Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1988, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1988, Blaðsíða 9
Mynd: Stefán S. Grétarsson. LEYNDARMÁL Tvær stuttar sögur eftir BO CARPELAN Það var alveg furðulegt hve hratt oghljóðlega rúm drengsins rann eftir spegilsléttri ánni, fyrr en varði var hann yfir gerðinu og sveif inn um opnar dyrnar á svefnherberginu þar sem var hlýtt og hljótt, alveg eins og áður en áin var á ferðinni. Sigiirjón Guðjónsson þýddi Tvær gamlar konur. Þær koma óstyrkar á fótum út úr herberginu með flauelsgardínunum. Hatt- ar þeirra eru með breiðum börðum og hvíla á hár- hnútum, pijónum og vöndlum. Þær hafa týnt einhveiju, alltaf eru þær að týna einhveiju, úr handtöskum sínum, sem eru fullar af ilm- andi smáhlutum, greiðum, smámynt, sam- ankuðluðum blúnduklútum, mynd frá ljós- myndastofu Svenssons 1876, sem sýnir fyrr- verandi stjórnarfulltrúa, með vel snyrt efri- vararskegg, hann horfír kuldalega fram fyrir sig, það gerði hann alltaf, það manstu vel. Sérhver gleymd minning hefur myndað fína rák á hörund þeirra sem hrærist öðm hvoru í samræmi við höfuðtitringinn. Ó, hversu margs er að minnast, ef maður gæti nú munað það! En nóg er til að tala Vetramótt eina kom dökk- ur, hljóðlátur árstraum- urinn inn um dymar og lyfti með varkárni upp rúminu, sem drengurinn svaf í. Það var tunglskin og svört trén á bakkan- um vom hálf hulin hvítum snjó. Rúmið flaut yfír gerðið, fram- hjá nöktum runnunum, framhjá þögulli röð af girðingarstólpum og út á breiðveginn, sem nú var orðinn að á. Trén meðfram veg- inum voru svo há að þau huldu því nær stjörnurnar. Drengurinn var vaknaður og sat uppi teinréttur, en þó var honum ekki kalt að marki. Yfír akrana, sem hægur vind- ur lék um, sá hann að kveikt hafði verið bál í dökkum skógaijaðrinum og þegar hann lyfti armi og benti í áttina þangað rann hiýðin áin með rúmin burt mót lýsandi skóg- aijaðrinum. Þegar rúmið rakst á land með daufu hljóði, sveif stór flokkur svartra fugla hljóð- lega upp í loftið og settist í næstu tré. Það glytti í rauð augu fuglanna, meðan þeir fylgdust með drengnum, sem hikandi hélt af stað að næsta báli. Hann hafði varpað ábreiðunni yfir herðar sér og hár hans lýsti eins og hrímfrost í mánaskini. Hann kenndi til kulda á fótunum frá snjónum, sem hélt því skörin var hörð. Meðan hann var á leið- inni slokknuðu bálin, eitt af öðru. Hann varð hræddur og fór að hlaupa. Á hlaupun- um leit hann um öxl, en engan var að sjá, aðeins dökka ána sem beið hans. Og fugl- ana, sem sátu þögulir í tijánum og hreyfðu vængina við og við. Það var ef til vill þeirra mál. Vera kynni að þeir vildu segja honum um að gera, að vökva blómin, hita morgun- kaffíð, þrefa við forstöðukonuna um matinn og tala um alla þá sem búa í hinum her- bergjunum og hugsa öðruyísi en þær. Þær hugsa eitt og hið sama. Eitt og hið sama, eitt og hið sama! segja þær og reka upp minniháttar hróp, og kinka kolli hvor til annarrar. Sama gildir næstum um allan tijágarðinn eins og sakir standa. Þær ganga fram og aftur um hann og þurfa ekki að viðhafa nein orð, því að höfuðin hallast sitt á hvað, og stundum hallast annað til hægri og hitt til vinstri, þá líta þær hvor á aðra og hugsa: mikið er hún orðin gömul! Svo hrukkótt og náföl í framan! Hún borðar of lítið. Og hún hefur aldrei haft af miklum manni að má. Þá setjast þær alveg eins! Það er nærri innganginum sem er læstur, það er forstöðu- konan ein sem getur leyft að opna hann. Þær sitja á næsta bekk og þegar ég kom eitthvað. Við eina bálið, sem brann, sat gamall maður með langt dökk skegg. Hann gaf drengnum bendingu um að koma til sín og hallaði sér því næst fram á eldinn, svo að ljós féll á andlit hans. Það var langleitt, fölt og hrukkótt, en smábros lék um varir mannsins um leið og hann spurði: — Var erfitt að fínna mig? — Nei, svaraði drengurinn, — það var ekki erfítt, því að ég vissi ekki að þú værir til, og nú sitjum við hér saman. — Já, svaraði gamli maðurinn, — nú sitj- um við hér saman, en aðeins skamma stund, því að senn er eldurinn minn líka útbrunn- inn og þá verður koldimmt. — Onei, tunglið lýsir okkur, svaraði drengurinn, — og þegar það gengur undir kemur sólin upp, og ef sólskin skín ekki, ber snjórinn nokkra birtu, hefðurðu tekið eftir því, það er því líkast sem einhver hafí kveikt í honum? — Þú talar alveg eins og ég gerði, þegar ég var drengur, sagði gamli maðurinn, og það var eitthvað kunnuglegt við hann, en drengurinn gat ekki komizt að raun um hvað það var. — Brátt slokknar eldurinn og þá held ég ferðinni áfram. Þá skiljum við. En það væri gaman að sjá þig aftur. Og nú dó eldurinn út. Drengurinn rétti fram höndina og tók í hönd gamla mannsins. — Komdu, áin bíður okkar. — Já, sagði gamli maðurinn og hélt niður að ánni. Þeir leiddust og áin var steinhljóð í mánaskininu. Rúmið var bundið á bakkan- um og við hliðina á því var rúm enn breið- ara og hvíldi á fjórum stólpum, á hveijum þeirra sat svartur fugl og deplaði rauðum augunum. — Ertu alls ekki hræddur við fuglana? spurði gamli maðurinn lágum rómi. — Hví skyldi ég vera það? sagði drengur- inn. — Þeir segja ekki neitt og snotrir eru þeir. Er þetta rúmið þitt, þetta þarna? — Já, svaraði gamli maðurinn, — og nú skulum við báðir halda út á ána. Þú ferð inn þá kinka þær kolli hvað eftir annað, og önnur veifar hendinni, sem er í hvítum hanzka, og hin hvíslar einhveiju í eyra hinn- ar, og þær horfa á mig bláum augum. Er það nokkuð sem ég get hjálpað ykkur við? Hjálpa, nei, onei! Og þær spyija: eruð það ekki þér? Hver? segi ég. Hann sem við erum að bíða eftir? segja þær. Eftir hveijum eruð þið að bíða, dömur mínar, segi ég. 0, þær flissa, þær vefja hvor aðra örmum, þær geta varla stunið upp orðunum: Hvernig ættum við að geta vitað það, áður en við höfum séð hann? Hvern? spyr ég. Þá stirðnar brosið á vörum þeirra, þá falla litlu andlitin þeirra saman. Þetta var ósvífínn náungi, segir önnur. Við tölum ekki framar orð við hann, segir hin. En dömur góðar, segi ég, ég vildi aðeins fá upplýst. — Þarna fara þær, þarna mjakast þær óstyrkar burt eftir stígnum, aftur til her- bergisins með ljósmyndunum, stól meðdóm- arans og blómapottunum. Við vorum ekki að bíða eftir honum, segir önnur. Nei, segir hin, en á morgun, á morgun! Og þær hlæja hvor við annarri, eins og allar manneskjur sem eiga sameiginleg leyndarmál. upp eftir henni og ég niður eftir, því að svo er ákveðið. Og ef þú heldur laki þínu á loft, mun vindurinn fylla það, en ég þarf á engu segli að halda, því að straumurinn flytur mig niður eftir að mínu marki. Þá steig gamli maðurinn upp í stólparúm- ið, og drengurinn hjálpaði honum að leysa granna silfurþráðinn sem tengt hafði rúmið við tréð, er fuglamir sátu á. Og fuglamir færðu sig lítið eitt til og depluðu augunum. — Vertu sæll sagði gamli maðurinn, og rödd hans var næstum því eins veik og hún kæmi frá hringiðu á vatnsfletinum. — Minnstu mín þegar þú verður gamall, eins og ég minntist þín þegar ég var ungur. — Það skal ég gera, sagði drengurinn og fór í rúmið sitt og lyfti hvítu lakinu á loft. Farartækið hans rann áfram upp eftir dökkri ánni. Þegar hann leit aftur, sat gamli maðurinn þráðbeinn og fölur í sínum far- kosti, og drengurinn lyfti armi og veifaði til hans, en gamli maðurinn leit ekki framar í áttina til hans, og andartaki síðar var hann horfínn bak við smátanga, þar sem áin hafði tekið beygju. Það var alveg furðulegt hve hratt og hljóðlega rúm drengsins rann eftir spegil- sléttri ánni, fyrr en varði var hann yfír gerðinu og sveif inn um opnar dymar á svefnherberginu þar sem var hlýtt og hljótt, alveg eins og áður en áin var á ferðinni. — Ég ætti að fara að þurrka upp, hugs- aði drengurinn, en svefninn varð yfirsterk- ari og lokaði augum hans, og þegar hann vaknaði, hafði hann gleymt draumnum. Og draumurinn var íjarri og kom þá fyrst aftur er hann var orðinn gamall maður með dökkt skegg og sat við eldinn sinn i dökkum skóg- aijaðrinum og horfði á lítinn dreng, sem kom gangandi upp eftir hvítri hæðinni á móti honum. Þá vissi hann að draumurinn var sannur, og að hann gæti rólegur haldið áfram niður eftir ánni. Höfundur er sænskumælandi Finni f. 1926 og skrifar á sænsku. Hann hlaut bókmenntaverð- laun Norðurlanda fyrir fjórum árum. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 16. JÚLÍ 1988 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.