Dagblaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 3
DACiBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 1. DFSEMBER 1977. Feröu heim r i mat r i hádeginu Jón G. Pálsson skrifstofustjóri hjá Rafmagnsveitu ríkisins, 23 ára: Ja, ég á nú anzi langt heim, því ég bý á Egiisstöðum. Eg er staddur í bænum í viðskiptaerind- um. En þegar ég er heima á Egils- stöðum fer ég heim í mat í hádeg- inu, he!d að flestir geri það þar. Öiafur Finnbogason, vinnur á farandvinnuvél, 29 ára: Nei, það geri ég ekki. Ég er að heiman alla vikuna. Eg vinn hjá ísal og er að vinna við Svartsengi núna og kem bara heim um helgar. Spurning dagsins Guðmundur Þórðarson ör.vrkii-61 árs: Jú, ég gerí þaðT E'g'Bý fB'réíð- holtinu og vinn lítið, er svona að dunda eitthvað úti i bæ og get því komið því vel við að fara heim í hádeginu. Asgeir Asgeirsson hönnuður, 66 ára: Jú, ég geri það, því ég á heima hérna rétt hjá. Hilmar J. Hauksson háskóla- nemi, 27 ára: Yfirleitt geri ég það, ég á heima skammt frá Háskðlan- um. Eg er í uppeldisfræði en svo er ég líka hljómlistarmaður og spila um helgar fyrir blekfullt fólk. Nei, það er ekkert leiðinlcgt. Eg spila aðallega í Skiphóli. Smári Viltijálmsson sölumaður, 24 ára: Eg geri það þcgar ég hcf tíma til en þvi miður cr það alllof sjaldan. OPNUMIDAG í AUSTURVERI (HÁALEITISBRAUT 68) NÝJA VERSLUN Heimilis-eldavélin frá Rafha er landsþekkt íslensk framleiösla. Frá stofnun fyrirtaekisins 1936 hafa verið framleiddar t, yfir 60.000 eldavélar. Um tvær gerðir af sambyggðri vél er að ræða. Gerð HE fyrir sökkul, og gerð E fristandandi í 90 cm borðhæö. Hægt er aö fá vélina með klukkubaki ogíölitum. 40 ÁRA REYNSLA 2já ára ábyrgð á eldavélum ZflNUSSI Þvottavél gerð SL 128. Þessi nýja vél er með 18 valstillingum, og uppfyllir allar hugsanlegar þvottaþarfir. Tveir þeytivindu hraðar eru á vélinni 800 og 400 sn. pr. mín. Sápuhólf er fjórskipt. Hægt er að velja um lítið eða mikið vatn við þvottinn til sparnaðará orku. Utanmál: HxBxD: 85x60x55 sm. Orkuþörf: 3 Kw. 220/380 volt. ZANUSSI Uppþvottavélar .gerðZANUSSISL612. Utanmál: HxBxD: 85x60x60 cm. Afköst persónur: 12. Fjöldi valstillinga: 4. Hitastig við þvott og skolun: 55/65 °C. Innra hólf úr ryöfríu stáli. Spenna: 220 V. Orka: 3000W. Uppþvottatlmi: 1 klst. og45mfn. Fáanleg f Rafha litum. Mikið úrval af rafmagnstækjum, s. s. hárþurrkum, ryksugum, vöfflujárnum Ijósum o. fl. Viðurkennd viðgerðarþjónusta Beha nett er mjög heppileg lausn þar sem pláss er lítið og fátt í heimili. Gufugleypir Rafha býður upp á tvær gerðir af gufugleypum. Fáanlegir með innanhús lofthringrás og síu eða fyrir stokk útúrhúsinu. ZANUSSI ZANUSSI Kæli- og frystisamstæöa 160 lítra kælir og 120 lítra frystir. Samtals 280 lítra. Þurrkarar Tværgerðir af tauþurrkurum, sem báðir geta staðið á gólfi eða þvottavélinni. Þurrkbelgur er gerður úr ryðfríu stáli. Báðar gerðir rjúfa strauminn þegar 10 mín. eru eftir, til að hindra að þvotturinn krypplist. (krumpist). Greiðsluskilmála Sendum í póstkröfu AUSTURVERI HÁALEITISBRAUT 68 SÍMAR: 84445 - 86035

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.