Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 19
19 VÍSIR Föstudagur 15. júnf 1979 (Smáauglýsingar sími 86611 Þjónusta Ji ^ J Tek aö mér að rifa niöur mótauppslátt. Simi 77965. Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækja- lóðum. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundur, simi 37047. Geymið auglýsinguna. ' Fatabreytinga- & t viðgerðarþjónustan. < Breytum karlmannafötum; káp- um og drögtum. Fljót og góö af- greiðsla. Tökum aöeins hreinan fatnaö. Frá okkur fáið þið gömlu fótin sem ný. Fatabreytingar- & viðgeröarþjónusta, Klapparstig 11, sfmi 16238. r Sprunguviðgeröir Gerum við steyptar þakrennur og allan múrog fl. Uppl. i síma 51715. Körfubill til leigu, 11 m lyftihæð. Gapiall bfll eins og nýr. Bílar eru verðmæt eign. Til þess að þeir haldi verögildi slnu þarf að sprauta þá reglulega, áður en járnið tærist upp og þeir lenda I Vökuportinu. Hjá okkur slipa bil- eigendur sjálfir og sprauta eða fá fast verötilboö. Kannaöu kostnaö- inn og ávinninginn. Komiö I Brautarholt 24 eða hringiö I slma 19360 (á kvöldin i sima 12667). Op- ið alla daga frá kl. 9-19. Bilaaö- stoð hf. Innheimtur — Eignaumsýsla — Samningar Get nú bætt við nokkrum nýjum viðskiptavinum i hvers konar fjármálaviðskiptum.til innheimtu, eignaumsýslu , rekstraráætlana. s^mningagerða o.fl. Simaviðtals- timi daglega frá kl. 11-2 að degin- um og kl. 8-10 að kvöldinu i sima 17453. Þorvaldur Ari Arason,lög- fræðingur, Sólvallagötu 63. Safnarinn Húsnæói óskast Keflavik — Njarðvik. Amerisk hjón óska eftir ibúð i Keflavik eða Njarðvik i 2 mánuði frá 1. júni— 1. sept. Má verameð húsgögnum. Upp. I sima 7009 Keflavikurflugvelli. (ANS 2 Seisert) Kennarahjón utan af landi óska eftir að taka ibúð á leigu með húsgögnum i tvo mánuði i sumar á Rvik. svæöinu, frá 1. júli. Tilboð merkt „27350”. Keflavik óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúö i Keflavik. Uppl. i sima 3466. 22ja ára hjúkrunarnemi óskar eftir að taka á leigu litla Ibúö i 3 mán. eöa til 15 sept. Ibúðin má vera með húsgögnum. Góðri umgengni heitiö. Uppl. I sima 85337 eftir kl. 8 á kvöldin. 3 herb. ibúð óskast. Ung reglusöm hjón óska eftir að taka á leigu 3 herb. Ibúð, Mjög góðri umgengni heitið. Arsfyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 76861 eftir kl. 19.00. tbúð óskast sem fyrst — helst miðsvæðis i Reykjavik. Uppl. I sima 23271 til kl. 17 og i sima 81348 eftir kl. 20. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa f húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeiid Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt i útfýll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Húseigendur. Höfum leigjendur að öllum stærð- um ibúða. Uppl. um greiðslugetu og umgengni ásamt meðmælum veitir Aðstoöarmiðlunin. Simi 30697 og 31976. ___________ (ftkukennsla ökukennsla — Æfingatimar. KenniáToyota Cressida árg. ’78., ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, símar 77686 og 35686. ökukennsla Golf ’76 Sæberg Þórðarson Sími 66157. ökukennsla — Æfingatímar Þér getið valið hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ’ökukennsla —'Æfingatímar. Kenni á Volkswagen Passat. tJt- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiöslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. ökukennsla — endurhæfing — hæfnisvottorö. Kenni á nýjan lipran og þægilegan bil. Datsun 180 B. Ath. aðeins greiðsla fyrir lágmarkstima við hæfi nemenda. Nokrir nemendur geta byrjaö strax. Greiðslukjör. Halldór Jónsson, ökukennari simi 32943. ökukennsla-æfingatimar-endur- hæfing. Get bætt við nemendum. Kenni á Batsun 180 B árg. ’78, lipur og góður kennslubill gerir námiö létt og ánægjulegt. Umferöarfræösla og öll prófgögn I góðum ökuskóla ef óskað er. Jón Jónsson öku- kennari, simi 33481. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78. sérstaklega lipran og þægilegan bil. ökutimar við hæfi hvers og eins. Veiti skólafólki sérstök greiðslukjör næstu 2 mánuði. Kenni allan daginn Siguröur j Gislason, simi 75224. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? tJtvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla-greiðslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Bilavióskgpti Til sölu Peugeot 504 árg. ’71 sjálfskiptur. Æskilegskipti á 6 cyl sjálfskiptum ameriskum bfl. Uppl. I sima 54387 milli kl. 11-12 i kvöld. Til sölu Willys jeppi árg. ’55 meö nýupptekinni 400 cub Pontiac vél, nýjar blæjur , ný Sonic Vaga- bond dekk, en þarfnast viögerðar er meö brotinn girkassa. Upp. I sima 74583. Bfll i sérfiokki til sölu. Skoda Pardus ’76 litiö ekinn og óryðgaður. Skoðun ’79, nýleg sumardekk. Upplýsingar I sima 43346. Tii sölu 2 keppnisstólar, upplagöir i rally bila. Uppl. I sima 41935 eftir kl. 6 Kaup-sala Óska eftir Volvo station árg. ’71- ,72. Aöeins góður bill kemur til greina. Staðgreiðsla. Til sölu Mini ’73 I góðu lagi. Verð 650 þús. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 92-2983 eftir kl. 6 i kvöld. Til söiu Datsun 120 Y station árg. 1977. Mjög vel með farinn bfll. Skipti möguleg á minni bil. Uppl. I sima 74653. ) Til sölu Mazda 818 árg. ’72.Skipti á dýrari bil koma til greina. Uppl. I sima 94-4332. Volvo 144 De luxe árg. ’72 til sölu, mjög góður b 111, skipti koma til greina. Uppl. i sima 36081. Góð kjör. TU sölu Cortina 1300 árg. ’71, verð kr. 980 þús. Uppl. i sim a 83150 og 83085. Góö kjör, til sölu Fiat 127 árg. ’73 verð kr. 680 þús. Uppl. i sima 19615 og 18080. Til sölu VW 1302 árg. ’72. Mjög vel meö farinn. Otvarp og vetradekk fylgja. Uppl. i sima 14691 á kvöldin. Til sölu Peugeot 404 station árg. ’71 Tilboð. Uppl. i sima 14770. Til sölu Ch. Nova Custom árg. ’74. BIll i sérflokki, sjálfskiptur i gólfi, 350 cub. með öllu, veltistýri. Uppl. I sima 93-1070. Höfum varahluti i flestar tegundir bifreiða t.d. VW 1300 ’71, Dodge Coronette ’77, Fiat 127 ’72, Fiat 128 ’72, Opel Cadet ’67, Taunus 17M ’67 og ’68, Peugeot 404 ’67, Cortina ’70 og ’71 og margar fleiri. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga kl. 9—3, sunnudaga kl. 1—3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, slmi 11397. Volvo eigendur athugið. Vil skipta á Volvo árg. ’74-’75 og Opel Manta árg. ’72 sem er góður bíll, vel útlitandi og litið ekinn. Aðeins litið ekinn Volvo I sér- flokkikemurtilgreina. Bein kaup koma einnig til greina. Uppl. I sima 34987 I kvöld. Kaupi öll Islensk trfmerki ónotuð og notuð hæsta verðL Ric- hardt Ryel. Háaleitisbraut 37. Simi 84424. Atvmna óskast Atvinnurekendur. Atvinnumiölun námsmanna er tekin til starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrifstofu stúdentaráðs i Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Simi miðlunarinn- ar er 15959. Opiö kl. 9-17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl- brautaskólanemar standa að rekstri miðlunarinnar. [Atvinna Eldri kona eöa hjón Öska eftir eldri konu eða hjónum Til boða stendur tveggja her- bergja ibúö á Selfossi. Upplýsing- ar i sima 13744. Röskan mann vantar til aö steypa stórt geymsluhús I sveit á Vestfjörð- um. Veggirnir steyptir i pörtum I þar til gerðum járnmótum. Uppl. I sima 17866 I Reykjavlk, kl. 18-20 næstu daga. Til leigu 3. herb. fbúö I efra-Breiöholti. Upp. I sima 71691 eftir kl. 4 i dag. Til leigu er litið einbýlishús við Blesugróf. Uppl. veitir Aðstoöarmiðlunin, simar 31976 og 30697.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.