Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 8

Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 8
VJLSJM Föstudagur 15. júnl 1979 8 /”***y útgefandi: Reykjaprenth/f Framkvæmdastjóri: Davfö Guömundsson Ritstjórar: Olafur Ragnarsson Höröur Einarsson Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson. Elías Snæland Jónsson. Fréttastjóri er- 'lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Edda Andrésdóttir, Friðrik Indriðason, Gunnar Salvarsson, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónina Michaelsdóttir, Katrín Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Páll Magnússon, Sigurður Sigurðsson, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. útlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Dreitingarstjóri: Sigurður R. Pétursson Auglýsingar og skrifstofur: Sföumúla 8. Slmar 86411 og 82260. Afgreiösla: Stakkholti 2-4 sfmi 86611. Ritstjórn: Sföumúla 14 simi 86611 7 línur. Askrift er kr. 3000 á mánuöi innanlands. Verö f lausasölu kr. 150 eintakiö. ..Prentun Blaöaprent h/f Hækkun vaxta - skref í rétta átt Hækkun vaxta er skref I rétta átt og verður til þess að menn spari og leggi fé sitt f banka frekar en að sóa þvi I kapp við verðbólguna. Vaxtabreyting Seðlabankans frá 1. júní síðastliðnum hefur fallið í skuggann af þjóðmálaumræðu síðustu daga. Það er miður því ákvörðunin um vaxtahækkun er merkilegt skref í stjórn peninga- mála i landinu. Þessi ákvörðun á sér stoð í lög- um um stjórn efnahagsmála, sem samþykkt voru á Alþingi í apríl s.l., og miðar hún að þvi, að full verðtrygging verði komin á inn- og útlán í áföngum fyrir árs- lok 1980. Vextir voru hækkaðir um 2 til 3%, og er reiknað með, að við óbreytt verðbólgustig hækki vextir á þriggja mánaða fresti um 2,5%. Jafnframt var tekið upp það nýmæli, að svonefndur verðbóta- þáttur vaxta, sem verið hefur í gildi frá árinu 1977, verður lagð- ur við höfuðstól á lánum á skuldabréfum. Þetta leiðir til þess, að af borg- anir lána verða léttari fyrst í stað, en þyngjast síðan, er á láns- tímann líður miðað við fyrri lánskjör. En hverjir eru kostir þessara breytinga? 1 fyrsta lagi leiða þær til þess, að sparifé landsmanna haldi verðgildi sínu gagnvart verðlagi í landinu, en rýrni ekki í verðbólgunni. Reynslan hefur sýnt, að hærri vextir auka sparnað í landinu og innlánsfé banka eykst. Með auknu framboði á innlendum peningamarkaði er hægt að draga úr erlendum lántökum og grynnka á skuldasúpu þjóðarinn- ar við útlönd. Hingaðtil hef ur ríkt sá hugsun- arháttur hér á landi, og ekki að ástæðulausu, að það borgi sig að eyða krónunni jafnóðum og hennar er aflað og helst miklu fyrr. Afleiðing þessa hugsunarhátt- ar hefur verið stórkostleg sóun f jármuna og óarðbærar f járfest- ingar. Einstaklingar og fyrirtæki hafa steypt sér í stórskuldir í von um verðbólgugróða og þjóðfélag- ið í heild hefur lifað um efni fram. Verðtryggingin miðar að því að aukaframboðá peningamarkað- inum og minnka eftirspurn og koma á jafnvægi. Hér er þvi brotið blað í stjórn íslenskra efnahagsmála, en trúlega kallar vaxtabreytingin á ýmsar aðrar breytingar til þess að fullur ár- angur náist. Samkvæmt núgildandi skattalögum eru vextir, grunn- vextir og verðbótaþáttur, frá- dráttarbærir til skatts. Verðbóta- þáttur af almennum skuldabréf- um er nú 22% en grunnvextir 6,5%. Til dæmis þarf að tryggja það, að framleiðendur og aðrir þeir, sem þurfa að liggja með birgðir fái að hækka verðlag á vöru sinni til jafns við verðbólgustig hverju sinni til þess að mæta verðtrygg- ingu rekstrarlána. Þessi ákvörðun Seðlabankans hefur ekki einungis peningalegt gildi, hún hefur einnig siðferði- legt gildi. í raun og veru er þetta gjörbylting og tekur almenning í landinu eflaust nokkurn tíma að átta sig á henni og tileinka sér breyttan hugsunarhátt. En það er fagnaðarefni, ef menn loks geta séð sér hag í því að spara frekar en að eyða. Landskeppnl Sovélríkjanna 09 Júgósiavlu Fyrir skömmu háöi Sovétrlk- in og JUgóslavia landskeppni I skák. Teflt var á 10 boröum, fjórföld umferö. A sjö efstu boröunum tefldu stórmeistarar, unglingar á þvl áttunda, en kvenfólkiö sá um 9 og 10. borö. ÚrsHt uröu þessi: andi skák sýnir mætavel. Hvitur:Tal Svartur.VelimirovicÆnski leik- urinn. 1. c4 c5 2. b? (bessum sama leik lék Karpov gegn Browne á kjúklingaskák- Sóvétrikin. 1. borö Tal: Velimirovic 1101/2 2. > > Petroshan : Ickov 1/2 1/2 1/2 1 3. >> Balashov:Matulovic 1/2 01/2 1/2 4. > > Romanishin: Kneske vic 1/211/21/2 5. >> Georgadse: Nemet 01/21/21/2 6. >> Gufeld: Bukic 0 111/2 7. >> Kuprechnik: Mar janovic 0011 8. >> Amaiparashvili: Nikolic 1/2 1/210 9. >> Alexandria: Prokolovia 1111 10. > > Axmiljovska ja: Petronic 1111 Sovétmenn sigruöu þvl 25:15 og var þáttur kvenfólksins þyngstur á metunum. A 7 efstu boröunum var keppnin mjög jöfn, 15:13. Viöskipti 1. borös mannanna vöktu auövitaö hvaö mesta athygli. Þar mættust tveir af höröustu sóknarskák- mönnum heims, enda var ekki dregiö af sér, eins og eftirfar- mótinu I San Antonio, 1972. Leikmáti þessi var þá kallaöur „óvenjuleg tilraunastarf- semi.”) 2... Rc6 (Hjá þeim Karpov:Browne var leikiö 2. ..Rf6 3. Bb2g6 4. Bxf6! og hvitur kreisti fram vinning I tæpum 60 leikjum.) 3. Bb2 4. g3 5. Bg2 6. Rc3 7. Rf3 e5 d6 Be6 Dd7 Bh3 ( Svartur vill ólmur losna viö hita biskupinn á g2, þó svo þaö kosti tlma.) • . 8. Bxh3 Bxh3 9. Rd5 Dd7 10. e3 Rc-e7 11. Rc3 Rf6 12. 0-0 e4 13. Rg5 d5 (Stórmeistarinn Gufeld gefur upp eftirfarandi leikjaröö eftir 13. .. Df5 14. Rb5! Hd8 15. Rc7+ Kd7 16. Rxf7 Kxc7 17. Rxh8. Eöa 14. .. Dxg5 15. Rd6+ Kd7 16. Rxf7.) 14. cxd5 Df5 E M H 11 *±±± 4 1 4 1 1 1 & & & a skák Umsjón: Jóhann örn Sigurjóns- son Tal sýndi snilldartakta f landskeppninni 15. Rxf7! (Sllkum leikjum mega menn ávallt bUast viö þegar Tal á I hlut.) 15. .. Kxf7 16. f3 Rexd5 (Ef 16. .. exf317. e4 Dh518. Hxf3 meö hótuninni 19. Hxf6. Eöa 17. .. Dg6 18. e5 meö vinnings- stööu.) 17. fxe4 Rxc3 18. Bxc3 Dxe4 19. Dh5+ Ke6 (Ef 19. .. Kg8 20. Bxf6 gxf6 21. Hxf6 De8 22. Dg5+ Bg7 23. Dd5+ og mátar.) 20. Dh3+ Kd6 21. b4! (Gufeld bendir á aö ekki dugi 21. Bxf6 gxf6 22. Hxf6+ Kc7 23. Hf7+ Be7. Tal finnur þvi aöra leiö til aö halda til aö halda sókninni gangandi ) 21. ... Kc7 22. Ha-cl Hc8 23. Hf5 Dg4 24. Dfl De4? (Nauösynlegt var 26. .. c4 Nú er stlflan hinsvegar tekin úr.) 26. Hc4! Dc6 27. Dh3+ De6 28. Bxf6 gxf6 29. He4! (Ef nú 29. .. Dxe4 30. He5+ sem vinnur drottninguna.) 29. .. Dxa2 (Eini griöastaöurinn.) 30. Hxc5+ En þá fellur hrókurinn I staöinn, og svartur gafst upp.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.