Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Blaðsíða 17

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Blaðsíða 17
GUÐBRANDUR ÞORLÁKSSON OG BÓKAÚTGÁFA HANS 17 ai-trl-fT' * ( • **,J M * +** <~S VI*/ Y’% V^'' '•+» pn~* *■ v. •' ; ' Vl’j^lyttS-fiufJ'’ ■ Eiginhandaráritm Guðbrands sjálfs á biblíu frá Hálsi f Fnjóskadal, sem nú er í Pjóðminjasafni. Upþhafleg breidd er 16 sm. Textinn hljóðar svo: Pessa Bibliu gief eg Gude og kirkiunne ad halse,: gudz blezada ordi til eflingar ogframmgangs,: Bid eg og bijd þeim sem kirkiu- na helldur, ad geijma og foruara hana vel.,. og bera hana ecki vr kirkiunne., ei lia hana j burt,: vtan þeir suari sþellum ef verda,: Gudbrandur Thorlaksson med eigin hand Anno 1588: þann vijunda dag Jola. Guðbrandur fékk bókbindara frá Hamborg til bókbands og að kenna öðrum. Sumt af biblíunni var bundið erlendis, trúlega víðar en á einum stað.22 Nákvæm athugun á bandi bóka frá tímum Guðbrands væri verðugt rannsóknarefni, en því miður hafa menn fram undir þetta oft fleygt gömlu bandi. Guðbrandsbiblía var ekki þýdd eftir frumtextunum, þ. e. hebresku og grísku, heldur eftir þýskri biblíu Lúthers, latneskri biblíu sem nefnist Vúlgata og biblíu Kristjáns III. Loks er talið, að einhverra áhrifa gæti frá Stjórn.23 Þá er að spyrja, hverjir voru þýðendurnir. Fyrir því gerir Guð- brandur nokkra grein í formála að Summaríu yfir það Gamla testamentið frá 1591. Þar segir Guðbrandur: „Þeir eru og nokkrir, sem gefa mér skuld, að ég hafi eignað mér annara útleggingar, í biblíu, af því, að eg sagði so í einum stað, að eg hefði orðið oftast alleina eða einsamall að yfirlesa, corrigera, útleggja. En með þeim orðum, vil eg í ongvan máta mér eignað hafa alla útlegging biblíunnar.“ Síðan gerir Guðbrandur grein fyrir þýðingu biblíunnar: „Novum 22 Sjá m. a. Guðmundur Finnbogason. „Bókband." s.239-241 (Iðnsaga íslands. II. Rv. 1943. s. 237-253). 23 Chr. Westergárd-Nielsen. „Um þýðingu Guðbrandarbiblíu“ (Kirkjuritið. 12 (1946), s. 318- 329). Um málið á Guðbrandsbiblíu hefur skrifað Oskar Bandle. Die Sþrache der Guðbrands- biblía. Kbh. 1956 (Bibliotheca Arnamagnæana. XVII).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.