Dagblaðið - 21.04.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 21.04.1980, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1980. Sþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþrótt Bayern aftur íefstasæti Bayern Miinchen náði aftur forustu í 1. deildinni í Vestur-Þýzkalandi á laugardag, þegar liðið vann góðan sigur á útivelli á Bayer Uerdingen. Á sama tíma gerði Hamburger SV jafn- tefli, einnig á útivelli, við Dortmund, liðið, sem Atli Eðvaldsson mun leika með næsta keppnistímabil. Baycrn hefur nú 42 stig — Hamburger 41 að fimm umferðum óloknum. Onnur lið komu ekki til greina í keppninni um meistaratitilinn. Vfb Stuttgart er i þriðja sæti með 37 stig. Úrslit urðu annars þessi á laugardag. Uerdingen — Bayern I—3 Diisseldorf — Schalke 4—I Dortmund — Hamborg 2—2 Köln — Duisburg 2—3 I rankfurt — Kaisersl. 3—5 Stuttgart — Leverkusen 3—2 l860Miinchen — Gladbach 0—0 Bochum — Braunschweig 2—1 Bremen — Hertha 1—0 Staðan er nú þannig: Bayern 29 18 6 5 67—29 42 Hamburgcr 29 17 7 5 76—31 41 Stuttgart 29 16 5 8 65—43 37 Kaisersl. 29 15 4 10 61—46 34 Köln 29 12 8 9 64—49 32 Dortmund 29 12 6 II 54—48 30 Schalke 29 11 8 10 38—40 30 Frankfurt 29 14 0 15 57—52 28 Dússeldorf 29 11 6 12 55—61 28 Gladbach 29 9 10 10 47—54 28 1860 Munchen29 9 9 11 37—42 27 Uerdingen 29 11 4 14 39—50 26 Leverkusen 29 9 8 12 34—51 26 Bremen 29 11 3 17 45—72 25 Bochum 29 9 6 16 29—39 24 Duisburg 29 9 6 16 36—50 24 Hertha 29 7 7 15 30—53 21 Braunschweig 29 6 7 16 29—53 19 ísland rak lestina — í Kalott-keppninni íslenzka sundfólkinu gekk heldur illa í Kalott-keppninni um helgina. Þar kepptu auk íslendinga keppendur frá norðurhéruðum Finnlands, Svíþjóðar og Noregs. Finnar sigruðu með nokkrum yfir- burðum. Hlutu samanlagt í keppni karla og kvenna 249 stig. Noregur varð í öðru sæti með 225,5 stig. Þá Svíþjóð með 212 stig og ísland rak lestina með 136,5 stig. Þó varð íslenzka karlasveitin í öðru sæti í karlakeppninni með 96,5 stig en stúikunum gekk illa. Ekki tókst islenzku keppendunum að sigra í ein- slökum sundgreinum. Hins vegar nokkur önnur sæti, m.a. hjá Inga Þór Jónssyni, Huga Harðarsyni, Ingólfi Gissurarsyni og Sonju Hreiðarsdótlur. Brugge nálg- ast titilinn Kngin breyting varð hjá FC Brugge og Standard Liege í keppninni um belgíska meistaratitilinn 1 knattspyrn- unni i gær. Bæði liðin sigruðu og að þremur umferðum óloknum eru allar líkur á sigri Brugge-liðsins. Úrslit í gær urðu þessi. Hasselt — Standard 0- -3 I.ierse— Lokeren 2- -0 Waterschei — Charleroi 3 -0 llerchem — Winterslag 2- -2 Anderlecht — Molenbeek 1- -1 FC Liege — - Antwerpen 1- -1 Waregem - - FC Brugge 0- -2 Beveren — Beringen 1 -0 CS Brugge — Beerschot 1 -1 Staðan er nú þannig: FC Brugge 31 21 5 5 68—29 47 Standard 31 19 7 5 75—29 45 Molenbeek 31 17 9 5 50—26 43 Lokeren 31 17 5 9 54—26 39 Anderlecht 31 16 5 10 60—31 37 Lierse 31 16 4 11 62—40 36 Waterschei 31 12 8 11 44—39 32 Beveren 31 11 10 10 36—38 32 FC Liege 31 12 7 12 47—42 31 Winterslag 31 10 11 10 32—58 31 CS Brugge 31 12 6 13 47—53 30 Waregem 31 9 II 1 1 31—39 29 Antwerpen 31 9 8 14 39—41 26 Beerschot 31 8 10 13 38—45 26 Beringen 31 8 7 16 30—48 23 Berchem 31 6 11 14 36—54 23 Charleroi 31 7 5 19 19—63 19 Hasselt 31 2 5 24 18—82 9 Séð inn eftir Sundhöllinni, þegar keppni fatlaðra hófst þar á föstudagskvöld. Mikil stemmning var meðal áhorfenda sem keppenda. DB-mynd: Bjarnleifur. Mikil keppni og fjör á islandsmótum fatlaðra Keppt f fjölmörgum greinum á fjórum íslandsmótum Axel Axelsson, landsiiðskappinn kunni í handknattleiknum, sem leikið hefur með Dankersen i V-Þýzkalandi mörg undanfarin ár, kemur heim alkominn í vor. Birgir Lúðvíksson, einn af forustumönnum Fram, ræddi við Axel í gær og þar kom fram, að Axel mun leika með sinu gamla félagi á .. ný næsla vetur. Hann verður örugglega mikill styrkur fyrir Fram. Fjögur íslandsmót fatlaðra voru háð á ýmsum stöðum í Reykjavik um helgina. Keppendur voru 120 og Sigurður Magnússon, formaður íþróttasambands fatlaðra, setti mótin í Sundhöllinni á föstudag. Þar var marg- menni samankomið. Siðan hófst fyrsta íslandsmót fatlaðra í sundi. Keppt var íj Víkingsmótið íborðtennis Vikingsmótið í borðtcnnis — opið mót i öllum flokkum — var háð í I.augardalshöll í gær. Stefán Konráðs- son, Víkingi, varð sigurvegari í meistaraflokki karla. Vann öruggan sigur og tapaði aðeins einni lotu. í öðru sæti varð Bjami Kristjánsson, UMFK, og Tómas Sölvason, KR, þriðji. Úrslit í öðrum flokkum urðu þessi: I. flokkur karia. 1. Þorfinnur Guðmundsson, Vik. 2. Kristján Jónasson, Vikingi 3. Jónas Kristjánsson, Erninum 2. flokkur karla. 1. Ingvar Mártensson, Erninum 2. Davíð Pálsson, Erninum. i 3. —4., Stefán Stefánsson, Víkingi, og Ólafur Guðjónsson, Val. Meistaraflokkur kvepna. 1. Ragnhildur Sigurðardóttir, UMSB 2. Guðrún Einarsdóttir, Gerplu I. flokkur kvenna. 1. Erna Sigurðardóttir, UMSB 2. Sigrún Sveinsdóttir, Vík. I punktakeppninni í Stiga-gullspað- ann hefur Tómas Guðjónsson, KR, hlotið 108 stig. Hjálmtýr Hafsteinsson, KR 51 stig og Stefán Konráðsson, Vikingi, 48 stig. AxelíFram Sigurður Magnússon setur Islandsmót fatlaðra. Á myndinni má sjá nokkra þá verðlaunagripi, sem Kiwanisklúbburínn Esja gaf til keppninnar. DB-mynd: Bjarnleifur. Tíunda grein var 50 m skriðsund karla H-flokki. Böðvar Böðvarsson 34.7 sek. Þórhallur Arnarson 41.9 sek. 50 m bringusund kvenna H-flokkur. Krislín Friðriksdóttir 48.7 sek. 50 m bringu- sund karla A-flokki. Jónas Óskarsson 43.1 sek. Snæbjörn Þórðarson 47.7 sek. 25 m bringusund kvenna H-flokki. Ragnheiður Þorgilsdóttir 27.6 sek. 25 m bringusund kvenna C-flokki. Anna Ragnarsdóttir 33.6 sek. en keppendur voru þar sjö. 25 m bringusund karla B- flokki. Ólafur Þór Jónsson 34.2 sek. 100 m skriðsund karla, opinn flokkur. Snæbjörn Þórðarson 1:14.3 min. 25 m bringusund kvenna A-flokkur. Edda Bergmann 35.9 sek. 50 m bringusund karla H-flokki. Þórhallur Arnarson 43.2 sek. 50 m baksund kvenna. Opinn flokkur. Edda Bergmann 1:08.2 mín. 50 m flugsund karla. Opinn flokkur Snæbjörn Þórðarson 38.1 sek. 50 m skriðsund kvenna. H-flokkur. Kristín Friðriksdóttir 41.5 sek. 50 m baksund karla. Opinn flokkur. Snæbjörn Þórðarson 40.8 sek. 100 m skriðsund kvenna. Opinn flokkur Þorbjörg Andrésdóttir 2:08.0 mín. 25 m bringu- sund karla H-flokkur Bernharður Guðmundsson 31.5 sek. 100 m bringu- sund karla. Opinn flokkur. Jónas Óskarsson 1:47.0 mín. Keppnisgreinar i sundinu voru þvi 26 og þótti mótið takast með miklum ágætum. Keppnis- gleði einstök. í einstaklingskeppni i Boccia varð Snæbjörn Þórðarson íslandsmeistari. Stefán Árnason varð i öðru sæti og Halldór Guðbrandsson í þriðja sæti. í sveitakeppni varð B-sveit Reykja- víkur íslandsmeistari með 5 stig. Hana skipuðu Sigurður Björnsson, Lýður Hjálmarsson og Lárus Ingi Guðmunds- son. A-sveit Reykjavíkur varð í öðru sæti með 4 stig og A-sveit Akureyrar i þriðja sæti með 3 stig. í þeirri sveit var meðal annars Snæbjörn Þórðarson, sem var mjög sigursæll á mótinu. fjórum flokkum. A-flokki. Hreyfilam- aðir. B-flokki. Blindir og sjónskertir. C-flokki. Þroskaheftir og H-flokki. Heyrnardaufir. í öllum þessum flokkum er mikil skipting innbyröis eftir þvi hve fötlunin er mikil. Helztu úrslit urðu þessi. 50 m skriðsund A-flokki I. Snæ- björn Þórðarson 31.2 sek. 2. Jónas Óskarsson 33.8 sek. 50 m bringusund kvenna A-flokki. Sigurrós Karlsdóttir 1:13.0 min. 25 m. bringusund karla B- flokki. Gunnar Guðmundsson 27.8 sek. 25 m bringusund kvenna B-flokki Ásrún Hauksdóttir 28.2 sek. 25 m baksund karla A-flokki. Snæbjörn Þórðarson 17.6 sek. Jónas Óskarsson 18.8 sek. 25 m bringusund karla C- flokki Kristbjörn Óskarsson 31.4 sek. Skarphéðinn Einarsson 34.0 sek. 25 m skriðsund kvenna A-flokki. Þorbjörg Andrésdóttir 24.5 sek. Edda Bergmann 27.0 sek. 25 m bringusund kvenna B- flokki. Rósa Guðmundsdóttir 36.5 sek.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.