Dagblaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1977. 3S Húsnæði í boði Skrifstofuherbergi til leigu í miðborginni. UppI.Jijá auglýsingaþj. DB í síma 27022. H67591. Tveggja herbergja íbúð í miðbænum til leigu.Tilboð ásamt uppl. um aðstæður og greiðslugetu sendist DB merkt „4651“. Til leigu 3ja herb. íbúð í Heimahverfi. Tilboð um leigu og fyrirframgr. sendist blaðinu merkt „Heimahverfi 66“ fyrir föstudagskvöld 2. des. 4ra til 5 herb. íbúð til leigu’ á góðum stað í austur- bænum. Nýstandsett og nýteppa- lögð. Tilboð sendist DB fyrir 3/12 merkt: „67465“. Um 120 ferm íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi í Kópa- vogi til leigu strax. Fyrirframgr. ekki krafizt en aðeins staðfast fjölskyldufólk kemur til greina. Tilboð sem greini frá nafni fjölskyldustærð, atvinnuveitanda og fyrri bústað sendist til DB merkt „Kópavogur-austurbær". Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjendum með ýmsa greiðslu- getu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið ykkur óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúð yðar, yður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1—6. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Húsnæði óskast 28 ára einhleypur maður óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð eða herbergi með aógangi að eldhúsi, helzt í Hvassaleiti eða Ljósheimum eða nágrenni. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. 67601. Öskum eftir 4ra herb. íbúð, helzt nú þegar, jafnvel til lengri tíma en þó ekki skilyrði. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H67565 Unga einhleypa stúlku vantar 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H67566. Leigusalar — leigutakar. Eyðublöð fyrir húsaleigusamn- inga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavikur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti lla er opin frá kl. 16 til 18 alla virka daga, sími 15659. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-17. Húsaleigan. Laugavegi 28, 2. hæð. Vantar þig husnæöi: Ef svo er þá væri rétt að þú létir skrá þig hjá okkur. Við leggjum áherzlu á að útvega þér húsnæðið sem þú ert að leita að á skömmum tíma eins er oft mikið af húsnæði til leigu hjá okkur þannig að ekki þarf að vera um neina bið að ræða. Reyndu þjónustuna, það borgar sig. Híbýlaval leigu- miðlun, Laugavegi 48, slmi 25410. Góð 5 herb. ihúð til leigu i Keflavík. Uppl. í síma 92-3568 milli kl. 12 og 13 og 18 og 21. Verkfræðingur óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 16726 eftir kl. 18. Öska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst í Keflavík. Uppl. í síma 92-3423. Barnlaus hjón utan af landi óska eftir íbúð. Reglusöm. Bæði í fastri atvinnu. Pottþéttar mánaðargreiðslur. Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022 eða í sima 83219. H675Ö2. 2ja-3ja herb. íbúð óskast j Breiðholti. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í sima 75501. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem allra fyrst. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 17864. Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 28436. Ungt, reglusamt par utan af landi óskar eftir lítilli ibúð frá áramótum eða fyrr. Uppl. f síma 34424 milli kl. 6 og 10. Geymsluhúsnæði óskast, má vera óupphitað. Til greina kemur á Selfossi eða í Hafnar- firði. Ennfremur til sölu vand- aðir 4 tonna sturtuvagnar á hag- stæðu verði og greiðslukjörum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H67545. 2ja herb. íbúð í efra Breiðholti óskast til leigu. Uppl. í síma 72532. Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. hjá auglþj. DB 1 síma 27022. 67304. Hjálp. Vill ekki einhver leigja konu og 8 ára syni íbúð strax, eru á götunni. Uppl. í síma 76616 eftir kl. 17. 3 ungar reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. 1 síma 53726 milli kl. 18 og 20. Einstæð móðir með 3 börn óskar eftir 2—3ja herb. íbúð í vesturbænum. örugg- ar mánaðargreiðslur. Vinsam- legast hringið i síma 10641. Leigumiðlun. Húseigendur! Látið okkur létta af ýður óþarfa fyrirhöfn með því að útvega yður leigjanda að húsnæði yðar, hvort sem um er að ræða atvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Hjá okkur er jafnan mikil eftirspurn eftir húsnæði af öllum gerðum, oft er mikil fyrirframgreiðsla í. boði. Ath. að við göngum einnig frá leigusamningi að kostnaðar- lausu ef óskað er. HíbýlavaJ Leigumiðlun, Laugavegi 48, simí 25410. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vántar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigend- ur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúð yðar, yður að siálf- sögðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1-6. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Atvinna í boði Heimilishjálp óskast 2-3 daga í viku. Uppl. i sima 15960 milli kl. 14 og 17 næstu daga. Starfskraftur óskast í kjörbúð í vesturbænum. Sími 37164 eftir kl. 7. Konu vantar í létta matreiðslu frá 9-2 í óákveðinn tíma. Sími 18201. Starfskraftur óskast í matvöruverzlun eftir hádegi. Uppl. í síma 13734 eftir kl. 6. f----. ;------v Atvinna óskast t l______________J i Meiraprófsbílstjóri óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 72069. Ungur maður, handlaginn, óskar eftir vinnu. Allt kemur til 'greina. Uppl. í síma 75731. Þrír trésmiðir geta bætt við sig aukavinnu. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H67513 Ungur f jölskyldumaður óskar eftir vinnu, er vanur akstri sendibíla, allt kemur til greina. Uppl. í síma 22948. Tvítúg stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu í desembermánuði. Uppl. 1 síma 31239. 21 árs gamlan mann vantar vinnu sem fyrst, allt mögulegt kemur til greina. Þó er frekar æskilegt að um innivinnu sé að ræða og framtíðarmögu- leika. Uppl. í síma 40763. Kona óskar eftir afgreiðslustarfi. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 24376. Tveir 17 ára drengir óska eftir vinnu. Uppl. í síma 51039. 18 ára piltur feskar eftir innivirvíiu, ýmislegt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-66595. Kona óskar eftir vinnu allan daginn. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 20261. 22ja ára maður óskar eftir mikilli vinnu, margt kemur til greina, getur b.vrjað strax. Uppl. í síma 35869 eftir kl. 3. Kaupi bækur, gamlar og nýlegar, heil bókasöfn og einstakar bækur, heil timarit og blöð, gamlar ljósmyndir og málverk, póstkort, handrit og fl. Uppl. í síma 26086 eftir kl. 18 daglega. 1 Barnagæzla 9 Garðabær. Tek börn í gæzlu. Hef leyfi. Uppl. í síma 42488. I Tapað-fundiÓ Svart karlmannsveski tapaðist í Laugardalshöllinni eða á leiðinni frá Laugardalshöll upp á Grensásveg, laugardaginn 27.11. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 74276. Fundarlaun. 1 Einkamál 9 45 ára maður á Suðurnesjum, óskar eftir ráðskonu, þarf að vera reglusöm og barngóð, má hafa með sér börn. Tilboð sendist DB fyrir 4.12 merkt „Reglusöm 67571.“ Maður á fimmtugsaldri sem er í góðri stöðu og á íbúð og bíl óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 40-50 áraeðaumþaðbil, í Reykjavík eða hvar sem er á landinu, ýmis áhugamál fyrir hendi. Tilboð sendist DB gegn þagmælskuheiti merkt „Kynning — 67578.“ Maður á bezta aldri sem er í góðri vinnu (og á það sem þarf að eiga) óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 35-45 ára, ógiftri eða giftri, með góða vináttu í huga. Öll tilboð verður farið með af þagmælsku. Tilboð sendist DB merkt „Vinur — 67579“. Tvær skemmtilegar ungar stúlkur óska eftir að kynnast tveim skemmtilegum mönnum. Tilboð sendist DB merkt „007“. Ef þú ert einstæð móðir á aldrinum 26-38 ára og býrð í of stórri og of dýrri íbúð og ert reglusöm og þrifin, væri þá ekki góð lausn að leigja mér eitt her- bergi og selja mér kvöldmáltíð? Ég er reglusamur og umgengnis- góður bílstjóri sem vinnur mikið og er lítið heima. Sendu tilboð til DB fyir 6. des. merkt „Hag- kvæmt“. Farið verður með tilboð sem algjört trúnaðarmál. Hreingerningar S) Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Pantið tfmalega fyrir desember. Ödýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 75938 og 41102. Þrif. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fleiru, einnig teppa: og húsgagnahreins- un. Vandvirkir menn. Upplýsing- ar í síma 33049 (Haukur). Teppahreinsun. Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Tökum niður pantanir fyrir desember. Ödýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 15168 og 12597. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ílreingerningarstöðin. 4ef vant og vandvirkt fólk til íreingerninga. Teppa- og íúsgagnahreinsun. Uppl. í síma 19017. Þrif. Hreingerningarþjónustan. Hreingerning á stigagöngum, íbúðum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í síma 82635.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.