Dagblaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 21
DAC.HLAÐIÐ. FIMMTUDACUR 1. DP'SKMBER 1977. 33 I I DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 8 Til sölu D VVILD ha“rtarkikir. Til siilu hæðarkíkir, typa NIO, vcrð 160 þús. Uppl. í síma 86754. Til sölu nýtt mosagrænt baðsett. sem er klósett með setu, handlaug og sturtubotn. Uppl. í síma 27634. Helgi. Trésmíðavél. Til sölu sem ný Panhans kantlímingarhitapressa á hjólum, 6 tjakkar. Uppl. í síma 40020. Nýtt, ónotað sófasett, 1, 2 og 3 sæta með brúnu flauels- áklæði, til sölu. Verð 200.000. Uppl. í síma 50744 eftir kl. 6. Til sölu Singer prjónavél, sem nv. Upplýsingar í síma 92- 3175. Loftpressa Til sölu dregin Hollmann loft- pressa, 130—140 cub., í mjög góðu standi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 72017 og 83095. Til sölu litið notuð kolsýrurafsuða. Uppl. 84606. í síma Til sölu hansahillur, skrifborð og skápur fylgja, eld- húsborð og kollar. Upplýsingar í síma 30478 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu nælonpels, tveir leðurlíkisjákkar og 4 pör af drengjaskóm. Uppl. í síma 71206 eftir kl. 6. Hey til sölu, vélbundið og súgþurrkað. Verð kr. 18 kílóið. Uppl. að Þórustöðum Ölfusi, sími 99-1174. Til sölu eru tvær Consul ritvélar, vel með farnar, í tösku. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-67443 8 Óskast keypt D Vel með farinn dúkkuvagn óskast. Uppl. i síma 15052 á kvöldin. Óska eftir að kaupa traktorsgröfu. Uppl. DB í síma 27022. hjá auglþj. H67540. Vil kaupa linguaphone námskeið í frönsku og þýzku, einnig kvik- myndatökuvél með zoom- aðdráttarlinsu. Uppl. hjá auglþj. DBísima 27022. 67577. Svithun-kerruvagn, barnastóll sundurdreginn svefn- bekkur. Öskað er eftir hnakk, beisli og eldhúsinnréttingu. Uppl. í síma 82881 alla daga. Kaupi bækur, gamlar og nýlegar, heil bókasöfn og einstakar bækur, heil tímarit og blöð, gamlar ljósmyndir og málverk, póstkort, handrit og fl. Uppl. í síma 26086 eftir kl. 18 daglega. Óska eftir góðu sjónvarpstæKi, sem má greiðast f einu lagi, 15. febr. Á sama stað er óskað eftir góðum stereogræjum magnara, fóni og hátölurum, er mega kosta allt að 500 þús. og mega greiðast, 50 þús. út og 50 þús. á mán. Uppl. í síma 18881. 8 Verzlun D Náttkjólar, stutt og síó undirpils, undirkjólar í fallegu úrvali. Gott verð. Bláa búðin Laug'avegi lOb (inngangur frá Bergstaðastr.). Húsgagnááklæói, gott úrval. Finnsk áklæði tilvalin á sófasett og svefnsófa. Verð aðeins kr. 1680 metrinn. Pluss áklæði, einlit, frá Belgíu, aðeins kr. 1734 metrinn. Gott sparnaðarátak er að klæða húsgögnin sjálf. Póstsendum. Opið frá kl. 1 til 6. Sími á kvöldin 10644. B.G. Áklæði Mávahlíð 39. » þráða plötulopi, 10 litir, tað b 'int af plötu. Magnaf- ur, pósts 'ndum. Opið kl. 9 til Ullarvinnslan Lopi, Súðar- 4, slmi 30581. Hvað í ósköpunum nefur 'orðið af drengnumV' Hann er vantir u > koma heim um þrjúleytið! /fEg veit hvað þú ætlar"Á /að spyrja mig um! Svarið* er: Eg svaf yfir mig í skólanum! Hvíldarstólar. Til sölu þægilegir og vandaðir hvíldarstólar með skemli. Stóllinn er á snúningsfæti með stillanlegri ruggu. Stóllinn er aðeins fram- leiddur og seldur hjá okkur og verðið því mjög hagstætt. Lítið í gluggann. Bólstrunin Laugarnes- vegi 52, sími 32023. Rifflað pluss Erum nýbúin að fá nokkra fallega liti af riffluðu plussáklæði. Verð aðeins 2600 metrinn. Áklæðis- breidd 1.40. Bólstrunin Laugar nesvegi 52, sími 32023. Fischer Price leikföng í úrvali, svo sem bensín- stöðvar, bóndabæir, brúðuhús, skólar, kastalar, spítalar, vöggu- leiktæki, símar, brunabílar, strætisvagnar, vörubílar, ámoksturstæki, ýtur. Tak- markaðar birgðir, komið eða símið tímalega fyrir jól. Póstsend- um Fischer Price húsið Skóla- vörðustíg 10, Bergstaðastrætis- megin, sími 14806. Rafheimur, heimur amatöra, 216 bls. myndskreyttur bækling- ur með 1000 hluta, t.d. transistora og diode ttl. C-mos ICS. Teikning- ar af transistorkveikju fyrir bíla, tölvuklukkur, magnarar, útvörp og fl. og fl. Skrifið eftir ofan- greindum bæklingi ásamt verðlista á kr. 265 auk póstgjalds. MAPLIN-einkaumboð, Raf- heimur, póstverzlun, pósthólf 9040, 109 Rvk. 8 Fyrir ungbörn D Til sölu Silver Cross barnavagn, vel með farinn. Uppl. í síma 74839 eftir kl. 6. 8 Fatnaður D Ný regnkápa, drapplituð, nr. 40-42, til sölu. A sama stað er til sölu þvottapottur og stígvél, nr. 39, selst allt á góðu verði, einnig er til sölu ryðrauð dragt. Uppl. i síma 12091. Mokkakápa nr. 42 sem ónotuð, til sölu og síður kjóll, nr. 42. Uppl. í síma 85788. Buxur, buxur, buxur, bútar, bútar, bútai-‘Herrabuxur, kvenbuxur drengjabuxur, drengjaskyri ar.peysur, nærföt og margt fleira. Buxna- og bútamark- aðurinn, Skúlagötu 26. 8 Vétrarvörur D Við komum vörunni í verð, tökum í umboðssölu allar sport- vörur, notaðar og nýlegar, svo sem skiði, skíðaskó, skíðagalla, úlpur, skauta, sleða og fleira og fleira Komið slrax með vöruna og látið ferðina borga sig. Sport- markaðunnn S.inHúni 12. opið !'• ð 13-19 daglega. Notaðir skautar til sölu, skiptum á skautum, nýir skautar, Hokký skautar. Skiptum á notuðum og nýjum skautum. Póstsendum. Sportmagasín Goðaborg. Grensásvegi 22. Sími 81617 og 82125. 8 Húsgögn i Til sölu vel útlítandi borðstofuskápur með gamla, góða laginu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-67538. Til sölu stórt, nýlegt hjónarúm úr furu, verð 85 þús. Uppl. í síma 50468 eftir kl. 2. Svefnbekkur til sölu, 2x90 cm, vel með farinn, verð 15 þús. Uppl. í síma 37218 eftir kl. 4. Til sölu nýlegt kringlótt sófaborð úr palesander. Uppl. í síma 76590 eftir kl. 6. Til sölu svefnstóll og svefnbekkur. Uppl. 26523 milli kl. 5 og 7.30. i síma Notaður svefnsófi, sófaborð og sjónvarpsstóll til sölu. Selst ódýrt. Uppl. eftir kl. 5 f sfma 34694. Varia hillusamstæða á sökkli úr ljósri eik til sölu. Þetta er ein eining er samanstendur af skáp og fjórum skúffum ásamt hillueiningu með færanlegum hillum fyrir bækur og fleira, og einingu sem hentar vel fyrir hljómflutningstæki eða lítið sjón- varp. Mjög hentug samstæða f unglingaherbergi á hagstæðu verði. Upplýsingar að Hamraborg 16 Kóp. í síma 44644 eftir kl. 19. Kaupi og sel vel með farin húsgögn og heimilistæki, tek antik f umboðs- sölu. Húsmunaskálinn Aðalstræti 7, sfmi 10099. (Áður Klapparstíg 29). Til sölu hornsófi með borði og Radionette útvarps- fónn. Uppl. f sfma 52335. Bólstrun Karls Adolfssonar Hverfisgötu 18 (kjallara). Ný- komin svefnhornsófasettt, henta vel i þröngu húsnæði og fyrir sjónvarpshornið, einnig ódýrir símastólar. Uppgerðir svefnsófar, svefnsófasett og bekkir oftast fyrirliggjandi. Tek einnig vel með farna svefnsófa upp í annað. Sími 19740. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, svefnsófa- sett, svefnbekkir og lijónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Send- um f póstkröfu um land allt. Opið kl. 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja húsgagnaþjónustunnar, Lang- holtsvegi 126, sími 34848. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu að Öldugötu 33, Rvfk. Hag- kvæmt verð. Sendum f póstkröfu. Sfmi 19407. Húsgagnav. Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatt- hol. Vegghillur, veggsett, borð- stofusett, hvildarstólar og margt fl„ hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um allt land. Antik. Borðstofusett, útskorin sófasett, bókahillur, borð, stólar, skápar, sessélon gjafavörur. Tökum í umboðssölu. Antikmunir. Laufásvegi 6, sími 20290. 8 Sjónvörp i Öska eftir að kaupa svart/hvftt sjónvarpstæki, aðeins gott, nýlegt tæki kemur til greina. Uppl. í síma 92-1786 til kl. 18 í dag og eftir kl. 16 á morgun. 16-20“ svarthvítt sjónvarpstæki óskast. Uppl. í síma 71435. 24“ Philco sjónvarpstæki til sölu (svarthvftt), selst mjög ódýrt. Uppl. f síma 16593 eftir kl. 18. 8 Heimilisfæki D Til sölu 3ja ára ísskápur, Siera. Uppl. í síma 30438 milli kl. 6 og 8. Notaður Bosch kæliskápur til sölu, hagstætt verð. Uppl. síma 99-3648 eftir kl. 18. Litill ísskápur óskast keyptur, helzt Aflas, og á sama stað er til sölu Pontiac Lemans árg. ’72. Uppl. f síma 50331. 8 Hljóðfæri D Til sölu Teisco rafmagnsgítar, góður fyrir byrjendur. Uppl. f sfma 37195. Til sölu Farfisa hljómsveitarmagnari og box fyrir orgel, 100 vatta. Innbyggð tveggja hraða þeytivinda. Góð tæki á aðeins 70.000 kr. Uppl. í síma 10139. Píanó óskast. Öskum eftir að kaupa píanó. Þeir sem áhuga hafa hringi í sfma 81480 milli kl. 17 og21. 8 Hljómtæki D Til sölu Dualfónn og Dualmagnari (sér), tveir 40 sínusvatta hátalarar, mjög góðir og f. sérsmiðuðum boxum. Nokkrar góðar plötur fylgja. Einnig fylgja heyrnartæki og hátalarstatíf. Verð 100 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 41994 eftir kl. 4 á daginn. 2 Harmond hkardon hátalarar til sölu, vel með farnir. Uppl. i síma 21968 eftir kl. 5. Hljómplötualbúm. Nú eru komin í hljómplötuverzlanir geymslualbúm fyrir LP- hljómplötur. Þau eru gerð fyrir 12 plötur (með umslagi), eru sterk og smekkleg í útliti. Ekkert verndar plöturnar betur fyrir ryki og hnjaski og plötusafnið er ávallt í röð og reglu og aðgengi- legt í hillu, allt fyrir sem svarar hálfu plötuverði. Þetta eru kaup sem borga sig, svo ekki sé minnzt á nytsama jólagjöf sem hentar flestum. Heildsala til verzlana, sfmi 12903. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úr- val landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftir- spurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Send- um f póstkröfu um land allt. Hljómbær sf„ ávallt í farar- broddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. Sportmarkaðurinn Samtúni 12 auglýsir: Margir þurfa einhvern tfma að endurnýja tæki sfn eða bara breyta til eða skipta. Þá komum við til skjalanna. Við tökum öll hljómflutningstæki í umboðssölu s.s. magnara, spilara kassettutæki, bfltæki og sjónvörp. Opið alla daga frá kl. 1-7. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. 8 Skák/Spil D uuckgammon-Kotra, hið vinsæla spil, komið. Einnig, leiðbeiningar á islenzku seldar stakar. Spáspil, Tarot, mikið úr- val nýkomið. Spilabók, 52 spil og kaballagningar, kr. 650. Töfl — tafldúkar, um 20 tegundir af tafl- mönnum, segultölf, plastmenn, trémenn. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustlg 21A, sími 21170 og Laugavegi 15, sími 23011. I Teppi D Gólfteppi (filt) til sölu i heilum rúllum, hagstætt verð. Iðni hf„ Ásgarði 20, simi 85350. Teppaföldun. Vélföldum mottur, renninga, teppi og fleira sækjum, send- um. Uppl. f síma 73378 eftir kl. 7. Ullargólfteppi, nælongólfteppi, mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lfta inn hjá okkur. Teppabúðin Reykjavíkur- vegi 60, Hafnarfirði, sfmi 53636.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.