Dagblaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 26
38 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1977. STJÖRNUBÍÓ M Sími 18933 SVARTIFUGLINN Islenzkur tcxti. Spennandi ný amerísk m.vnd í litum. x Aðalhlutverk: George Segal, Stephanie Audran. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1 TÓNABÍÓ 8 HNEFI REIDINNAR ^13"82 (First of fury) Ný karate-mynd, með Bruce Lee í aðalhlutverki, Leikstjóri: Low Wei. Aðalhlutverk: Bruce Lee, Nora Miao, Tien Pong. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ I ÁSTRÍKUR HERTEKUR RÓM Bráðskemmtileg teiKiiuuynd gerð eftir hinum víðfrægu mynda- sögum René Goscinnys. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. 1 NÝJA BIO 8 SÍÐUSTU HARPJAXIARNIR LAST HARD MEN living by the old rules-driven by revenge- dueling to the deatlt over a woman! ik Hörktlspr>nnandi nýr bandarískur vr>stri írá 20th C^ntury Fox, nmð UrvalsMkurunum Charlton Hest- on og James Coburn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Svnd kl. 5, 7 og 9. #ÞJÓOLEIKHÍISIfl GRÆNJAXLAR idag kl. 16. STALÍN ER EKKI HÉR 5. sýning í kvöld kl. 20. Gul aðgangskort gilda. 6. sýning sunnudag kl. 20. TVNDA teskeiðin föstudag kl. 20, laugardag kl. 20. DÝRIN í HALSASKÖGI sunnudag kl. 15. Næstsíð- asta sinn. RAATIKKO Finnskur ballettflokkur — gestaleikur. Frumsýning þriðjudag 6. des. kl. J9.30. Verkefni: VALDALAUST FÓLK 2. og síðasta sýning rhiðviku- dag kl. 20. Verkefni: SALKA VALKA Styrktarfélagar tslenzka dansflokksins hafa for- kaupsrétt á aðgöngumiðum í dag en almenn sala hefst á morgun. Litla sviðið FRÖKEN MARGRÉT í kvöld kl. 20. Miðasala kl. 13.15—20. Sími 11200. IAUG ARÁSBÍÓ M Sími 32075 THERE MUST FOREVER ÐE AGUARDIAN AT THE GATE FROM HELL... sen|íiiel A UNIVEBSAL PICTURE PdI^ TECHNICOLOR® VARÐMAÐURINN Ný hrollvekjandi bandarísk kvik- mynd byggð á metsölubókinni „The Sentinel" eftir Jeffrey Kon- vitz. Leikstjóri Michael Winner. Aðalhlutv.: Chris Sarandon, Christina Raines, Martin Balsam o.fl. Islenzkur texti. sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. I AUSTURBÆJARBÍÓ Islenzkur texti símiH384 21 KLUKKUSTUND í MUNCHEN (21 Hours at Munich) Sérstaklega spennandi, ný kvik- mynd í Iitum er fjallar um atburð- ina á Ölympíuleikunum í Miinchen 1972, sem enduðu með hryllilegu blóðbaði. Aðalhliitverk: William Holden, Franco Nero, Shirley Knight. Bönnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Sími 16444 ÞEYSANDI ÞRENNING Spennandi og skemmtileg banda- rísk litmynd mcð Nick Nolte (úr „Gæfa og gjörvi.Ieiki"), Don John- son og Robin Mattson. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. I BÆJARBÍÓ 8 Simi $0184 TR0MMUR DAUÐANS Hörkuspennandi ítölsk-bandarísk litmynd. Aðalhlutverk: Ty Hardin, Rossano Brazzi. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. i HÁSKÓLABÍÓ VARALITUR (Lipstick) Bandarísk litmynd gerð af Dino De I.aurentiis og fjallar um sögu- leg málaferli, er spunnust út af meintri nauðgun. Aðalhlutverk: Margaux Heming- way, Chris Sarandon. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd hetur nvarveina veiið mikið sótt og umtöluð. Utvarp Sjónvarp 8 Útvarp íkvöld kl. 22.45: Rætt til hlítar „Langt á eftir þörfum'’ — í aðgerðum fyrir gamla fólkið, segir Sigurveig Jónsdóttir umsjónarmaður „Það verður rædd þessi þróun, það er aósegja fjölgun gamla fólksins hérna á höfuðborgar- svæðinu. Og það hvað stjórnvöld hyggjast gera fyrir gamla fólkið bæði með elliheimilum, sjúkra- húsum og þjónustu við þá sem heima eru,“ sagði Sigurveig Jóns- dóttir blaðamaður er hún var spurð um þáttinn Rætt til hlítar. Sigurveig stjórnar þeim þætti nú í kvöld. Gestir þáttarins eru þau Guðrún Helgadóttir deildarstjóri hjá Tryggingarstofnuninni, Birg- ir Isleifur Gunnarsson borgar- stjóri, Pétur Sigurðsson alþingis- maður og formaður sjómanna- dagsráðs og Þór Halldórsson læknir. „Rætt verður um aðstöðuna hérna í borginni, hvað varðar gamalt fólk, bæði félagslegar aðstæður, húsnæðismál og fjár- mál. Inn í þáttinn er skotið viðtölum við nokkra eldri borgara. Þar eru annars vegar um að ræða nokkrir sem búa á Hrafn- istu en hins vegar fólk sem býr í leiguhúsnæði borgarinnar við Norðurbrún. Það verður víst að segjast að málum er þannig komið hér að við erum langt á eftir þörfumn á þessu sviði. Því tala ég við stjórn- völd um það hvað gert hafi verið og hvað þau hyggist gera,“ sagði Sigurveig. -DS. Hlutfall hinna eldri íbúa i Reykjavík hefur vaxið mjög á síðustu árum. Én nokkuð vantar á að margra mati að nóg sé fyrir þá gömlu gert. Þessi mynd er frá Bandaríkjunum en þar líkt og hér er eina úrræðið með þá gömlu að loka þá inni á sérstökum eiliheimilum. Útvarp: Fyrsta f ramhaldsleikritiö ekki fyrr en eftir áramót LÍKLEGA HRAFNHETTA Skrifari dagskrárkynningar hefur heyrt talsverðar óánægjuraddir með fjarveru framhaldsleikrita úr útvarpi. Á hverjum vetri fram að þessu hefur verið flutt slfkt verk og þá oftast fleiri en eitt. En nú hefur ekki bólað á neinu. Af þessu tilefni var haft sam- band við Klemenz Jónsson leik- listarstjóra útvarpsins. Sagði hann að líklega hæfist fyrsta fram- haldsleikritið eftir áramótin. Ut- varpsráð hefði af ýmsum ástæð- um tekið það rólega fram til þessa og taldi Klemenz þar fjárhaginn vera þyngst á metunum. Þegar er búió að taka upp eitt framhaldsleikrit og reiknaði Klemenz með þvi að það yrði hið fyrsta er flutt yrði eftir áramótin. Það er Hrafnhetta eftir Guðmund Daníelsson. Ekki sagði Klemenz að ennþá lægi ljóst fyrir á hvaða dögum framhaldsleikritin yrðu flutt en það kæmi líklega mjög bráðlega í Ijós. Klemenz sagði að síðustu að sér væri mjög vel ljóst að framhalds- leikritin væru mjög vinsæl og að full þörf væri á að flýta flutningi þeirra en hann réði þeim málum einfaldlega ekki einn. -DS. fifl 8| 1 " 1»

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.