Dagblaðið - 21.04.1980, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 21.04.1980, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1980. 7 „MIKLU MEIRA Á SPÝTUNNIHJÁ SÚGFIRÐINGUM” —segir Pétur Sigurdsson, formaður Alþýðusambands Vestfjarða „Nei, nei, þetta er ekki að gliðna maður Alþýðusambands Vestfjarða, i nema hjá þessu eina félagi, í Bolungar- undan okkur. Það var miklu meira á viðtali við DB i gær. vík,” sagði Pétur Sigurðsson. ,,Við spýtunni hjá Súgfirðingum en Bolvík- ,,Það hefur ekki verið samið um hefðum getað sætt okkur sæmilega við ingum,” sagði Pétur Sigurðsson, for- minna en við getum sætt okkur við það, sem Súgfirðingar skrifuðu Suðureyri við Súgandafjörð. undir.” Pétur sagði, að samningafundur yrði í isafjarðardeilunni á þriðjudag. -HH. Dagblað án ríkisstyrks Lögreglan bjargaði tveimur úr höf ninni Reykjavíkurlögreglan bjargaði tveimur mönnum úr höfninni aðfara- nótt laugardags. Mennirnir féllu í höfn- ina með hálftíma millibili og var öðrum bjargað meðvitundarlausum. Fyrri maðurinn féll í sjóinn um kl. 3 við Toll- stöðvarhúsið. Svo vel vildi til að lögreglubíll fór þar um og hentu lögreglumennirnir út bjarghring og drógu manninn að landi. Vaktmaður á skipi í höfninni sá siðan um hálftíma siðar hvar maður féll í höfnina á svipuðum slóðum. Hann gerði miðborgarlögreglunni þegar viðvart og stukku þrír lögreglu- menn í sjóinn til bjargar manninum. Þeim tókst að binda utan um manninn og koma honum i land, en hann var þá orðinn meðvitundarlaus. Hann var fluttur í skyndi á Borgarspítalann þar sem hann kom aftur til sjálfs sín. JH. 45 prósent ískatta Skattar, bæði beinir og óbeinir, verða sífellt stærri hluti af launum landsmanna. Árið 1950 voru skattar til rikis og sveitarfélaga 25 prósent af tekjum þjóðarinnar. Þetta hlutfall var komið upp í 35% árið 1970, og nú í ár má gera ráð fyrir, að rúmlega 45 pró- sent af tekjum íslendinga fari í skatta, að sögn Verzlunarráðs. Með sama áframhaldi yrði skatt- heimtan komin í 55% árið 1985. -HH. „Báknið” vex „Bákn” hins opinbera hefur vaxið geysilega síðus'u árin. Árið 1967 var einn maður í þjónustu hins opinbera fyrir hverja sjö í þjónustu hjá atvinnu- vegunum. Tíu árum síðar hafði hlutur hins opinbera vaxið svo, að einn maður var í þjónustu hins opinbera fyrir hverja fjóra í þjónustu atvinnuveg- anna, samkvæmt útreikningum Verzlunarráðs íslands. -HH. Lézt af völdum umferðarslyss Sex ára drengur, Freyr Ömarsson, lézt í Borgarspítalanum á föstudags- kvöld vegna meiðsla af völdum bifreiðarslyss utan til í Siglufirði 11. apríl sl. Drengurinn var fluttur með sjúkraflugvél til Reykjavíkur strax eftir slysið og lagður inn á gjörgæzludeild Borgarspítalans. -JH. Sumarkossinn frá 4T A Qi í tilefni w) U /O sumarkomunnar Qfc 1Q ir ^Þessumhátízku dl Md L l Ul fatnaði Laugavegi 27 — Sími 14415.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.