Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 2
VÍSIR Föstudagur 15. júnf 1979 2 Á BSRB þlngl I Reykjavlk Telur þú grundvöll vera fyrir frekari grunn- kaupshækkanir á árinu? „Þaö er heldur aö lifna yfir ánni. Á þriöjudaginn komu upp 8 laxar, en fram aö þvl hef- ur veriö mjög dauft,” sagöi Kristján Sigfússon bóndi á Húnastööum, þegar Vlsir spuröi hann um veiöina i Laxá i Ásum. Ain hefur veriö mjög vatns- mikil þaösem af er veiöitiman- um, en nú hefur hún minnkaö mikiöoghreinsað sig. 1 gær var kalsalegt viö ána, hrið um morguninn og hiti rétt ofan við frostmark. Veiðimenn i Laxá i Ásum eru þvi ekki vanir að litiö veiðist. I fyrra komu á land 1842 laxar á tvær stangir og var hámarks- veiði sú, sem leyfð var á dag, 20 laxar á stöng. Kristján sagði að flestir lax- anna sem veiðst hafa nú hafi fengist i Dulsum. Meðalþyngd þeirra eru 10-11 pund. Norðurá orðin hrein Þorsteinn Kristinsen mat- Sveinn i veiðihúsinú við Norðurá sagöi i gær að veiði væri að glæöast i ánni. Þá voru komnir 30fiskará landfrá byrjun veiði- timans, 1. júni. Á miðvikudag- inn veiddust 5 laxar, en mest hafa veiðst 13 laxar á dag þenn- an tima. Flestir þeirra voru 10 pund. Norðurá var kolmórauö fyrstu dagana, en nú er hún orð- in alveg hrein og vatnsmagnið hefur minnkaö mikið. Þorsteinn sagði aði gærhefði veriðfagurt Guöjón Magnússon, kennari Alftamýrarskóla: Ég tel grund- völl fyrir þeim, en ekki mikinn. Við höfum ekki fengið visitöluna bætta að fullu. Ágúst B. Karlsson, kennari Iön- skólanum: Ég held þaö ekki. Ekki að svo stöddu. Á miövikudagskvöldiö höföu veiöst 30 laxar I Noröurá og er þaö mjög Htiö miöaö viö þaö sem venja er til. Þessi mynd var tekin á einum fegursta veiöistaönum I ánni. Laxvelðin að giæðast veður, en nokkuð kalt og áin þvi i kaldara lagi. Besti dagurinn i Þverá I Þverá var besti dagurinn hingað til á miðvikudaginn. Þá komu 10 laxar á land seinni partinn, en veitt er á 7 stangir i ánni. Ain er orðin tær og góö og gera menn sér þvi vonir um að veiðin fari brátt að likjast þvi sem venja er til. í fyrra veidd- ust 3132 laxar I Þverá ogáth hún þá met allra laxveiðiáa lands- ins. Veitt á einum stað i Laxá i Aðaldal 1 veiðihúsinu við Laxá I Aðal- dal fengum við þær upplýsing- ar, að 48 laxar hefðu veiðst þar siðan veiði hófst 10. júni. Allir laxarnir veiddust á einum stað, neðan við Æðarfossa. Nokkrir veiðimenn höfðu reynt ofar i ánni, en fengu aðeins niður- göngulaxa, sem þeir slepptu. 12 stangir eru I Laxá og má þvi segja að það geri mönnum erfitt fyrir að hafa ekki góða veiðivon nema á einum stað. Áin hefur hins vegarveriðmikil' og mórauð til skamms tima, en nú minnkarhún óðum. 1 gær var aðeins 1 stigs hiti i Aðaldal og örlitil hrið. — SJ Jónas Jónasson, lögreglumaður, Reykjavik: Ég verð að telja að svo sé. Elin ólafsdóttir, kennari Lang- holtsskóla : Við sem stétt hljótum að stefna að þvi að laun okkar séu sambærileg við aðrar stéttir, sem gegna svipuðum störfum. Haukur Ársælsson, bókari, Sel- fossi:Allireiga að fá 3 prósentin, hvar I stétt, sem þeir standa, en það er ekki heppilegt að kaup- hækkanir verði umfram þaö. Umsjón: Katrln Pálsdóttir og Halldór Reynisson „Súrefnisblðmlð” vlnsæla: Erling ólafsson llffræöingur meö „súrefnisblómiö”: ,,Þaö er I rauninni dýrategund og meira aö segja steindautt.” Vlsismynd GVA Erling sagðist hafa heyrt fólk seg ja að þetta blóm yxi sérstak- lega hratt, en það væri þó ékki rétt. Þetta væri svipað og að stilla dauðu hrútshorni út I glugga og sjá það svo vaxa. Þá sagði hann að það væri villandi að tala um að lifandi verur lifðu aðeins á loftinu þvi sérhver lif- vera, hvort sem hún væri úr dýra- eða jurtarikinu þarfnaðist fæðu I einhverri mynd. Visir hafði samband við nokkrar blómaverslandir sem selja „súrefnisblóm” og fékk alls staðar þær skýringar að þetta lifði eingöngu á loftinu. Þá kom einnig fram að varlegt væri að láta það út i glugga þvi 1 sterku sólskini gæti það upplit- ast. Visir leitað einnig upplýsinga hjá innflytjanda „súrefnis- blómsins” og þar var honum sagt að þetta væri sjávargróöur, reyndar litaður og ætti hann að lifa I sex mánuði, en þá þornaði hann upp. Þegar innflytjandanum voru færðar fréttir liffræðingsins um það að blómið væri ekki blóm og meiraaðsegjasteindautt, komu hálfgerðar vöflur á hann og sagðist hann þvi miður ekki hafa vitað betur. Er von til þess að seljendur slíks varnings viti framvegis betur, en eins og kunnugt er varðar þaö við lög um við- skiptahætti aö auglýsa vöru á villandi hátt. — HR vex álíka hratt og hri útl í glugga" Viöa i verslunum hefur verið selt upp á siðkastið blóm nokkurt sem kallast, „súrefnis- blóm” A þetta að vera undra- blómmikið sem hvorki þarfnast vatns né jarðvegs, en lifir ein- ungis á loftinu. Blóm þetta ku einnig vera mjög ljósfælið þvi sé það sett út 1 glugga þar sem sól- in skin þá upplitast þaö. Visir snéri sértilErlings ólafs- sonar dýrafræðings hjá Náttúrufræðistofnun Islands og spurði hann hvort þetta blóm lyti öðrum lögum en aðrar lif- ándi verur hér á jörð. „Nei, svo er ekki og þetta svo- kallaða „súrefnisblóm” er reyndar steindautt og ekki einu sinni blóm heldur dýr. Það telst til fylkingar hveldýra en þau eru svipuð dýr og sæfiflar. Þau eru mjög frumstæð oglifa mörg saman I sambýli á grunnsævi. Þetta svokallaöa blóm er ekkert annað en skelin utan af dauðu dýrinu. Hins vegar liktist hún mjög blómi.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.