsýningunni og segja frá Grafisk Værksted sem er listaskóli í Gödthab. Kl. 22.00 Kvikmyndasýning. Kl. 20.30 Kvöldvaka I hátíðasal Menntaskól- ans v/Hamrahlíð. Nemendur kennaraskólans I Godtháb syngja og segja frá Grænlandi. Gorkí-sýningin í Mír-salnum, Laugavegi 178, er opin á þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 17,30-19.00 og á laugardögum og sunnudögum kl. 14.00-18.00. Kvikmyndasýningar kl. 15.00 á laugardögum Aðgangur öllum heimill. Mír. Sýning Hans Richter í Menningarstofnun Bandaríkjanna er opin daglega frá kl. 13.00 til 19.00 til 29. apríl. Hans Richter er vel þekktur málari og grafiker, sem og kvikmyndagerðarmaður. Kvikmynd hans „Dreams that Money' Can Buy" er gerð árið 1946 og er löngu orðin heimsbekkt. Grafíksýning Bjargar Byggingarþjónusta A.í: Grensásvegi 11 Björg Þorsteinsdóttir grafiksýning. Opió daglega frá kl. 14—22 til 3. maí. Tiikynningar Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félagskonur. fjölmennið I Kirkjubæ á mið- vikudagskvöld kl. 20.30. Repromaster óskast til kaups eða leigu. Auglýsingastofan ABC, Brautarholti 16, sími 25644. Trésmíðavélar Iðnskólinn í Hafnarfirði óskar að athuga um kaup á notuðum sérb.vggðum trésmíðavélum í stærðum: eftirtöldum Max Min. Max. Min. Afréttari borðstærð 3000x400 1500x200 5 hö 2 hö Þykktarhefill.heflunarst.500x200 300x150 7 hö 3 hö Bútsög (radíalsög) blaðst. 400 200 3 hö 2 hö Bandsög hjólstærð 500 300 3 hö 1 hö Fræsari sn/mín. 2800-10000 3500-7000 5 hö 3 hö Hulsuborvéi 3 hö 1hö Langhulsubor 3 hö 1 hö Einfaldur tappafræs 4 hö 2 hö Upplýsingar í síma 52857 milii ki. 17.00 og 19.00 næstu daga. DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 2 Cavalier hjólhýsi stærri gqrð til sölu. Uppl. í síma 24949. Borðstofuborð og stólar , og kvikmyndavél til sölu. Uppl. í síma 27126. Þurfum við að spara, eða viljum við spara? Ef svo er og einhvern vantar góð gardínuefni fyrir lítið verð, þá eru þau til á Snorrabraut 22, (miðibúð). Mikið af bútum af sömu efnum, tilvalið fyrir litla glugga, púðaver og m. fl. Stálhnífapör með 22ja karata gullrönd fyrir 6 til sölu, einnig tekk skenkskápur, brúnn rúskinnsjakki, óléttukápa og mussa. Sími 32765. Hraunhellur. Fallegar hraunhellur til sölu. Uppl. í síma 33097 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu góður og vel með farinn ísskápur, Frigidaire. Einnig DBS Kombi Lux fjölskyldureiðhjól, lítið notað. Uppl. í síma 84874. Brúnsokkóttur, fimm vetra hestur, klárhestur með tölti, *íl sölu. Á sama stað er til sölu frosk- búningur (blaut-) með öllu til- heyrandi. Sími 74971 og 84765. 2 nýlegir svefnbekkir með íslenzku áklæði til sölu, einnig snyrtiborð með vængjaspeglum, eldhúsvaskur og Kafha eldavél. Upplýsingar í síma 37268 eftir kl. 18. Stórt baðkar til sölu. Uppl. í síma 14430. Mjög fallegt og vandað rúm nieð springdýnu er til sölu á verkstæðinu Langholtsvegi 62. Peningakassar. Höfum til sölu notaða Hugin pen- ingakassa. Uppl. í síma 13730. Brother prjónavél til sölu sem ný, ónotuð. Uþpl. í síma 75359 eftir kl. 17 næstu daga. Húsdýraáburður til sölu, dreift úr ef óskað er. Góð umgengni. Uppl. í síma 81793 og . 42499. Hænuungar. Til sölu hænuungar á öllum aldri. Skarphéðinn, alifuglabú, Blika- stöðum Mosfellssveit. Sími 66410. Húsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í sima 30126. Ilúsdýraáburður til sölu. Dreifi úr ef óskað er. Sími 38998. Húsdýraáburður til sölu. Dreift úr ef óskað er. Góð' umgengni. Uppl. í síma 42002. Málaratrönur óskast. Upplýsingar í síma 82705 eftir kl. 18. Notuð eldhúsinnrétting til siilu, ódýr. Uppl. i síma 37256 eftir kl. 7 á kviildin. Vii kaupa 1 'A IiI 2ja tonna rafmagnstaliu. Upplýsingar i síma 40540 og 44140. Verzlun Hálfvirði: Þar sem verzlunin hættir 1. maí seljum við allar vörur á hálfvirði þessa viku. Gerið góð kaup. Opið kl. 1-6, Verzlunin Barnið, Dunhaga 23. Verndið fæturna, vandið skóvalið. Skóverzlun S. Waage, Domus Medica. Sími 18519. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Plötustatíf, segulbands- spólur. Kassettur og átta rása spólur, auðar og áteknar. F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg- þórugötú 2. Odýr, sambyggð bílaútvarps- og segulbandstæki fyrir átta rása spólur. Bílahátalarar og loftnet. Póst- sendi. F. Björnsson, Radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Brúðuvöggur, vinsælar gjafir, margar tegundir. Nýtízku reyr- stólar meó púðum, reyrborð, barnavöggur, bréfakörfur og •þvottakörfur ávallt fyrirliggjandi. Kaupið íslenzkan iðnað. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Verðlistinn auglýsir: Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnes- vegi 82. Simi 31330. Ilestamenn! Mikið úrval af ýmiss konar reið- t.vgjum, svo sem beizli, höfuð- leður, taumar, nasamúlar og margt fleira, Hátún 1, (skúrinn), sími 14130. Heimasimi 16457. Rauðhetta auglýsir. Náttfötin komin, númer 20—26, verð 690, frottégallar á 640, bleyjur á 130 kr. stk., Borás sængurfatnaður 4800 settið. Barnasængurfatnaður frá 1450 Mikið úrval fallegra sængurgjafa. Barnafataverzlunin Rauðhettif, Iðnaðarmannahúsinu v/Hallveigarstíg. Kjarakaup Hjartacrepe og combicrepe nú kr. 176 pr. 50 gr. hnota, áður 196 kr. pr. hnotan. 150 kr. pr. hnota ef keypt er 1 kg eða meira. Nokkrir ljósir litir á kr. 100 pr. hnotan. Hof Þingholtsstræti 1, sími 16764. Til iðnaðar og heimilisnota. Millers falls rafmagns- og handverkfæri. V.B.W handverk- færin. Loftverkfæri frá Kaeser. Ödýrar málningarsprautur og límbyssur. Teppahreinsarar og teppashampo frá Sabco. Stálboltar, draghnoð og margt fl. S. Sigmannsson, Súðarvogi 4. Sími 86470. Húsgögn <____ ________> Ný kommóða til sölu. Er spónlögð og stór. Uppl. í síma 23549 eftirkl. 5. Til sölu sófasett. þriggja og tveggja sæta sófi, hús- bóndastóll, hringlaga borðstofu- borð og 6 stólar. Uppl. í síma 73267. Sófasett og gamall antik sófi sem þarfnast viðgerðar til sölu. Uppl. í síma 16674. Stór eldhúsborð á stálfæti til sölu. Uppl. i síma 83254. Tvíbreiður sófi með rúmfatageymslu sem nýr til sölu, einnig samstæður stóll. Uppl. í sima 37746 eftir kl. 19.00 Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins kr. 33.800. Svefnbekkir og 2ja manna svefnsófar fáanlegir með stólum eða kollum í stíl. Kynnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími kl. 1-7 mánudag til föstudags Send um í póstkröfu um land allt. Húsgagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Sími 34848. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hugmynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, raðstóla og hornborð á verksmiðjuverði. Hagsmiði hf„ Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. Furuhúsgögn: Til sýnis og sölu sófasett, horn- skápar, vegghúsgögn, borðstofu- sett, sófaborð o.fl. Opið á vinnu- tíma og á laugardögum kl. 9—4. Húsgagnavinnustofa Braga Eggertssonar, Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin. Simi 85180. Fyrir ungbörn j Óska eftir taubarnastól og trébarnaleik- grind. Uppl. í sírna 32765. Til sölu er vel með farinn barnavagn, góð skermkerra óskast á sama stað. Uppl. í síma 40092 eftir kl. 5. Silvor Cross barnakerra moð skormi til sölu. A sama stað óskast litil, vol moð farin barnakorra. dúkkuvagn og rugguhostur. Uppl. í sinta 37448.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.