Dagblaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 25
DACBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1977. 37 (0 Bridge !) Danirnir Hendrik Norman Hansen og Finn Tollerup urðu óvænt efstir í Evrópubikarkeppn- inni, sem spiluð var í Kaup- mannahöfn á dögunum. Þeir náðu tæplega 75% skor í keppninni eða hlutu 6000 stig. Meðaltal var 4170 — og það er ótrúlega gott í jafn sterkri keppni. Heppnin var þeim líka hliðholl — og hún verður að vera með svo slíkur árangur náist. Lítum á eftirfarandi spil frá keppninni. NoRnuR a AD62 V AD8 0 DG 4 ÁD42 VtSTlTi AUSTUR AG94 A 1053 S>KG5 V43 0 9762 o K10543 + K103 * 865 SUÐUR * K87 V109762 OÁ8 *G97 Danirnir runnu í sex hjörtu á spil norðurs-suðurs. Suður, Hendrik Hansen, spilaði spilið í suður. Vestur spilaði út laufþristi. Hansen lét lágt úr blindum og fékk slaginn á gosann. Þá svínaði hann hjartatíu og þar sem allt lá rétt fékk hann alla slagina 13. Þetta gaf Dönun- um semitopp eða 278 stig. En hvernig fékkst toppurinn? — Jú, eitt parið fór í sjö hjörtu, sem unnust þó ekki kæmi út lauf. Allt lá rétt og suður losnaði við eitt lauf heima á fjórða spaða blinds. Furðuleg heppni að vinna slíkt spil — og reyndar sex Iíka. Þó er það ekki alveg jafn „slæmur“ samningur — en þegar stuðið er fyrir hendi er margt reynt. A móti í Batumi 1972 kom þessi staða upp í skák Zeitlin, sem hafði hvítt og átti leik, og Schmirin. 25. Hdl — Db6 26. fxe5 — De6 27. Hh3 — Dxe5 28. Dxh7+ — Kf8 29. Hfl — Dg7 30. Hxf7+ og svartur gafst upp (Hf3+). © Bull's ScaM, tnc.. 1*77. Wortd ri«hts r—rvd Hafðu auga með honum fyrir mig. Hann er alltaf svo niðurdreginn þegar KR tapar leik. Slökkvilið Lögreöia Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið ogsjúkrabifreiðsími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Kefiavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sfmi 3333 og í sfmura sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðið, sími 1160, sjúkrahúsiðsfmi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykfavík og nágrenni vikuna 25. nóv.—1. des. er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöld til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar f símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið f þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur £ bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Mcr fyndisl Hlynur veðurstofustjóri sjálfsaj’ður sciii vara|>injímaður. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Up dýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. Hafnarfjörður Dagvakt. Ef ekki næst f heimilislækni: Upplýsingar f símum 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru f slökkvistöðinni f síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna- miðstöðinni í sfma 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög- reglunni f síma 23222, slökkviliðinu í sfma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt: Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni f síma 3360. Símsvari f sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966. m s y? 9 M z Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sfmi 51100,Keflavíksími 1110, Vestmannaeyj- ar sfmi 1955, Akureyri sfmi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sími 22411. Helmsókiiartími Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Heimsóknartimi alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeildir 14.30- 17.30. Gjörgæzludeildir eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19 -19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Söfnln Borgarbókcisafn Reykjavíkur: Aðalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn—Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmi 27029.. Opnunartímar 1. sept.-31. maf, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18] sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin hoim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12 — Bóka- og talbóka þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. læknibokasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — sfnn 81533. Spáin gildir fyrir föstudaginn 2. dcsomber. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): VertU viðbúinn einhverjum vandræðum sem Ieiða af samningi í viðskiptamálum. Vertu vel vakandi um alla hluti. Þú þarft á ákveðni að halda ef þú ætlar að standa við gefið loforð. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Eigir þú aðild að einhverju deilumáli, lokaðu þá ekki hug þfnum fyrir hugmyndum annarra, þó þær séu ólfkar þfnum. Þeir sem eiga í viðskiptamálum ættu að vara sig f dag, þvf margir erfiðleikar kunna að koma upp. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú kemst líklega að óvæntum staðreyndum í sambandi við vin þiun. Málið kemur þér sennilega ekki við, svo þú ættir að geyma staðreyndirnar með sjálfum þér. Þér gefst sennilega tækifæri til aukahagnaðar. Nautifl (21. apríl—21. maí): Vinur þinn mun ekki standa við gefin loforð en þú kemst að ástæðunni bráðlega. Einhver hindrun virðist í veg i "fyrir þvf að þú njótir þfn og lífsins þessa dagana. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Leiðinda erfiðisdagur er fyrir höndum. Engin sýnir hjálpfýsi og þér finnst þú engu Ijúka á réttum tíma! Betri tímar eru framundan f kvöld. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Leiðinlegt andrúmsloft er ríkjandi þar til langt er liðið á kvöld. Þá verður skyndi- leg breyting og öll spenna er úr sögunni. Samstilling ríkir heima fyrir, svo fremi að þú leggur þitt af mörkum. Ljónifl (24. júlí—23. ágúst): Ef þú ert á ferð gættu þess þá að vera i góðum tíma með allt, því mikil umferð mun tefja þig í dag. A vegi þínum verður ókunnug persóna af gagnstæðu kyni, sem þú færð mikinn áhuga á að laðast að. Wleyjan (24. ágúst—23. sept.): Þu iekur einhverja áhættu af meðfæddri dirfsku. Allt ætti að takast vel, ef þú ert ákveðinn. Bezti timi dagsins verður milli fjögur og sex. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér ætti að takast vel flest það sem þú tekur þér fyrir hendur f dag. Sóaðu ekki tímanum fyrr en þú hefur lokið þýðingarmestu verkun- um. Einhver vandræði kunna að rísa vegna lánaðs hlutar. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Halirðu haft einhverjar áhyggjur færðu góðar fréttir fyrir kvöldið. Láttu dómgreind þina ráða ef þú lendir á ókunnum stöðum eða óþekktu umhverfi. Smá fjárhagsávinningur er líklegur. Bogmaflurinn (23. nóv.—20. des.): Eitthvað sem þú hefur lengi þráð og vonað bregzt nú alveg. Vonbrigðin hjaðna. Ætlarðu þér ekki um of. Kraftur þinn og geta er ekki söm og oft áður. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Undir kvöld koma ein- hverjir erfiðleikar upp. Stjörnurnar eru að komast f óhagstæða stöðu, og þú verður þreyttari en venjulega. En þú vinnur ekkert með þvf að vinna fram á nótt. Afmælisbarn dagsins: Þú átt við persónuleg vandamál að strfða fyrri hluta ársins. En þeirri baráttu lýkur með þfnum sigri og þú verður þá tilbúinn til nýrra verkefna og ánægjudaga. Frumleiki þinn fær notið sín vel og leiðir til árangurs ef þú hugsar vel um listrænar hliðar hlutanna. Astasambönd eru líkleg en árið ber ekki í skauti sínu neitt fastbundið f þeim efnum, að þvf er bezt verður séð. Bókasafn Kópavogs f Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafnifl: Opið alla virka daga kl. 13-19. Asmundargarflur við Sigtún: Sýning á verkum er f garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnifl Skólavörðustfg 6b: Opið daglegá kl. 10 til 22. Grasagarflurinn f Laugardal: Opinn frá 8-22 mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaflir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16-22. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá 13.30-16 Náttúrugripasafnifl við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Gírónúmer okkar er 90000 RAUOIKROSSISLANDS BSianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sfmi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík, sfmi 2039, Vestmannaeyjar sfmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Rópavogur og Hafnarfjörður sfmi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilami: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 85477, Akureyri sfmi 11414, Keflavík sfmar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sfmar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sfmi 53445. Símabilamir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og a ' helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ég gaf honum bók sem heitir „Garð.vrkja án erfiðis", en hann er úrvinda eftir lestur hennar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.