Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Qupperneq 32

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Qupperneq 32
32 ÚR MINNIS- OG REIKNINGABÓK Item doktor Simon send ein til Rostokk. Item Pétri Oddssyni ein til Bergvin. S(umma) S(ummarum): eftir jól 74. S(umma) S(ummarum) nú eftir að Maríumessu seirni. 115 Lét eg fimm fara með Þýskum í Hofsós: Átti Eirekur Árnason að taka þar af eina, 242 Don pastor eina, þijár hingað aftur að flytja annað ár, voru þessar óbundnar. Síra Jóni Sígurðssyni í Hvammi i biblía, lukt i hundrað eg var honum skyldugur. Item iii dalir og x ál(nir) fyrir xvii aura. Vantar mig vi aura upp í hans prestagjald þetta ár. 120 Markúsi Ólafssyni i biblía seld, verð ólukt, aldrei lukt. Síra Jóni á Kvíabekk ein, hefur hann lukt ii dali. Vegna síra Einars Magnússonar hef eg meðtekið xii jj(órðunga) smjörs. Jóni l'ógm(anni) ein send, lofað viii döl(um) standa þar goldið. Síra Þosteini á Þingeyrum ein send, lofað x dölum fyrir utan. 125 Síra Brynjólfi ein, ii hundruð, x aurar kvittir og i hundrað borgað, st(endur) hundrað. Síra Jóni Goskálkssyni i, hefur hann borgað þar upþ í 9 d(ali). Jóni á Hraunum seld ein, goldið x aurar, lofað í sumar viii sauðum tvæ(vetrum), Enn um hundrað hef eg lofað að bíða til annars árs, skrifað á föstu anno 1587. 130 Þeim fjórum í Miklagarði hef eg so lógað: Síra Þollákur ívarsson austur tók eina, síra Bjarni við Mývatn eina, síra Sigurður á Grenjast(öðum) eina fyrir tíu dali hann fékk mér, síra Einari Sígurðssyni í Nesi léð ein í vetur. Jóni Illugasyni senda eg eina í vetur. 135 Vestur yfir senda eg vi b(iblíur) með Berþóri til Vatshorns að selja, þrjár af hvoru slagi. Síra Stígur eina, þar fyrir kvitt af tí(undum) og hest. Item hafða eg suður með mér til þings viii anno 87. Item af síra Böðvari meðtekið. Af síra Jóni Eigilssyni 4 dali, og handskrift Jóns 140 B(jórns)sonar uþþ á 4 dali, vantar mig ii dali. Fékk eg síra Böðvari þá 4 dali aftur, því að i var ekki góður, og ii standa þeir ii stóðu eftir. Af síra Salóm(oni) meðtekið v dalir og kúgildi. 243 Af síra Teiti lukt iiii dalir, lofað kúgi(ldi), standa ii dalir. Af síra Jóni Einarssyni í Reykholti, lofaði síra Böðvar mér kúgi(ldi) og vii agilda hesti, 145 rest 4 dalir, og lánað einn honum á alþingi, honum lofað einni sem eftir er. 4 biblíur eg senda til Vatshorns, til síra Þórðar að selja fyrir mig. i Arna Oddssyni, lukt 4 dalir og voð vaðm(áls), rest 4 dalir. 114 Maríumessa seirni: 8. september. 123 goldið.] b. v. síðar. 129 Enn] b. v.yfir línu,fyrr skr. eg eg enyfirstr. 144 Reykholti] fyrr skr. Staf enyfirstr. og Reyk b. v.yfir línu. 144—145 lofaði—alþingi] b. v. neðar, vísað inn. 144 agilda hesti] þann- ig. 145 strik neðan línu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.