Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Síða 29

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Síða 29
GUÐBRANDS BISKUPS 29 102 Til minnis 1588 Item lét eg nú í sumar sigla með Dönskum [í Koljbeinsós, i hundrað biblíur tólfrætt, og átti þeir síra Oddur og Jakob Brenner að láta binda í KaupinhafFn. Þar til sendi eg með Jakob Brenner xx dali góða, sokka pör ii hundruð tólfræð og iiii voðir vaðmála, so sem hans handsk(rift) upp á hljóðar. Item hef eg beðið Zacharias van Collen bókbindara í Hamborg að senda mér annað ár doppur á hundrað biblíur. Þær vilja kosta xxx dali, og þær bið eg sé keyptar, ef eg endist ekki til. 238 Þessar bibl(íur) eru afhentar fátækum kirkjum og géfnar. In nomine domini nostri Jesu Kristi, því að ég hef géfið fátækum kirkjum xx biblíur í nafni drottins. x Hofskirkju á Skagaströnd, i biblía. x Til Fells i biblía. x Til Flugumýrar ein biblía. keypt. x Til Grenjastaba i,fékk ég þaðan monstrans brotið vegur það x dali. x Til Skinnastaða i. x Til Ness í Aðaldal i. x Til Garðs í Kélduhverfi i. x Til Myrkár i. x Til Háls i. x Sauðaneskirkju biblíu. x Svalbarðskirkju bib(líu). Þessar eru afhentar sem x stendur fyrir. Sauðadalsárkirkju bib(liu). x Eyjardalsárkirkju i b(iblía). x Stað í Kinn i b(iblía). x Helgastaðarkirkju i b(iblía), ekki afhent, er afhent. x Til Grímseyjar i b(iblía), ekki afhent, er afhent. Bakkakirkju í Fjörðum i b(iblía), ekki afhent. Miklagarðskirkju i b(iblía), ekki afhent. x Staðarárskógskirkju i b(iblía), hún er afhent. x Tjarnarkirkju i b(iblía), er afhent. Til Siglunesskirkju i b(iblía), ekki afhent. Til Hofstaðakirkju i b(iblía), ekki afhent. Þessar eru ekki afhentar, en skulu vera af biblíum sem Jón batt, sem ekki er krossinn gjörður. 3 þeir] óvíst, má lesa þad. 7 bið] krabbað, má lesa vil. 10 In nomine domini nostri: í nafni drottins vors. 10-11 géfið—drottins.] aftan við 12.-14. línu. 15 monstrans: skrín undir helga dóma. 20 strik neðan línu. 22 strik neðan línu. 23 Þessar—fyrir.] aftan við 21.-22. línu. 26 strik neðan línu. 34 strik neðan línu. 35-36 Þessar— gjörður.] áytri spássíu framan við 28.-33. línu. 5 10 15 20 25 30 35

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.