Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Side 30

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Side 30
30 ÚR MINNIS- OG REIKNINGABÓK Til Hnappstaða i biblía. Anno 1585 et deinceps þessar biblíur seldar og lógað. 239 In primis komu utan v, þeim so lógað: Síra Jón Kráksson i, Síra Einar H. son eina, 40 Magnús Kétilsson seldi eina Einari á Hv'anneyri, verð ólukt, Síra Björn i, Benedikt i. Síra Skaþta i, vantar x (au)ra, hitt lukt. Síra Lofti send ein, bítalast að alþingi. Jóni prentara i óbundin. Síra Þórði i, fékk hann mér hest i hundrað, og i hundrað í vaðm(álum), vantar dali 45 ii kirkfiu]. Síra Gísla Guðb(rands)syni seld ein, lofað kúgi(ldi), ii voðurn, og x (au)rum. Sígurður Arnfinnsson á selja fyrir mig ii. Föður mínum ein feinginn. Síra Sígurði á Grenjast(öðum) i, b(ítöluð). Hákoni Bj'örnssyni i send, lukt gamalt naut, rest x (au)rar. 50 Síra Ellendi Pálssyni i, lukt fyrirfram verð. Magnús Ketilsson i. Herra Gísli i, sent dono. Eirekur Arnason eina og aðra óbundna í jarðaverð fyrir v hundruð. Gunnari i datum. Gvendi Hallgrímssyni d(atum) i. Bjarna skólam(eistara) i d(atum). Jóni Björnssyni i dono. Helgu Gísladóttir i dono. Gísla H'óskuldssyni i seld, 55 lofað 14 sauðum tva(vetrum) og eldri. Síra Eiríki á Kúlu i. Síra Jóni Björnssyni i. Síra Ell(endi) á Staðarb(akka) i. Síra Jóni í Glæsibæ send i, vil eg hafa í staðið af hans prestagjaldi ii'/á hundrað, er það klárt. 60 S(umma) S(ummarum): Numerus exemplarium bibliorum v hundruð tíræð, en tólfræð iiii hundruð og xx betur. Síra Ellendi Guðmundssyni i, merces laboris Typographici. 240 Gunnari enn i vegna Björns til sölu. Suður sendar: i Álafi Bagga, i Gísla Þórðarsyni, i Þórði lögm(anni), i síra Jóni send 65 til að selja. S(umma) S(ummarum) 31. Anno 1586 eftir jól. Síra Þorkeli ein biblía, bítalað naut íjögra vetra, hitt kvitt. Síra Magnúsi send ein, er hún bítöluð upp á i dal nær. 70 Sígurði skólam(eistara) i biblía, dono. Jóni Þollákssyni i biblía, bítöluð. Er afhent, en ei afhent. i Jóni prentara, dono. Síra Birni Gíslasyni i. 38 et deinceps: og nestu. 39 In primis: ífyrsta lagi. 40 strik neðan línu. 43Jóni— óbundin.] sér í línu aftan við 41.-42. 51 dono: að gj'óf. 53 datum: gefin. 58 staðið] þannig. 60 Summa—bibliorum: samtals fjöldi biblíueintaka. 62 merces laboris Typographici: laun fyrir vinnu við prentun. 66 Summa—31.] á ytri spássíu. 68 hitt kvitt.] b. v. síðar. 69 nær.] b. v. síðar.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.