Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 6
vism Föstudagur 15. júnl 1979 6 Skrifstofa landlœknis óskar eftir aö ráöa ritara til starfa nú þegar, góö vélritunarkunnátta áskilin verslunar- skóla- eða stúdentsmenntun æskileg. Umsókn- ir sendist Skrifstofu landlæknis/ Arnarhvoli fyrir 23. þ.m. Smurbrauðstofan \Á BJORNINN Njólsqötu 49 - Simi 15105 tUONA' PÚSUNDUM! smáauglýsingar DBl 86611 X——V MÍKÍapframfapír hjá heim yngstu Mörg ágætis afrek voru unnin á Reykjavikurmóti yngri flokkanna i frjálsum iþróttum, sem lauk á Laugardalsvellinum i gærkvöldi. Liðlega 50 unglingar tóku þátt 1 mótinu og sýndu þeir, að Reykja- vik er ekki á flæðiskeri stödd meö efnilegt frjálsiþróttafólk. Spurn- ing er aðeins að halda rétt á spöð- unum og verður það vonandi gert nú þegar hin ágæta aðstaða er kominn i Laugardálinn. Eitt tslandsmet. telpna var sett á mótinu, sveit Armanns I 4x100 metra boöhlaupi eins og við sögðum frá i gær. Annars urðu þessir unglingais >Reykjavikur- meistarar i einstQk'um greinum: Telpur 14 árj* og yngri: 100 m hlaup: A.-', Jóna Björk Grétaíísd. Arm. 13.0 sek. . Kúluvarp: ,V.’. Jóna Björk Grétaísd. Arm. 6,90 m. ■ Bryndis Hólm, IR T 1,40 m. Langstökk: Bryndis Hólm, ÍR 5,31 m. Kringlukast: Bryndis Hólm, tR 21,10 m. Stúlkur 17—18 ára: 100 m. hlaup: Helga Halldórsdóttir, KR 12,6 sek. Helga Halldórsd., KR 26,0 sek. 100 m grindahl: Helga Halldórsd. KR 15,1 sek. Langstökk: Helga Halldórsd. KR 5,12 m. Kúluvarp: Helga Halldórsd., KR 8,94 m. 400 m. hlaup: Katrin Sveinsdóttir, Arm. 64,0 sek. 800 m. hlaup: AsdisSveinsdóttir 1R 2:44,6min. Kringlukast: Margrét Oskarsdóttir 31,78 m. Spjótkast: Bryndis Hólm 1R 29,92 m. Hástökk * Þórdis Gisladóttir 1R ' 1,65 m. 4x100 metra boðhlaup: SveitlR, .56,0 sek. Drengir 17—18 ára: 200 m hlaup: Jóhann Jóhannesson, IR 25,5sek. 4x100 m boðhlaup: SveitlR 48,6 min. Langstökk: StefánÞ.Stefánssón, IR 6,18 m. Hástökk" StefánÞ.Stefánsson.IR 1,80 m. Þristökk: Stefán Þ. Stefánssori IR 11,93 m. 110 m. grindahlaup: Stefán Þ. Stefánssori, IR 16,8 sek. 200 m. grindahlaup: Stefán Þ. Stefánssori ÍR 28,7 sek. Kringlukast: Sigurður Einarsson, Arm. 40,38 m. ;, Kúluvarp: Siguröur Einarsson, Arm. 12,65 m. Spjótkast: SigurðurEinarsson, Arm. 58,38 m. 800 m hlaup: Anton Jörgensson, IR 2:20,4min. 1500 m hlaup: Anton Jörgensson 1R 4:54,1 min. 100 m hlaup: Guðni Tómasson Arm. 400 m. hlaup: Guðni Tómasson Arm. Þá var keppt i 100 metra hlaupi 11.7 sek. pilta og sigraði Sigurður Norðdahl IR i þvi hlaupi á 15,6 56.8 sek. sek. ,, — klp — Unglingarnir á Reykjavikurmótinu i frjálsum létu fara vel um sig á miiii keppnisgreina I gærkvöldi. Visismynd Friöþjófur Þaö vantar ekki áhuga Það verður aldrei ofsögum sagt, að áhugi Breta á knatt- spyrnu er engu likur. Nýjasta dæmið um það er landsleikur Englands og Vestur-Þýskalands, sem fram fór i siðustu viku. A þann leik sem endaði með jáfhtefli 2:2 mættu sjötiu þúsund áhorfendur. Ekki hefði það verið talið neitt sérstakt ef um „alvöru” landsleik hefði verið að ræða á milli þjóðanna. En þvi var ekki fyrir að fara. Þetta var leikur á milli skólalandsliða þess- ara þjóða — eða pilta 17 ára og yngri! —klp— Nú færist f|ðr f ölkarkeppnlna Útlit er fyrir marga ágæta leiki I þriöju umferðinni I Bikarkeppni KSI í knattspyrnu, en dregiö var um hvaða lið ættu aö leika saman þar á skrifstofu KSI i gær. Einn leikur er enn eftir I 2. um- ferð, Einherji-Austri, og fer hann fram nk. miðvikudag. Sigurveg- arinn úr þeim leik mætir Þrótti, Neskaupstað 13. umferðinni, og ef það veröur Austri, eru það einu liðin úr 2. deild sem mætast i þriðju umferð. Liðin drógust annars saman sem hér segir: Armann-Fylkir Isafjörður-Grótta Breiðablik-Leiknir Svarfdælir-Þór, Akureyri Siglufjörður-Tindastóll Þróttur N-Einherji/Austri Sigurvegararnir i þessum leikj- um komast i aðalkeppnina ásamt liðunum i 1. deild, og leika þvi þar 16 lið. Fer sú umferö fram mið- vikudaginn 4. júli, og veröur dregið um hvaða lið mætast þar þann 21. júni nk. — eða daginn eftir að leikjunum i þriðju um- ferðinni lýkur.. — klp — UM ALLAS BORGINAS SÍMI V 850601

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.