Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 5
VÍSIR Föstudagur 15. júnl 1979 ;Umsjón: Katrln Pálsdöttir Sólin mlnnkar á ári hveriu Sólin minnkar með degi hverjum að þver- máli.Þetta eru niður- stöður bandarisks sér- fræðings, Jack Eddy, sem hefur rannsakað störf visindamanna i Bretlandi i yfir tvö hundruð ár um sólina. Eddy heldur þvi fram aö sólin minnki aö ummáli um 13 kiló- metra á ári hverju. En þrátt fyrir þetta hverfur sólin ekki af himninum á næstunni, þvi aö hún er um 1,3 milljónir kiló- metrar I þvermál. Hins vegar segir Eddy að þessi þróun geti haft áhrif á veöurfarið hér á jörðu. Rannsóknir stjörnufræöings- ins hafa vakið mikla athygli i Bandarikjunum og Evrópu. Niöurstööur rannsókna hans birtust i bandarisku timariti stjarnfræöinga og viöbrögöin við þeim voru æriö misjöfn. Ýmist eru stjarnfræöingar al- gjörlega ósammála Eddy, eöa þeir taka liklega i kenningu hans. En kenning Eddy um að sólin hafi minnkaö, dregur dilk á eftir sér, ef hún er rétt. Þá hafa allar stjörnur i gufuhvolfinu minnkað, þvi stærö þeirra allra er miðuð við sólina. Eftir miklar rannsóknir á skjölum i Greenwich Royal stjörnurannsóknarstööinni i London, þar sem rannsóknir á stjörnum hafa farið fram siöan 1750, þá setti Eddy niöurstööur sinar i tölvu. Samkvæmt niöur- stöðum hennar er þaö ekkert nýtt að sólin minnki meö hverju árinu, hún hefur nefnilega gert það alla vega siðustu 400 árin, segir stjörnufræöingurinn. Carter forseti kom til Vin i gærkvöidi. Þar tóku á móti honum Kirchschlager, forseti Austurrikis, og Kreisky kanslari. Kennedy í framboð - ef carter dregur sig tll baka Edward Kennedy hefur gefiö i skyn aö hann sé tilbúinn til að fara í forsetaframboö á næsta ári. Þetta kom fram I blaöinu The Boston Globe. Kennedy sagöi aö hann myndi gefa kost á sér, en aðeins ef Carter drægi framboð sitt til baka. Myndi hann ekki gera þaö, þá ætti hann stuðning sinn vfsan. Þessi yfirlýsing Kennedy kom mjög á óvart, þar sem hann hefur til þessa neitað meö öllu aö hafa hug á að setjast i forsetaembætt- iö. 1 skoðanakönnunum sem birtar haf veriö m.a. á vegum CBS sjón- varpsstöövarinnar og New York Times, hefur komið i ljós aö fylgi Carters forseta hefur minnkaö Edward Kennedy segist vera til- búinn aö gefa kost á sér, en aðeins ef Carter dragi sig tii baka. mjög nú siöustu mánuöi. Eins eru uppi um það háværar raddir i flokki Carters, Demókrataflokkn- um, að breytingar sé þörf á for- ystu flokksins. Taliö er aö Kennedy hafi mjög mikiö fylgi innan flokksins. Það hefur einnig komiö fram I skoðanakönnunum, sem geröar hafa verið d siöustu vikum, aö fylgi Kennedys sé álika og Cart- ers og jafnvel meira. Hann lá alveg grafkyrr, æösti- presturinn frá Egyptalandi, meðan veriö var aö rannsaka hann. Þaö er kannski engin furöa, þvi Anch-Hapi prestur er um tvö þúsund ára gamall. Þýskir vis- mdamenn rannsaka nú þessa ævafornu múmiu og nota til þess nýjustu tækni. A myndinni sjáum viö þar sem er veriö aö setja múmiuna I röntgentæki. Tonn af hassl Komið hefur verið upp um mesta hasssmygl hingað til i Danmörku. Það er enskur arki- tekt David John Stevens, sem hefur verið handtekinn fyrir að smygla rúmlega einu tonni af hassi frá Frakklandi. Stevens situr nú i Vestra fangels- inu i Kaupmannahöfn. Danska lögreglan kom upp um hasssmynglarann með hjálp frá Interpol. Stevens á yfir höfði sér allt að sex ára fangelsisdóm. Hann flutti hassið milli landa i skútu. Toppfundurlnn I Vln: Forsetarnir hittast t dag Leiötogar stórveldanna, til borgarinnar i gær. Bandarlkjanna og Sovétrlkjanna, Fundir leiðtoganna verða á eru nú komnir til Vlnar, þar sem laugardag og sunnudag en á þeir hittast I fyrsta skipti I dag. mánudaginn munu þeir væntan- Carter forseti og Brezhnev hitt- lega undirrita Salt II sáttmálanna ast í dag I Hofburgerhöll, en þar um takmörkun kjarnorkuvopna. bjó Maria Theresla drottning. Fundur leiötoganna veröur öryggisráöstafanir eru gifur- mjög stuttur i dag. Viðstaddir legar i Vinarborg. Þeir, sem best verða aöeins lúlkar. þekkja, muna ekki annaö eins. Carter mun koma fyrstur til Sérstaklega þjálfaðar sveitir hallarinnar, en þrem mínútum manna gæta forsetanna. Þar sem seinna mætir sovéski forsetinn. þeir fara um götur, verður lokaö Eftir þennan stutta fund munu fyrir umferö 24 timum áöur. Þá forsetarnir fara á fund austur- veröur leitað mjög nákvæmlega I riska forsetans, Rudolf öllum húsum viö göturnar. Leyni- Kirchschlaeger. skyttur verða á þökum bygginga Brezhnev mun koma til Vinar við götur, þar sem leiðtogarnir um hádegið, en kollegi hans kom fara um. Selmlararnlr enn í salyul Sovésku geimfararnir, Valdimir mannlaust. Þaö mun ekki hafa Lyakohov og Valery Ryumin, veriö nægilega öruggt til að taka hafa nú verið I Salyut 6 geimstöð- mennina, þar sem það hefur verið inni I 107 daga. svo lengi I geimnum. Visindamenn á Vesturlöndum töldu að þeir myndu snúa aftur til Annað far hefur nú verið sent á jarðar með Soyusi 32, en nú hefur loft og liklegt er aö það muni geimfarið verið sent til jarðar flytja geimfarana til jarðar Elflup í Macy’s Eldur braust út i Macy’s stór- versluninni við 32. götu i New York i gær. Macy’s mun vera stærsta verslunarhús I heimi. Eldsins varð vart i sportvöru- deild á sjöttu hæð hússins. Um tvö þúsund manns voru I verslunarhúsinu, þegar eldurinn varð laus. Viöskiptavinirnir þustu hver sem betur gat að útgöngu- dyrum, þegar tilkynnt var um eldinn. Nokkrir slösuöust. Einn slökkviliösmaöur fórst við slökkvistarfiö. Alls voru um 120 slökkviliðsmenn, sem börðust við eldinn. Mjög miklar skemmdir eru á fimmtu og sjöttu hæö hússins. Þegarskynsemin rœður kaupa menn s® > /*s kveikjara: Bic kveikjarinn er fyrir feröarlítill, og fer vel í hendi. Stórt tannhjól auðveldar notkun. A B ic kveikjara kviknar alltaf þegar reynt er að kveikja, meðan gasið endist. Meira en 6 milljónir kveikjara seldust í Svíþjóð 1978. Hlutdeild Bic í sölunni voru 4 milljónir. Þetta segir meira en mörg orð. &JÍIIOGRAJF B/C AB Þórður Sveinsson&Co. h.f./ Haga v/Hoisvallagötu, Reykjavík Sirni: 18700.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.