Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Page 33

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Page 33
GUÐBRANDS BISKUPS 33 i síra Narfa, lukt voð vaðmáls, naut íjögra vetra stendur þar, hest jarþan bleikan. i Arnór Loftsson, lukt voð vaðm(áls), hest jarpan. i síra Ólafur, lukt x dalir. 150 Síra Teitur fékk mér iiii dali upp í b(iblíu). Síra Jóni. Komu út iii biblíur í Hafnarfi(rði); þær feingið Magn(úsi) Kétilssyni fyrir kúg(ildi) hjá Hák(oni), kúgi(ldi) hjá Sæmundi, og iii hundruð géld hjá Hákoni B(jörns)syni. S(umma) S(ummarum) v hundruð. En þá þriðju biblíu fékk eg honum155 upp á reikningskap upp á þá xv dali, hann fékk mér. Datum 87 in augusto. Síra Eigli fékk eg i b(iblíu), þar uþp á hef eg handskrift síra Bjarnar upp á xii jj(órðunga) smjörs, og handsk(rift) Gísla Pórðarsonar uþp á iiii dali, tvo hefur eg lofað að umlíða við hann vegna hans fáta(ktar) í Jesás nafni. Dalina hef egfeingið fimm, so það er klárt nema smjörið. Item hef eg meðtekið afJóni Björnssyni hest og vi dali vegna síra Árna Gíslasonar.160 Af þeim viii Hlíðarendabiblíum seldi síra Einar þessa bibl(íu). 244 Anno 1587: þetta skrifað til minnis, hvað eg á hjá öðrum mönnum fyrir biblíur. I Austfjörðum. Senda eg þangað xii biblíur, vi lögbækur og vi aðrar. Það reiknast alls xxxv hundruð, og hefur Björn Gunnarsson þenna reikning mér staðinn. Síra Einari Magnússyni selt biblía og guspjallabók hefur fyrir vi aura, hef eg 165 meðtekið ii hundruð af Sveini á Barði hans vegna, standa eftir vel xv aurar. Síra Þorvarður Magnússon goldið v vetra gamalt naut og kúgi(ldi), er þetta eystra, og i kirkjudal. Síra Hallur Högnason hefur goldið mér hest, lofað 4 dölum í sumar, tveir goldnir herra Gísla kirkjudalir. 170 Síra Árni Magnússon fyrir biblíu goldið hest, géldur í sumar v dali, seigir i sé goldinn kirkjudalur. Síra Þorkéll Árnason segir goldið fyrir biblíu ii hesta, standa x aurar. Síra Snorri Hallsson fyrir biblíu goldið kúgi(ldi), géldur í sumar vi dali. Þorvarður Björnsson goldið hest og naut, standa x aurar. 175 Síra Hjörleifur Ellendsson goldið hest og kúgi(ldi), standa x (au)rar. Síra Hallur Hallvarðsson goldið hest, st(anda) vi dalir. Síra Árni Ólafsson g(oldið) kúgi(ldi) og naut fjögra v(etra) stand(a) x (au)rar. Síra Sígurður Árnason goldið hest, standa vi dalir. Síra Jóni Þorvarðssyni i biblía, og séra Þolláki ívarssyni i biblía. Þessara bóka 180 verð, sem er v hundruð, hef eg géfið Katrínu Þolláksdóttir, sem hjá mér var. Tók síra Þoll(ákur) þá bibl(íu) í Miklagarði, og er hún þrettánda og kémur hér ekki við. 245 Þettað fyrir smábækur. Síra Hjörleifur fyrir tvær lögbækur naut fjögra vetra, fyrir guðspjallbók stendur verðið. J85 148 stendur þar] b. v.yfir línu. 148 bleikan] b. v.yfir línu, jarpan e. t. v. útstr.fyrr en bleikan. 158 hefur] þannig. 165 guspjallabók: Evangelía, pistlar og kollektur . . . 1581. 178 Árni] fyrr skr. Hallur enyfirstr. 3

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.