Dagblaðið - 28.04.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 28.04.1976, Blaðsíða 16
D.\(iBI..\tJlt) M It)VI Kl.'DAd l' l< 28. ABKÍI. 197H. lti Hvað segja stjörnurnar? Spáin {jildir fvrir fimmtudaj'inn 29. apríl. Valnshcrinn (21. jan. —19. fobr.): Orádlojíl væri a<) tefla í tvisýnu med fé i da)>. Kundur kann að hafa mikilsverðan áranyur i för mert sér. Oefðu enjíin loforð. h;etta er á a<) þú netir ekki sta<)i<) vi<) þau. Kiskarnir (20. febr.—20. mar/.): Þú ert likh'.uii tnjön þrevttur en svo virðist sem þú sért ekkert á því að slaka á núna. Stjönuirnar sýna mikla athafnasemi allt i krinynm þi«. Hrúturinn (21. mar/.—20. apríl): Þú ættir að eina nðða niiiyuleika á að komast út úr hriníjiðu hins daf/lena lífs i daji. Njðtlu þíti <)ft notaðu þau tækifæri sem jjefast. Oítift fólk kann að lenda i rómantískri ..hnappheldu." — en hafið ekki áhýKtíjur. Nautið (21. apríl—21. maí): Hafðu þín einkamál f.vrir sjálfan þip. Gefðu enpum tækifæri til að notfæra sér vitneskju um liersónuleya hluti þinanepn þér. Hlutirnir munu þróast hraðar en þiji hafði nokkru sinni órað fyrir. Tviburarnir (22. mai—21. júní): Taktu eftir þvi livort ekki berst eitthvað óvenju- leyt í póstinum. Stjörnurnar sýna eitthvað óvænt á leiðinni til þín. Málefni samstarfs- manns munu koma þér í óvænta aðstöðu. Krabbinn <22. júní—22. júlí): Þessi dayur færir fjölskyldulífi þínu mikla íileði. Kinkum muntu öðlast haminsju heima fyrir. Nauðsyn ber til þess að þú sýnir ynpri persónu þolinmæði og það mun þér takast. Ljónið (24. júlí—22. ánúst): Þú ert á þeim huxunum að pleyma þér í dag. Athufíaðu <layhókina oy páðu hvort þú ert að gleyma afinælis<legi eða öðrum t.vllidegi.Þú munt verða feginn aðstoð sem þú færó í rök- ræðum. Meyjan (24. ágúst—22. sept.): Svo getur farið að þú lendir í að verða miðpunktur alls í <lag. Persónuleiki þinn er magnaður um þessar mundir og notfærðu þér þaö nú. Kvðslan kann að vera meiri en góðu hófi gegnir. Vogin (24. sept.—22. okt.): Stjörnu- áhrifin. sem stýra lífi þinu, munu senn bre.vtast til -htns hetra. Heilmikil hamingja sést á leið til þín í náinni framtið. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Eftir dálitið rót á f jármálum þínum muntu gera nýja fjárhagsáætlun og munt fara var- legar i framtiðinni. Astamálin eru hamingjurík og munu hæta upp fremur erfiðan <lag. Bogmaðurinn (22. nóv.—20. des.): Taktu athugasemd starfsfélaga þíns ekki of alvarlega. Maður þessi er öfundsjúkur vegna gengis þins i slarfi. Vertu viðbúinn að fara í sniigga ferð. Kitthvað ævintýra- legt viröist ltgg.y. t loftinu Steing<-ilin (21. des.—20. jan.): Varastu yfirgangsscmi. láttu aðra svara fyrir sig. Látiu það ekki gera |>ig áhyggjufullan þótt ekki gangi á allan hátt vel á frama- hrautinni. Stórkostlegt tækifæri til að komast áfram er á næsta leiti. Afmadisbarn dagsins: Þetta kann að vera árið sem eitt af persónulegum áhuga- málum nær fram að ganga. Þú munt trú- lega vinna af kappi.en hantingjan i einka- lífi er meiri en nóg til að koma á móti vinnunni. Kitt eða tvö skemmtileg ástamál virðast koma upp og feröalag sýna stjörn- urnar greinilega. F.jármálin virðast svo- lítið i molum. (§p>) , Já, og góða fcrð, frú.' Reykjavík: Löj'rcf'lan slmi lllttö. slökkviliö «K sjúkrabifriMÖ simi 11100. Kópavogur: L()un*«lan sfmi 41200. slökkvilió «« sjúkrabifroirt simi 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan simi 51100. slökkvi- lió «g sjúkrabifreirt sími 51100 Keflavík: Lögreglan sími 3333. Sjúkrabifreiö 1110. Slökkvistööin 2222. Akureyri: Lögreglan simi 23222. Slökkvi- «g sjúkrabifreirt sími 22222. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 3333. Sjúkra- bifreió 1110. Slökkvistöðin 2222. Rafmagn: 1 Reykjavík og Kópavogi. sími 18230. í Hafnarfirði i síma 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Símabilanir: Sími 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis «g á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Reykjavík — Kopavog jr Dagvakt: Kl. 8—17. Mánudaga. föstudaga. ef ekki næst i heimilisla kni. simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — fimmtudaga. sími 21230. A laugardögum «g helgidögum eru lækna- stofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- «g lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i simsvara 18888. 4322 Sjúkrabifreiö: Reykjavík «g Kópavogur. simi 11100. Ilafnarfjörður. sími 51100. Tannlœknavakt: er í Ileilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga «g sunnudaga ki. 17—18. Simi 22411. KvJld, nœtur- og helgidagavarzla vikuna 23.- 29. apríl er i Laugarnesapóteki «g Ingólfs- apóteki. Það apótek. sem fyrr er nefnt. annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum «g almennum fridögum. einnig næturvörzlu frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum «g almennum fridögum. Hafnarfjörður — Garðabær nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar a slökkvistöðinni i síma 51100. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna- «g lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13 30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og kl. 18.30— 19.30. Fæðingardeild: KI. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: KI. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19. —19.30. laugard. «g sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á heluum döeum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga «g aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. Vestur si>ilar út tigulfjarka i þrentur gröndum suðurs. Austur spilaði drottningunni <>g suður draj) á ás. Hvernig spilar þú spilið? NoRÐ< H 4 AD10 K1042 0 6 * 96532 SUÐCH 4 KG8 (?G9 0 ÁG109 * ÁK74 Þegar spilið kom fyrir áleit spilarinn í suður að hann ætti við einfalt verkefni að fást. Hann hvrjaði á þvi að taka á laufaás, — Vestur sýndi evðu, kastaði tígli, og verkefnið var ekki létt lengur. S]>il vestur-austurs voru þannig Vestuk * 7543 <2 8653 0 K8543 * ekkert Austuk 4 962 ÁD7 0 D72 . DG108 Suður hafði raunverulega búið til tapslaginn í spilinu fyrir vörnina þegar hann spilaði laufa- ás. Hann fór i tígulinn í 3ja slag — Vestur tók á kóng, spilaði hjarta. Austur átti slaginn á drottningu og dreif út laufakóng suðurs. Tapað spil. Vissulega var spilið einfalt ef suður í öðrum slag spilar hjarta- gosa — tigli áfram gengur líka — og fáist slagurinn á gosann er tigulkóng náð út. Eins og spilið liggur gat suður með öðrum orðum unnið það með yfirslag. If Skák A svæðamóti í Sovétríkjunurr 1959 kom eftirfarandi staða upp í skák Wotrin. sem hafði hvítt og átti leik, gegn Berschenzew. 28. Hxf4! — Rxf4 29. Hxf4 — Hxf4 30. Dd8+ — Hf8? 31. Bc4+ og svartur gafst upp. 30.-----Kf7 leiðir einnig til taps. — Það fannst engin lús í þessuni. en heilt kíló af hassi!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.