Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Qupperneq 70

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Qupperneq 70
70 LANDSBÓKASAFNIÐ 1984 Erlendur ritauki nam á árinu 1528 verkum, bókum, tímaritum og ritröðum. Þótt bókakaupafé hækki nokkuð ár frá ári, heldur hækkun- in ekki í við verðbólgu og verðhækkun á hvers konar ritum, svo að mjög alvarlega horfir í þeim efnum. Er það eitt af brýnustu nauðsynjamálum Landsbókasafns og íslenzkra rannsóknarbókasafna, að fjárveitingar til bókakaupa verði stórauknar. Stöðugt er unnið að lagfæringum á spjaldskrám. Má t. d. nefna, að á nokkrum undanfornum árum hafa verið endurflokkaðar og endur- skráðar um 1250 bækur í erlendum bókmenntum. Er þá farið eftir þjóðerni rithöfundanna, en ekki tungunni, sem bókin birtist á, eins og tíðkast að flokka í almenningsbókasöfnum. í félagsvísindum voru endurflokkuð 1044 rit. Við þennan þátt hafa unnið við flokkun Ólafur Hjartar deildar- stjóri og skráningu Aðalheiður Friðþjófsdóttir, meðan hennar naut við, og Sigríður Helgadóttir, í hálfu starfi. Pau flokkuðu og skráðu vitaskuld jafnframt ný erlend rit, eftir því sem þau bárust. STARFSLIÐ Einar G. Pétursson cand. mag. var settur deildarstjóri þjóðdeildar frá 15. janúar 1984. Tómás Helgason lét samkvæmt eigin ósk af starfi sínu sem húsvörður Safnahússins 1. apríl, en því hafði hann gegnt síðan haustið 1971. Vér þökkum Tómasi dyggilega unnin störf á liðnum árum. Gunnar Heiðdal var settur húsvörður Safnahússins frá 1. apríl 1984, en hann hafði þá gegnt húsvarðarstarfi í Norræna húsinu um 12 ára skeið. Aðalheiður Friðþjófsdóttir lét samkvæmt eigin ósk af störfum í Landsbókasafni 1. júlí, er hún réðst bókavörður Pósts og síma. Aðalheiður varð bókavörður í Landsbókasafni haustið 1971 og vann að skráningu erlendra rita, en hafði jafnframt lengi umsjón með gæzlu á aðallestrarsal safnsins. Vér þökkum Aðalheiði mikið starf og gott á liðnum árum. Gísli Ragnarsson M. A. var settur bókavörður í Landsbókasafni frá 10. ágúst 1984 að telja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.