Dagblaðið - 21.04.1980, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 21.04.1980, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1980. .31 I T0 Bridge 9 Spil dagsins kom fyrir í landsleik milli Sviss og Póllands. Nú er spurningin. Hvort vilt þú spila vörn eða sókn í sex laufum suðurs? Vestur spilar út hjartatíu. Suður drepur á kóng og spilar síðan litlum spaða. Norour * G6 S?975 0 K865 * Á963 Austuh a 10972 <9 DG863 0 D102 + 2 SUÐUR * ÁD54 <9 ÁK42 0 Á + KD105 Ef vestur drepur ekki á kóng tapar suður ekki spaðaslag. Ef vestur drepur á kóng getur spilið gengið þannig fyrir sig. Vestur spilar síðan tígli. Suður drepur heima á ásinn. Spilar spaða á gosann. Kastar hjarta á tígulkóng og trompar tígul með lauftíu. Þá kóngur og drottning í trompi. Legan kemur í ljós og laufníu er svínað. Á laufás kastar suður hjarta. Spilar síðan hjarta og á slagina, sem eftir eru. Unnið spil. Einfalt og gott — en þannig gekk spilið ekki fyrir sig í landsleiknum. Spilarinn snjalli, Jean Besse, Sviss, sem spilað hefur hér á landi, var í sæti vesturs. Hann drap ekki á spaðakóng i öðrum slag. Eftir það átti suður ekki möguleika á að vinna spilið eins og frekar auðvelt er að komast að. Blindur átti slaginn á spaðagosa blinds en gat ekki fengið nema 11 slagi. Eftir leikinn var Besse hælt fyrir góða vörn. Hann sagði aðeins.” Ef spaðadrottning hefði verið í blindum og suður í staðinn átt gosann hefði vörnin verið miklu erfiðari.” VtSTI'K A K83 <? 10 . 0 G9743 + G874 Skák Á Evrópurneistaramótinu á Skara í Svíþjóð í ár kom þessi staða upp í skák Kasparov, Sovétríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Pribyl, Tékkóslóvakíu. 28. d8D! —Bxd8 27. Dc3 + — Kg8 28. Hd7 — Bf6 29. Dc4+ — Kh8 30., Df4 — Da6 31. Dh6 og svartur gafst; Ég veit að þetta er hræðilegt verzlunarveður. En það er þó skárra að verzla en að vera heima og þrífa ofninn. Reykjavtk: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 184S5, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður og Garðabær: Lögreglan simi 51166, slökkviliðogsjúkrabifreiösimi 51100. Keflavik: Lögreglan slmi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, næiur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 18.-24. apríl er í Lyfjabúö Breiöholls og Apóleki Austurbæjar. Þaðapótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnaríjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím- !svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, jnætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá ,21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og j20—21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes simi 11100. Hafnarfjörður og Garðabær sími 51100. Keflaviksimi 1110. Vestmannaeyjar simi 1955. Akureyri simi 22222. Tannlsknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga. simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnaríjörður og Garðabær: Dagvakt: Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir eru i slökkvistöðinni.simi 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliö inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustööinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heímsóknartími Borgarspitatinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. BaraaspltaU Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahósið Akureyrt Alla daga kl. 15-16 og 19— 19.30. Sjúkrahásið Vestmannaeyjum: Alia daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjákrahás Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbáðir. AUa daga frá kl. 14—17og 19—20. VífilsstaðaspftaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vifílsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLANSDEII.I), Þinsholtsstræli 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKASAFN - Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. 13—16. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sími 83780. Heim sendingaþjónuta á prentuðum bókum viö fatlaða og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN, Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.— föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, simi 27640.. ^Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. ’ BÓSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu daga—föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533. Mll IfJII^H Þá ernauðsynjavarningurinn kominn.Þú gelur þá keypl malvörur fyrir afganginn. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga—föstudaga frá kl. 14—21. aMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. • 11.30—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verk- um er í garðinum en vinnstofan er aðeins opin við~sér- stök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 22. apríl. (21. |m».—19. fébr.j: Káóageró varóandi betrumbætur á heimili þinu fær góóar undirtektir og þú færó góöa hjálp vió aó framkvæma þær. Vinur þinn krefst mikils af þér. Fiakamir (20. fæbr.—2flí. mmrr): Keyndu aó temja ’þér meira hóf I eyðslunni. Það bendir allt til aó þú verðir; fyrir miklum útgjöldum T náinni framtió. Láttu lltió á’ þér bera. Hrúturínn (21. marr~20. aprfrí: Tilraun þln til aó véra fyndin(n) og skemmtileg(ur) misheppnast og einhver tekur grininu á rangan veg. Komdu 1 veg fyrir alla misskilning með þvi að skýra tilgang þinn. Nautíó (21. aprfl—21. mai): Fyrri reynsla kemur þér nú að göðum notum er þú þarft að framkvæma ákveðið verkefni. Þú munt uppskera laun erfiðis þlns. Láttu aðra njóta sannmælis. (S) Tvfburamir (22. mai—21. júni): Notaðu daginn til að framkvæma þau verk sem þú hefur látið sitja lengi á hakanum. Óvæntur atburður fær þig til að hugsa um og koma í framkvæmd áætlun. Krabbinn (22. júnf—23. júii): Haltu athyglisgáfu þinni vel vakandi 1 dag og gættu þess að láta ekki stjórnast af tilfinningum. Kvöldiö verður skemmtilegt og þú ættir að vera I göðu skapi. LjóniA (24. júli —23. égúst): Margt einkennilegt mun henda þig I dag. Samt ekkert verulega slæmt. En það vill til að það er ekki hægt að koma þér úr jafnvægi Árangur verka þinna verður jákvæður. Msyjan (24. éflúst—23. sspt.): Ef þú hefur venð á annarri skoðun en bezti vinur þinn er ekki of seint að sjá að sér. Komdu hugmyndum þlnum á framfæri sem fyrst. Vogbi (24. sspt.— 23. okt.): Breyting á áætlun veldur þér miklum erfiðleikum. Allt mun þö bjargast ef aðgát er höfð. Farðu út að skemmta þér i kvöld. Sporðdrokinn (24. okt.—22. nóv.): Til að ná einhverjum árangri I dag verður þú að leggja hart að þér og gefa i engu eftir. Kvöldinu ættir þú að byða I friði og ró I heimahúsum og njóta kvöldstundarinnar 1 faömi fjöl- skyldunnar. (23. nóv.—20. dos.): Taktu enga áhættu 1 peningamálum. Þú þarft að hætta viö áætlun og það mun valda þér miklum vonbrígðum. Þú munt kynnast nýjum vinum 1 dag. StoingoHin (21. dos.—20. jon.): Einhver reynir að notfæra sér góðsemi þina. Keiði þin er réttlætanleg. Einhleypir I þessu merki munu kynnast amor. •: Þér gefst kostur á að fara I feröa- |lag. og þú munt kynnast persónu sem á eftir að hafa mikil áhríf á llf þitt. Eldra fólk mun öólast nýtt áhugamál sem mun veita þvl mikla ánægju. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. GALLERÍ GUÐMUNDAR, Bergstaðastræti 15: Rudolf Weissauer, grafik, Kristján Guömundsson,' málverk. Opið eftir höppum og glöppum og eftir um- tali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Heimur barnsins i verkum Ásgríms Jónssonar. Opið frá 13.30— 16. Aðgangur ójceypis. MOKKAKAFFI v. Skólavörðustig: Eftirprentanir af rússneskum helgimyndum. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412 virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið .13.30-16. DJOPIÐ, Hafnarstræti: Opið á verzlunartima Horns- ins. KJARVALSSTAÐIR viö Miklatún: Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. : Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NORRÆNA llCJSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. IRafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjarnarnes,1 Isimi 18230. Hafnarfjörður, sími 51336. Akureyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar, simi I ' 1321. Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholts I lækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hrauns * holtslækjar, simi 51336. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kðpavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, slmi 25520, Seltjarnarní-s.simi 15766. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Ákureyri, Keflavlk og Vestmannaeyj- ar tilkynnist í sima 05. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477.“ Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Garðabær, simi 51532, Hafnar- fiörður, sími 53445, Akureyri, slmi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sórárhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukcrfum borgarínnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.