Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 7
7 VÍSIR Föstudagur 15. júnl 1979 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson „Þaö er ekkert viö þessu aö gera, viö veröum aö færa til leik Akraness og Vals, sem att'i aö fara fram hér á laugardagínn,” sagöi Gunnar Sigurösson, vara- formaður Knattspyrnuráös Akraness, i viötali viö Visi i gær- kvöldi. „Malarvöllurinn okkar er mjög slæmur og grasvöllurinn, sem var allur tekinn upp i fyrra- haust er ekki leikhæfur enn sem komið er. Viö báðum þvi Vals- menn um aö skipta á heimaleikj- um við okkur, og aö fyrri leik- urinn færi þá fram i Reykjavik á sunnudaginn og samþykktu þeir þaö. Þegar til kom fékkst ekki leyfi til þess hjá IBR, og var sagt að allir vellirnir i Laugardalnum væru þá uppteknir. Var ekki laus dagur þar fyrr en á fimmtu- daginn i næstu viku, og fer leikur- inn þá fram aö öllu forfallalausu” sagði Gunnar. Þaö voru margir sem biöu spenntir eftir þessum leik ris- ahna i islensku knattspyrnunni, Yals og Akraness, en þeir veröa nú aö sætta sig viö aö biöa fram á STflÐAN fimmtudag. Þykir mörgum það eflaust súrt, þvi svo sannarlega heföi það veriö góö uppbót á skemmtannahaldið 17. júni i höfuðborginni aö fá slikan leik þá. Hiö árlega 17. júni mót veröur aö visu á dagskrá en þar sem karlalandsliðiö okkar i frjálsum veröur aö keppa i Luxemborg, kemur þar til með aö vanta allar stjörnurnar, sem fólkiö kemur til að horfa á. Knattspyrna verður einnig á boöstólum 17. júni i Laugar- dalnum. Er hún i yngri flokkúnum, þar sem Reykjavik mun keppa viö Hafnarfjörö, Keflavik og Akranes i 3.- 4. og 5. aldursflokki. Þaö var mannmargt á Nesvellinum á Seltjarnarnesi I gær, er keppnin I Pierre Kobert -mótinu líófst þar. Hér má sjá hluta keppenda i ýmsum steliingum á vellinum, en hann á eftir aö veröa vel sóttur næstu daga, þvi aö Pierre Robert-mótið er eitt stærsta golfmót, sem haldiö er árlega hér á landi. VIsis- mynd Friöþjófur. GIsli sðtti knðttinn einu sinni í markiði Fengu ekki stórieikínn í Laugardal Staöan i 1. deild islandsmótsins I knattspyrnu eftir leikinn I gær- kvöldi: Kefiavik-Fram 1:1 Keflavlk...........4 1 3 0 5:1 5 Vestmannaeyjar... .4 2 11 4:1 5 Fram...............4 130 6:4 5 Akranes............4 211 7:5 5 KR.................4 2 11 4:4 5 Valur..............4 1 2 1 5:4 4 KA.................4 2 0 2 6:6 4 Þróttur...........4 112 4:5 3 Haukar.............4 1 0 3 3:8 2 Vikingur...........4 1 0 3 3:9 2 Næstu leikir: Vestmannaeyjar-KR og Vlk- ingur-KA á laugardag. Þróttur- Keflavik á mánudag, Fram- Haukar á þriöjudag, og Valur- Akranes á fimmtudag... Hann valdi Stoke Gity Enska 1. deildarliöið Stoke City hafði betur i keppni viö mörg hol- lensk og belgisk félög um hol- lenska unglingalandsliösmanninn Loek Ursem frá AZ ”67 Alkmaar, sem óskaöi eftir þvl á dögunum aö vera settur á sölulista hjá félaginu. Ursem vildi heldur fara til Eng- lands en aö vera áfram I Hollandi eöa fara yfir til Belgiu, og varö Stoke fyrir valinu af þeim félög- um, sem áhuga höfðu á honum. Fékk hann i sinn hlut 65.000 sterlingspund við undirritun samningsins, en einnig fékk hans gainla félag I Hollandi dágóöan pening... — klp — Allt stendur galopið i 1. deild Is- landsmótsins i knattspyrnu eftir leik Keflavikur og Fram sem háöur var i Keflavik i gærkvöldi. Lauk þeim leik meö jafntefli 1:1 og eru nú fimm félög efst og jöfn I 1. deildinni að loknum 4 umferð- um- öll meö 5 stig. Keflavik skaut sér þó upp i efsta sætiö, og er þaö aöeins á hagstæöari markatölu en hin fé- lögin. Munurinn er þó sáralitill eins og sjá má á töflunni hér á siö- unni. Leikurinn I gærkvöldi var sann- kallaður malarleikur, sem litiö skilur eftir sig — nema þá ef væri sár á likömum leikmanna, sem voru svo óheppnir að detta á vell- inum. Hann veröur þó Keflviking- um minnistæöur fyrir það, aö þeir fengu þar aö sjá fyrrverandi Islenska landsliðiö i sundi, sem heldur utan á sunnudaginn til keppni i Skotlandi, Belgiu og á Ir- landi, hefur verið valiö. I liöinu eru 14 sundmenn karlar og konur, sem allir hafa lagt mjög hart aö sér viö æfingar fyrir þessa ferö. Þau sem skipa liöiö eru þessi: Halldór Christensen, Arm. Brynjólfur Björnsson. Árm. Ari G. Haraldsson, KR IngiÞór Jónsson, IA Ingólfur Gissurason, IA Hugi Haröarson, Selfossi HafliðiHalldórsson, Ægi Bjarni B jörnsson, Ægi Katrin Sveinsdóttir UBK Margrét Siguröardóttir, UBK ölöf Siguröardóttir, Self. Anna Gunnarsdóttir, Ægi Þóranna Héöinsdóttir Ægi Sonja Hreiöarsdottir Ægi Fyrsta mótið hjá þeim verður i Edinborgi Skotlandi I næstu viku, Þá mun liöiö taka þátt I móti i Mol i Belgiu og loks i Dublin á Ir- landi. — klp — landsliðsbakvöröinn Gisla Torfa- son i marki IBK, en I marki hefur hann ekki leikið siöan hann var i 6. flokki. Tvö mörk voru skoruð i leikn- um. Þaö fyrra sáu Keflvikingar um á 12. minutu. Ólafur Júliusson óð þá upp, en Marteinn Geirsson Fram náöi knettinum og sendi hann aftur á markvörð sinn. Mis- reiknaöi hann sig eitthvað og sló hann til Gisla Eyjólfssonar, sem þakkaði honum fyrir sig meö þvi aö senda hann i netið. Fram sótti fast eftir þetta en vörnin hjá ÍBK meö Gisla Torfa- son I markinu stóö allt af sér, þar til ein minuta var til hálfleiks. Þá átti Marteinn skalla að marki eft- ir hornspyrnu. Gisli hélt ekki knettinum sem hafnaði hjá Guð- mundi Steinssyni og hann skor- aði. Var það eina skiptiö sem Gisli þurfti að sækja knöttinn i markiö hjá sér. Siöari hálfleikurinn var litiö annað en innköst, aukaspyrnur og kýlingar út I loftiö. Hvorugt liöiö þorði að taka áhættu af ótta viö aö missa af stigi eða stigum. Tæki- færin voru fá til aö skora, en þó komust Framarar a.m.k. tvisvar nálægt þvi. Guðmundur átti skot sem Gisli varöi mjög vel og Allt OPÍð í kðrfunni Allt opnaðist upp á gátt i Evrópukeppninni I körfuknattleik i ítalfu i gærkvöldi, er Sovétríkin sigruðu Evróþumeistara Júgó- slaviu og Israel sigraði Spán, sem haföi ekki tapaö leik i keppninni þar til þá. Sovétrikin sigruöu Júgoslaviu 96:77og áttu júgóslavarnir aldrei möguleika i jeiknum. Leikur ísraels og Spáriár var aftur á móti jafnari, en tsrriel haföi betur i lokin og sigraði:-88:84. Israel hefur forystu I keppninni með 4 stig eftir 3 leiki en hinar þjóðirnar fimm i úrslitakeppninni eru allar með 2 stig. ' i'- — klp - Sundlandsliðið úr sex félöðum Marteinn átti skalla I þverslá. Fram var sterkari aöilinn I leiknum og bar Marteinn Geirs- son af öllum öðrum i liöinu. As- geir Eliasson stóð einnig fyrir sinu svo og Pétur Ormslev. Gisli Torfason var maður leiks- ins hjá Keflavik, en af þeim sem úti á vellinum böröust var Sigurö- ur Björgvinsson áberandi bestur — sérstaklega þó I skallaeinvigj- um. Þá átti Óskar Færseth góöa spretti inni á milli. Guömundur Haraldsson var dómari og haföi mikiö aö gera með flautuna, enda leikurinn i grófara lagi. Hann dæmdi vel, þótt svo að kannski einstaka af hinum liölega 900 áhorfendum, hafi ekki alltaf veriö sammála honum... Sig St /klp — flLLT UPP 124 HOGGA Það gekk mikið á hjá kepp- endum á fyrsta degi I Pierre Ro- berts keppninni I golfi, sem hófst á Nesvellinum í gær. Þar voru unglingar, drengir og konur að keppa og mættu þar 70 manns til leiks. Sú braut sem fór með marga I keppninni I gær, var 9. brautin á vellinum. Þurftu margir 12 til 15 högg til að komast hana alla leiö, og tölur eins og 24 högg sáust einnig á henni — eða 20 högg yfir „pari” hennar. Orslit i einstökum flokkum i gær urðu þessi: Drengir: Högg Asgeir Þórðarson, NK 71 Siguröur Sigurðsson, GS 72 Magnús I. Stefánsson,NK 77 Héðinn Sigurösson, GK 78 Unglingar: StefánUnnarsson.GR 77 Gunnlaugur Jóhannss. NK 80 Eyþór Harðarson, GV 85 Sigmar Óskarsson, GV 87 1. flokkur kvpnnaj Sj öfn G u ö jóri sdótti r ;'G V 88 AgústaGuömundsd. GR 93 Elin Hannesdóttir, GL:. 94 Þóráís Geirsdóttir, GK * 94 Méistarafl. kvenna: Jakobina Guðlaugsd. GV.%. 88 Gúöfinna Sigurþórsd. GS' í;. 91 H0LUNA Kristin Pálsdóttir 93 Hanna Aðalsteinsd. GK 93 Keppnin heldur áfram I dag og hefst kl. 17.00 meö keppni I 3. flokki karla (forgjöf 19 til 24). A morgun verður keppt I 1. og 2. flokki karla, en meistaraflokkur karla (forgjöf 6og lægra) leikur á sunnudag og þá 36 holur.... —klp— STAÐAN Keppninni i 2. deild tslands- mótsins I knattspyrnu veröur haldið áfram I kvöld meö leiks Magna, Grenivlkur og Þórs frá Akureyri. Er það fyrsti leikurinn I 6. um- ferö mótsins, en á laugardaginn verða fjórir leikir á dagskrá: Sel- foss-Þróttur, tsaf jöröur-FH, Austri-Reynir og Breiðablik- Fylkir. Staöan i deildinni fyrir þá leiki er þessi: Breiöablik 5 3 2 0 10:3 8 FH 5 4 0 1 11:5 8 Selfoss 4 2 11 11:5 5 tsafjöröur 4 2 11 10:5 5 Fylkir 5 2 12 10:8 5 Þróttur N. 5 2 12 6:5 5 Reynir 5 2 12 4:7 5 Þór 5 2 0 3 8:10 4 Austri 5 0 2 3 5:13 2 Magni ‘5014 3:17 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.