Dagblaðið - 28.04.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 28.04.1976, Blaðsíða 22
22 1 NYJA BIO I Gammurinn á flótta ROBERT REDFORD FAYE DUNAWAY CUFF ROBERTSON/MAX VON SYDOW Bönnurt innan 1H iiru. Sýnd kl. 5. 7.20 9.45. Ath. breyttan sýninKartima. I TONABÍO 8 Rómaborg Fellinis Ný ítiilsk mvnd mert ensku tali, tterrt id' meistaranum Fererico Fellini. Artalhlutverk: Peter (ionzales Stefano Maiore Pia de Doses. íslenzkur texti. Bönnurt börnum. Sýnd kl. 5. 7.10 og 9.20. 1 HASKÓIABÍO 8 Páskamyndin i ár. Callan Mögnuð leyniþjónustumynd, ein sú bezta sinnar tegundar. Tekin í litum. Leikstjóri: Don Sharp. Aðalhlut- verk: Edward Woodward, Eric Porter. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sírtasta sinn. 1 BÆJARBÍÓ Skrýtnir feðgar enn á ferð. Frábær, ný brezk gantanmynd unt skransalana Stettoe og sonur. Sýnd kl. 9. islenzkur texti. I AUSTURBÆJARBÍÓ 8 íslenzkur texti Mandingo Heimsfræg, ný, bandarísk stór- mynd í litum, byggð á samnefndri metsölubók eftir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: James Mason, Susan George. Perry King. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Athugið bre.vttan sýn. tíma. I HAFNARBÍO 8 Spennandi og óhugnanleg bandarísk litm.vnd. Marki Bey Robert Quarrv islenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. ny. #ÞJÓ0LEIKHÚSIfl Náttbólið i kvöld kl. 20 laugiirdag kl. 20 5 konur 6. sýning fimmtudag kl. 20 gi ien aðgangskort gilda Carmen föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 næst sírtasla sinn Nemendasýning Listdansskólans laugardag kl. 15 Karlinn á þakinu sunnudag kl 15. Fiiar sýningar eftir Mirtasalíi 13.15-20. Simi 1-1200. 1 GAMIA BÍÓ 8 Farþeginn (The Passenger) Nýjasta kvikmynd italska snillingsins Miehiielangelo Antonioni Jack Nicholson Maria Schneider Sýnd kl. 5. 7 og 9. 1 LAUGARASBIO 8 Jarðsk jálftinn An Event... íflRTiiQUAKf rPGj A UNIVERSAL PICTURE TECHNIC0L0R' PANAVISION ■ Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jarðskjálfta af styrkleika 9.9 á Richter. Leikstjóri: Mark Robson. Kvikmvndahandrit eftir George Fox og Mario Puzo (Guðfaðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston. Ava Gardner, George Kennedv og Lorne Green o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð — íslenzkur texti. I STJÖRNUBÍÓ 8 California Split Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum og Ginema- scope með úrvalsleikurunúm Elliott Gould og George Segal. Sýnd kl. 6, 8 og 10. ÍIÁGBI.ADID MIDVIKUDAGCR 2H. APRÍL 1976. Útvarp Sjónvarp 8 Meðal annars verður fjallað um lífeyrisgreiöslur almennt í þættinum Vinnumál í útvarpinu i kvöld. Útvorp kL 19,35 i kvöld: Tryggingamál á dagskrá og leitazt við að fá svar við spurningunni: Hvað varð um sjómannaverkfaHið? /# ,,í kvöld ætlum við aðallega að fjalla um tryggingamál, bæt- ur almannatrygginga að því le.vti scm þær snerta launþega og svo lífeyrisgreiðslur al- mennt. Við höfum fengið kynstrin öll af bréfum frá hlustendum með fyrirspurn um þessi mál," sagði Arnmundur Bachmann en hann sér um þátt- inn Vinnumál, sem er á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 19.35, ásamt Gunnari Eydal. ,,Við munum fjalla um þessi tryggingamál einnig 1 næstu þáttum, eftir því sem tírni vinnst til, bæði hinar samnings- bundnu tryggingar og lífeyris- tryggingar almennt. Þá munum við einnig leitast við að fá svar við spurningunni „Hvað varð um sjómannaverk- fallið?” Rætt verður við for- ystumenn útvegsmanna og sjó- manna um stöðuna í samninga- málum og hvort stór hópur sjó- manna sé með lausa samninga og hvernig þau mál standi yfir- leitt.” — Fáið þið aö vera áfram í sumar á dagskrá útvarpsins? „Við verðum með þáttinn út maímánuð,” sagði Arnmundur Bachmann. Ekki finnst okkur úr vegi að þátturinn yrði áfram í sumar- dagskránni þar sem hann hefur fjallað um fjölmörg og þörf ntál sem varða vandamál, sem upp koma á vinnumarkaðnum og leyst úr ýmsum brennandi spurningum hins almenna launþega. —A.Bj. Hljómsveitin Bella Donna Sumarbústaðaland til sölu, ca 100 km frá Reykjavík. Mjög skemmtilega staðsett í sumarbústaða- lóðahverfi. Lóöinni fylgir heitt og kalt vatn. Möguleikar eru á rafmagni. Mjög hagstætt veró ef samið er strax. Upplýsingar í síma 82489. Vélsljóri og háseti óskast á góðan togbát frá Reykjavík. Uppl. í síma 23464. Meiraprófsbílstjóri vanur hvers konarakstri óskar eftir atvinnu. hvar §em er á landinu. Upplýsingar í síma 20331. Q! Orðsending fró berklavarnodeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur Til að stytta biðtíma þjónustuþega berkla- varnadeildar og jafna starf deildarinnar, hefur verið ákveðið að koma á tímapöntun- um. Eru þeir, sem þangað þurfa að leita, því vinsamlega beðnir að panta tíma áður. Tímapöntun í síma: 22400 — kl. 8.20—16.15. Sinfóniuhljómsveít ískmds Tónleikar í Háskólabiói fimmtudaginn 29. april ki. 20.30. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Einlcikari Rhonddu Gillcspic. Efnisskrá: Rossini — William Tcll foi lcikui' Gcorgc Gcrshwin — Rhapsody in Bluc Edward McDowdl — Pianókonscrl nr. 2. Bcnjamin Brittcn — Young Pcrsons' Guidc lo thc Orchcstra (fram- siign Þorstcinn Hanncsson). Aðgöngumiðar scldir i Bókahúð Lárusar Blöndal. Sknla- viirðustig 2 og Bókavcrzlun Sigfúsar Eymuwdssonar. Austurstncti 1H. SINÍOMl Hl|()MS\ 111 ISLANDS |||| KÍKISl l \ \R1’H)

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.