Dagblaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 18
30 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1977. Smávarp: Sjónvarp fyrir Gulliver til að fara með í næstu ferö til Putalands Á sjöttu hæð. Komið með skotheldu vestin og byssur. Dick Tracy, sem nú er kominn aftur á siður Dagblaðs- ins eftir langt og gott frí, var hér í eina tíð búinn að finna upp sjónvarpstæki sem var það lítið að hægt var að stinga því i vasann. En nú er búið að finna slíkt tæki upp ,,í alvör- unni“ eins og krakkarnir segja. Það er Bretinn Clive Sinclair sem það hefur gert. Tækið er svo smágert að hægt er að stinga því í handtösku eða stóran vasa. Tækið heitir á ensku Sin- clairs Microvision eða Smávarp- ið hans Sinclairs. Það vegur aðeins 738 grömm en getur þó náð hvort heldur er UHF eða VHF bylgjum. Skjárinn er aðeins tvær tommur. Tækið er nú selt á Bandaríkjamarkaði á sem svarar 80 þúsundum ís- lenzkra króna. Sinclair er sjálfmenntaður maður, 37 ára að aldri og hefur hann verið að dunda við að finna upp alls kyns rafeinda- tæki. Hann vonast til að hann geti lækkað verð smávarpsins um allt að því helming með því að fjöldaframleiða það. Sjónvarpið fær orku úr fjór- um litlum rafhlöðum sem skipta verður um á sex stunda fresti. Þó er hægt að hlaða þær stjórnarformaður í tölvufyrir- tæki einu, lagði tólf ára vinnu og þúsund milljónir króna í að vinna að þessari uppgötvun. „Smávarpið gerir hið sama fyrir fólk og transistorútvarpið gerði,“ segir hann. „Það kemur í veg fyrir að menn missi af fréttum og spennandi íþrótta- viðburðum." Sinclair, sem er fæddur í London, hannaði sitt fyrsta út- varp aðeins 21 árs gamall. Þá hafði hann þegar hætt í skóla og starfaði við tímarit um tæknileg efni. Hann skrifaði leiðbeiningar til áhugafólks á daginn og á nóttunni sendi hann því hluta úr útvörpum og öðru með leiðbeiningum um það hvernig setja ætti þá saman. Eftir 18 mánaða vinnu við þetta stofnaði hann eigið fyrirtæki. Hann býr núna í Cambridge með konu sinni og þrem börn- um. Hans uppáhalds tóm- stundagaman er reikningur og það að læra utan að kvæði eftir W.B. Yeats. Hann horfir sjald- an á sjónvarp og segist ekki ennþá vera búinn að venjast því að bera smávarpið með sér hvert sem hann fer. „Ég er rakvélar. Sinclair. sem er stofnandi og Það getur borgað sig fyrir Clive Sinclair að hugsa smátt. Skjárinn á smávarpinu hans er ekki stærri en eldspýtustokkur. segir hann. - DS þýddi í Verzlun Verzlun Verzlun 1 Snyrtiboró á lager I / k\ • sérsmíðum: Jlr 1 Konungleg hjónarúm öll húsgögn, kla^ðiskápa ■ -i JpJ : og baðskápa. 1 jb -- Sérhúsgögn IngaogPéturs j Brautarholti 26 — í Sími 28230. Skem in I ilegar krossgátur °g brandarar nYjar Nýjar krossgátur nr. 12 koninar út. Fæst íöllum helztu sö luturnum og kvöldsölustöðum íReykjavik ogútumlandid. é Einnig iöllum meiriháttar bókaverzluhum umlandiðallt Verzlunin ÆSA auglýsir: Setjuin gulieyrnalokka i eyri með nýrri tækni. Notum dauðhreinsaðar guilkúlu Vinsamlega pantið i sima 23622. Muniö að úrvalið af tízkuskart k'ipun um er i /IshU. A Sjálfvirk hurðaropnun Með eðaán radiofjarstýringar Fyrir: Bílgeymslur Einstaklinga Fyrirtæki Stofnanir Stáltæki—Bankastræti 8 — sími27510 Austurlen^k undraveröld opin á | Grettisgötu 64 T %& SIMI 11625 Hollenska FAM ryksugan, endingargóð, öflug og ódýr, hefur allar Kla>r úti við hreingerninguna. \'crð aðeins 43.100. meðan birgðir endast. Staðgreiðsluafsláttur. HAUKUR & ÖLAFUR Arnuila 32 Sími 37700. Framleiðum eftirtaidar gerðir: Hringstiga, teppa- stiíja, tréþrep, rifla- jórn, útistigo úr óli og pallstiga. Margar gerðir af inni- og útihand- riðum. VÉLSMIÐJAN JÁRNVERK ARMULA 32 — SÍMI 8- 46-06. Kynnið yður okkar hagstæða verð Skrifstofu SKRIFBORO VönduÓ sterk skrifstofu ikrif- borð i þrem stæröum. A.GUÐMUIMDSSON Húsgagnaverksmiója, Auðbrekku 57, Kópavogi. Simi 43144 Þungavinnuvélar Vllar gerðir og sla-röir viunuvéla og vörubiia á söluskrá. Utvegum úrvals yinnuvélar og bila erlendis frá. Markaðstorgið. Einliolti 8. simi 28Ó90

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.