Dagblaðið - 21.04.1980, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 21.04.1980, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. APRIL 1980. 27 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHGLT111 I Nú skaltu bara slappa af, vertu alveg rólegur. — Nei, ég held ég gefi þetta upp á bátinn. Það er greinilega allt of hættulegt. — Ég var nærri búinn að skera mig í vísifingur. Hvað er að ) / Ég opnaði ástin min? 'v / dyrnar og Fifi—. \ slapp út. Ó, ég ) ^ er svo ( áhyggjufull. Ó, ástin ■ mín, þú fannst hana. Ég var alveg búin að gefa upp alla von Ég þurfti að leita að 'henni út allan bæ! Fiskafóður o. fl. Vorum að fá sendingu af Warcleys fiskafóðri. Eigum nú aftur þær tegundir af þessu geysivinsæla fiskafóðri sem seldust upp síðast, ásamt þó nokkrum nýjum tegundum. Skrautfiskar og flestar þær vörur sem þarf til skrautfiskahalds ávallt á boðstólum. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 12—8. Dýra- ríkið, Hverfisgötu 43, simi 11624. I Safnarinn 8> Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt.gamla peningaseðla og eflenda mynt. Frimerkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21a. sími (21170). 1 Til bygginga 8 Óska eftir að leigja eða kaupa notað mótatimbur. Simi 53370. Vantar vinnuskúr. Uppl. í síma 28667 eftir kl. 5. Mótatimbur. Óska eftir mótatimbri, 1x6 og 1x4. Uppl. í síma 85472. Til sölu Klamsar X (sænskir) fyrir þá sem vilja byggja hag- kvæmt, einnig 18 mm vatnslímdar spónaplötur, einnotað, gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 28616 og 72087. Húsbyggjendur. Fyllingarefni í húsgrunna og plön. Uppl. ísíma 54016 og 52688. 1 Hjól 8 Honda Z 50. Til sölu fallegasta og minnsta smellibjalla bæjarins, kemst fyrir i skbttinu á bílnum. Uppl. í síma 86178. Til sölu kraftmikið Casal K 185 S, 50 cub. Uppl. i sima 43035 eftir kl. 7 í dag og næstu daga. Til sölu vel með farin Honda CR 125. Uppl. i síma 43793. Óska eftir að kaupa notað kvenreiðhjól. Uppl. i síma 75049. I Bátar 8 Til sölu 6 cyl. Perkins, 112 hestafla, verð 2 millj. Perkins með túrbínu, 158 hestafla á 2,5 millj. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—460 Óska éftir að kaupa handfærarúllur, rafmagnsrúllur koma til greina. Óska einnig eftir að kaupa skrúfu á 10 hestafla Buch. Uppl. i síma 13305. Vil selja 15 grásieppunet úr nýju efni, gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—200 1 Fasteignir 8 Sumarbústaðalönd. Til sölu eru sumarbústaðalönd í Gríms- nesi. Allar nánari uppl. i síma 24157 eftirkl. 14ádaginn. Ibúð án útborgunar. 4ra herb. íbúð, 107 fermetra efri hæð i tvíbýlishúsi úr steini til sölu á Skaga- strönd. Eigninni fylgir steyptur bílskúr, lóðin girt og ræktuð. Uppl. gefur Björgvin Brynjólfsson, símar 95-4715 og 4639. 1 Bílaþjónusta 8 Ónnumst allar almennar bilaviðgerðar. Gerum föst verðtilboð í véla- og gír- kassaviðgerðir. Einnig sérhæfð VW, Passat og Audi þjónusta. Fljót og góð þjónusta. Bíltækni, Smiðjuvegi 22 Kópavogi, sími 76080. G.O. bílaréttingar og viðgerðir, Tangarhöfða 7, simi 84125. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar við gerðir ásamt vélastillingu, réttingum og sprautun. Átak sf., bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12 Kópavogi, sími 72730. I Bílaleiga 8 Bílaleiga SH Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út sparneytna 5 manna fólks- og stationbíla. Sími 45477. Heimasími 43179. Bilaleigan Áfangi. Leigjum út Citroen G. S. bila, spar- neytnir og frábærir ferðabílar. Sími 37226. Bílaleigan hf., Smiðjuvegi 36 Kóp., sími 75400, aug- lýsir: Til leigu án ökumanns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir 78—79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saab bifreiðum. varaniuur. Getum útvegað með stuttum fyrirvara varahluti í allar teg. bifreiða og vinnu- véla frá Bandarikjunum, t.d. GM, Ford, Chrysler, Caterpillar, Clark, Grove, International Harvester, Chase, Michigan o.fl. Uppl. i símum 85583 á daginn, 85583 og 76662 á kvöldin. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Til sölu Ford Cortina 2000 S 'árg. 77, sumardekk + vetrardekk, út- varp og segulband. Uppl. í síma 36461 milli kl. 17 og20. Volvo árg. 75 DL Til sölu Volvo DL árg. 75, mjög fallegur og góður bíll. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 71724. Til sölu Ford Escort XL árg. 73, góður bíll, skipti koma til greina á öðrum. Uppl. i sima 92-7287 eftir kl. 18. Til sölu 2 Moskvitch bílar, ódýrt. Uppl. í síma 92-1142 milli kl. 19 og 20. Volvo 244 DL árg. 78, Toyota Cressida st. árg. 78 til sölu. Litur: blár metallic, fallegir bílar. Toyota sjálfskipt, útvarp m/segulbandi. Uppl. i síma 33240 milli kl. 5 og 9. Sumarbill. 11 sæta Chevrolet spottvan árg. 74 til sölu. Upplagður til breytinga í sumarbíl. Uppl. í sima 76108. Til sölu Citroén GS Pallas árg. 79. Uppl. í síma 40965 eftir kl. 17. Góð notuð dekk til sölu, 4 stk., H-78xl5. Uppl. i sima 36386 eftirkl. 6. Til sölu Cortina árg. 70 í góðu ástandi, vel útlitandi. Uppl. í síma 18097 eftir kl. 18. Hurð óskast á Opel Vil kaupa vinstri hurð á Opel Rekord 2ja dyra árg. ’69 til 72. Til greina kemur •að kaupa bíl til niðurrifs fyrir lítið. Uppl. ísima 54026 eftirkl. 19. Til sölu er góður sendiferðabill Ford Transit árg. 75 disil. Stöðvarleyfi, talstöð og gjaldmælir geta fylgt. Uppl. í símum 29340 og 23489. Til sölu Cortina 1600 L árg. 75, ekinn 57 þús. km. Uppl. í síma 74209 eftir kl. 7. Til sölu Volga vél úr frambyggðum rússajeppa. Uppl. í síma 73431 eftir kl. 6. Til sölu Opel Kadett station árg. ’67. Tilboð. Uppl. i símum 31502 og 86950. 6 cyl Benz-vél ásamt gírkassa til sölu. Uppl. í sima 86300. Friðrik. Ford Cortina. Til sölu er Ford Cortina árg. 71, 2ja dyra, ekinn 95 þús. km. Mjög góð greiðslukjör. Uppl. í síma 82009. Peugeot 504 árg. 75 til sölu. Uppl. í síma 24987 eftir kl. 20. Comet GT V-8 Til sölu Ford Comet GT árg. 73, V-8 302 cub., sjálfskiptur. vökvastýri. Vel meðfarinn, mjög góður bíll. Uppl. ísíma 93-2250 eftirkl. 19. Mercury Comet GT árg. ’74 til sölu, ekinn 75 þús. km, sjálfskiptur, vökvastýri, sumar- og vetrardekk, þarfnast sprautunar, gott verð og skil- málar. Uppl. í síma 54231 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa bíl á verðbilinu ca 300—900 þús., mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 52598 eftirkl. 5. Óska eftir að kaupa góðan Fíat 128 árg. 74 gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 32524 eftir kl. 19. VW 1300 árg. ’72 til sölu, tilboð óskast. Uppl. í síma 72463 eftirkl. 6. Volvo 142 DL Til sölu Volvo 142 DL árg. 70. Mjög fallegur bíll. Snjódekk, sumardekk og út- varp, verð 1900 þús. Uppl. í síma 14887. Til söiu: sparibaukur, Fiat 127 Berlina árg. 73, skoðaður ’80. Möguleiki á góðum .greiðsluskilmálum eða staðgreiðsluaf- slætti. Uppl. í síma 37831 eftir kl. 5. Subaru árg. ’78. Subaru station árg. 78, rauður, drif á öllum hjólum, til sölu á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 24157. Sjálfskipt Cortina 2000 E árg. 76 til sölu. Uppl. í sima 17088. Til sölu Volga ’72. Uppl.ísíma 66397. Til sölu Land Rover árg. ’67, ekinn aðeins 69 þús. km. Uppl. i síma 42769. Toyota sendiferðabill til sölu, Hiace 74, mjög góður bíll, verð 2.8 millj. Uppl. í síma 51775. Citroén GS ’74 til sölu skoðaður '80, verð 1700 þús. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 42438. Til sölu er Willys 4ra cyl. með blæjum, allur klæddur, fyrir gott verð ef samið er strax. Uppl. i síma 52975. Willys árg. ’55 til sölu. Uppl. í síma 42436. Land Rover disil árg. 73 með mæli til sölu. Verð 2 milljónir. Uppl. í síma 15438. Til sölu áklæði og 4 stk. felgur á Cortinu XL. Uppl. i síma 99—3227. Mazda 323 5 dyra, árg. ’78, ekinn 15 þús. km, til sölu. Uppl. i síma 74712. Bilskúr. Bílskúr óskast á leigu í mánaðartíma. Uppl. í síma 73325 eftir kl. 6. Rússajeppi árg. 78 til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—285. Til sölu Fiat 127 árg. 74 til niðurrifs eða viðgerðar. Uppl. í síma 21439. Til sölu Opel Rekord 1700 station árg. ’69, skemmdur eftir umferðaróhapp. Sími 43003 eftir kl. 8. Ford Fairlane árg. ’67 station til sölu, skoðaður ’80. Uppl. i síma 29270. VW rúgbrauð árg. 70 til sölu. Uppl. i síma 29270. ’ÍX,i.V\XV.\V\^'AXXW.A%W\5,*Z

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.