Dagblaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 15
r) Ar.RT,Af)TF) FTMMTITDAriUR .1. DKSKMBER 1977. 27 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir I mætir silfur- onsliðum HM llandi, Póllandi, A-Þýzkalandi og Sviss li í Evrópukeppni landsliða 7. riðill — V-Þýzkaland, Malta, Wales, Tyrkland. — Furðulegt hvað sumar þjóðir laðast að öðrum, Þannig hefur Island mætt A-Þjóðverjum í EM og í síðustu HM voru tslendingar í riðli með Hollandi. Rúmenía, Júgóslavía og Spánn voru saman í rióli í undankeppni HM — og lauk í gærkvöld í Bel- grað er Spánverjar tryggðu sér sæti í Argentínu. Ungverjar, Sovétmenn og Grikkir voru saman í riðli í HM — og þar komust Ungverjar áfram í sumar. Núverandi Evrópumeist- arar eru Tékkar. Urslit keppninn-- ar fara fram á Ítalíu árið 1980. LEEDS SLO B0LT0N UT — í deildabikarnum í gærkvöld, Heref ord slegið út af utandeildaliði Leeds United er óðum að ná sér á strik á Englandi — í gærkvöld ferðaðist Leeds til Lancashire og lék á Burnden Park í Bolton. Heimaliðið, Bolton, efsta liðið í 2. deild komst yfir í fyrri hálfleik en Skotarnir í Iiði Leeds sáu um sigur. Arthur Graham jafnaði, síðan náði annar skozkur lands- liðsmaður forustu, Joe Jordan. Frankie Gray, þriðji Skotinn tryggði síðan sigur Leeds. Bolton tapaði því sínum öðrum leik á keppnistímabilinu og jafn- framt missti 2. deildin fulltrúa sinn í deildabikarnum — Bolton var eina liðið, sem eftir var í keppninni. Leeds er því komið í átta liða úrslit. Einnig átti að fara fram í deildabikarnum viðureign tveggja liða úr 3. deild — Wrex- ham og Swindon en honum var frestað. Hereford úr 3. deild, tapaði óvænt fyrir utandeildaliði í bik- arnum í gærkvöld, tapaði á heimavelli fyrir Wealstone, 2-3. Hereford fékk fljúgandi start, skoraði þegar á fyrstu mínútu leiksins — en leikmenn Weal- stone létu það ekki á sig fá — jöfnuðu fyrir leikhlé með marki Pat Ferry. Bobby Moss kom síðan Wealstone yfir í síðari hálfleik — Pat Ferry jók síðan forustuna í 3- 1. Hereford náði að minnka muninn í 2-3 á 66. mínútu — og eftir það var látlaus sókn aö marki Wealstone — en ekki dugði. Wealstone vann óvæntan sigur. Þá sigraði 3. deildarliðið Exeter welska liðið Newport úr 4. deild 4- 2 í Bikarnum í Exeter. Og i Weymouth kom Gillingham, eitt at' efstu liðunum í 3. deild í heim- sókn — og Gillingham sigraði 1-0. Tíð á Bretlandseyjum hefur undanfarið verið ákaflega slæm — og leikjum Rangers og Forfar, Celtic og Hearts hefur verið frestað fram í marz. leimsmeistara iipmannahöfn ) í Kaupmannahöfn ígærkvöld Staðan í Danmörku er nú: Freder.KFUM 10 283-179 20 Saga 11 231-201 17 Holte 10 229-184 46 Aalborg HK 11 226-224 14 Árhus KFUM 11 226-227 10 Helsingor IF 11 191-221 9 íþróttir Skovbakken 11 208-199 9 FIF 10 170-183 8 ,GIC KB. 11 206-238 8 Helsingor 11 173-230 6 Rirrgsted 10 188-216 6 Norlem/Nissum 11 210-239 5 Hafa þeir flogið okkur 12000 km til að taka þátt í lyftingamóti? Þetta er heimskulegf Hvað er að ^_. jS&^gerast ? [LucHÖ OlÍVtftft 1 í-7 Leiknir lagði ÍR að velli! —í Rey kjavíkurmótinu í handknattleik, 29-28. Valur sigraði Ármann 27-17 Leiknir úr Breiðholti kom mjög á óvart í Reykjavíkur- mótinu í handknattleik i gær- kvöld — sigraði 1. deildarlið ÍR 29-28. Hið unga félag úr Breið- holti hefur verið mjög vaxandi í vetur, og þannig til að mynda sigraði Leiknir Þrótt í 2. deild- inni á Iaugardag. Vissulega gott hjá Herði Sigmarssyni og félögum. Valur, án landsliðs- manna sinna, vann öruggan sigur gegn botnliðinu í 1. deild, Armanni, 27-17. Já, Leiknir úr Breiðholti kom sannarlega á óvart — staðan i leikhléi var 15-14 Leikni í vil. Það kom því fæstum á óvart í Laugar- dalshöll þegar ÍR komst yfir þegar í byrjun síðari hálfleiks, komst í 16-15 og síðan 20-18 — Leiknir hafði einmitt iðulega staðið í 1. deildarliðunum lengi framan af, en síðan brotnað. En í þess stað efldust leikmenn Leiknis — leikurinn var í jafn- vægi, jafnt upp í 26-26 — og Leiknir reyndist sterkari á enda- sprettinum. Vissulega athyglisverður sigur, Leiknir hefur tekið jöfnum fram- förum í Reykjavíkurmótinu og greinilegt er að leikirnir í fnótinu hafa haft mjög góð áhrif á leik- menn. Keppni við 1. deildarliðin hefur hleypt festu og baráttu i leik liðsins. Ögmundur Kristinsson var markhæstur leikmanna Leiknis i gærkvöld — skoraði 6 mörk ásamt Hafliða Péturssyni. Hörður Sigmarsson var tekinn úr umferð — en engu að síður skoraði hann 5 mörk ásamt Asmundi Kristins- syni. Þrátt fyrir að Br.vnjólfur Markússon léki að nýju með ÍR dugði það ekki — en hann var engu að síður markhæstur leik- manna ÍR með 7 mörk. Asgeir Elíasson, Sigurður Svavarsson og Bjarni Hákonarson skoruðu 5 mörk hver. Valsmenn, án landsliðsmanna sinna, áttu ekki í erfiðleikum með að sigra 1. deildarlið Armattns — sem nú hvílir á botninum. Ef marka má leiki félagsins í Rovk.ja- víkurmótinu virðist dæmt til að falla í 2. deild. Allt skortir. baráttu, leikgleði — og festu t leik liðsins. Staðan í leikhlói var 14-7 Val i vil — og munurinn jókst stöðugt. þannig komst Valur i 25-12 — en Valsmenn gáfu nokkuð eftir i lokin, kæruleysi hljóp i leik liðs- ins og Armann náði að minnka muninn í 10 mörk, nei litil reisn er yfir Ármanni en félagið hefur verið óheppið, misst lykilleik- menn frá vegna meiðsla. Steindór Gunnarsson og Björn Björnsson skoruðu 7 mörk fyrir Val — og Gísli Blöndal skoraði 6 — en hjá Ármanni var Þráinn Asmundsson sá eini er eitthvað kvað að, hann skoraði 6 mörk. Bjallan Bröttugötu 3a sími 29410 Foreldrar — kennarar — fóstrur Hver bók úrvalsbók Berin á lynginu ÖRV AR-ODDS SAGA Ættum við að vera saman? Þorskurinn Ekki leikir við Svía! Ekkert verður af fyrirhuguðum landsleikjum við Svía, sem fram áttu að fara í næstu viku. Svíar gátu ekki komið — höfðu ætlað að reyna að hnika til leikjapró- grammi sínu en það mætti and- stöðu. í upphafi var áætlað að leika annaó hvort við Hollend- inga eða Frakka þessa daga. Næstu landsleikir ísiands verða því 20. og 21. desember — þá gegn Ungverjum. Landsliðsnefnd HSÍ hefur valið þá Pál Björgvinsson, Víking og Janus Guðlaugsson FH í lands- liðshópinn og nú er æft daglega undir stjórn Birgis Björnssonar, Karls Benediktssonar og Gunn- laugs Hjálmarssonar. Landsliðs- þjálfari tslendinga, Janusz Czer- winski, kemur til landsins 5. desember. í úrslit HM Spánverjar tryggðu sér sæti í úrslitum Heimsmeistarakeppn- innar í Argentínu næsta sumar er þeir sigruðu Júgóslava 1-0 í Bel- grað í gærkvöldi. Leikur liðanna var ákaflega harður, nánast hver einasta sókn endaði með broti varnarmanns. Það fór ekkert á milli mála þegar i upphafi, að- markmið Spánverja var að brjóta niður júgóslavneska liðið með hörðnm leik — þeim tókst það. en sex leikmenn voru bókaðir, þar af fjórir Spánverjar. En Spánverj- um tókst hvað þeir ætluðu sér — sæti í úrslitum Heimsmeistara- keppninnar. Arið 1984 verða Spánverjar gestgjafar HM — en leikurinn i Belgrað var martröö fvrir áhorf- endur. Hraði nánast enginn. mikið um villur og ljót brot. Eina mark leiksins skoraði Caon eftir að vörn Júgóslava nánast fraus. Cano skallaði á mark Júgóslava af stuttu færi, knötturinn fór í gegnum hendur Katalinic, mark- varðar Júgóslava. Sárafá tækifæri voru í lciknum — en þó. Kustidic kom knettinum framhjá markverði Spónverja. Miguel Angel, en Olmo náði að hjarga á línu. Skömmu áður en Spánverjar skoruðu niark sitt fékk Júgóslavía sitt bezta tæki- færi — V.vkotie lék laglega á varnarmenn Spánverja. komst í gott marktækifæri en skaut frant- hjá. Þegar einn leikmanna Spán- verja var að yfirgefa leikvanginn i Belgrað fékk hann flösku í höf- uöiö en meiðsli hans voru ekki alvarleg. Spánverjar hlutu 6 stig i riðlinum. Rtimenar fjögur — og Júgóslavar ráku lesina. hlutu aðeins 2 stig. Júgóslavar urðu að sigra í ga*rkvöld með tveimur mörkum til að komast i úrslita- keppnina i Argenlinu. Asvaldsson nær að slá knöttinn úr höndum eins leikmanna vais. • DB-mynd Bjarnleifur. Páll Björgvinsson í Landsliðshóp- inn. Spánverjar

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.