Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 17
Föstudagur 15. júnl 1979 17 Lelka fyrir blómasöiu Skólahljómsveitin i Mosfells- sveit leikur við Aningu við Vest- urlandsveg á laugardaginn, 16. júni, kl. 11-12 undir stjórn Lár- úsar Sveinssonar. Tilefnið er, að vegna fyrir- hugaðrar hljómleikaferðar hljómsveitarinnar til Norður- landa næsta vor, efnir nýstofnað foreldrafélag til blómasölu i Mosfellssveit um þjóðhátiðar- helgina. Blómasalan hefst i kvöld með þvi að hljómlistarfólkið bankar upp á hjá sveitungum sinum með blómvendi. Á mogun verð- ur svo selt á verslunarsvæðinu við Vesturlandsveg. Mikið og blómlegt starf hefur verið hjá hljómsveitinni undan- farin ár og hefur hún leikið viða um land og nú siðast á Sjó- mannadaginn fyrir Sandgerð- inga við hátfðahöldin 1. mai á Akranesi við góðar undirtektir. Hljómsveitarstjórar eru bræð- urnir Birgir og Lárus Sveins- synir. Augiýsing um skoðun léttra bifhjóla i lögsagnarumdœmi Reykjavíkur Mánudagur 18. júni R-l til R-220 Þriöjudagur 19. júní R-221 til R-440 Miðvikudagur 20. júni R-441 til R-660 Fimmtudagur 21. júní R-661 til R-860 Skoðunin verður framkvaemd fyrrnefnda daga við bifreiðaeftirlitið að Bíldshöfða 8 kl. 08:00 til 16:00 Sýna ber við skoðun að lögboðin vátrygging sé í gildi. Tryggingargjald ökumanns og skoðunargjald ber að greiða við skoðun. Skoðun hjóla sem eru i notkun í borginni, er skrásett eru i öðrum umdæmum, fer fram fyrrnefnda daga. Vanræki einhver að koma hjóli sínu til skoðunar umrædda daga, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og hjólið tekið úr umferð hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli 11. JONI 1979 LÖGREGLUSTJÓRINN i REYKJAVIK Útboð Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í undirstöður dælustöðvar og miðlunargeyma á Fitjum í Njarðvík. I verkinu felst graftar- og sprengivinna ásamtgerð steyptra undirstaða. útboðsgögnin verða afhent á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja Vesturbraut 10A Keflavík og á verkfræðistofunni Fjarhitun hf. Álftamýri 9 Reykjavík gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Til- boðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja miðvikudaginn 4. júlí 1979 kl. 14. I HÉÍóliTÉ stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og díesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og díesel ■ I Þ JÓNSSON&CO Skeilan 17 s. 84515 — 84516 HÓTEL BORG f fararbroddi í hálfa öld ó besta stað í borginni Diskótekið Dísa stjórn- ar tónlistinni. Plötu- snúðar óskar og Logi Föstudagskvöld til kl. 1.00 og laugardags- kvöld til kl. 2.00 SUNNUDAG 17. JÚNI TIL KL: 1.00 20 ára aldurstakmark, spariklæðnaður. Hótel Borg, simi 11440. *yi-89-36 Allt á fullu (Fun with Dick and Jane) Islenskur texti Brábfjörug og spennandi ný amerisk gamanmynd I lit- um. Leikstjóri Ted Kotcheff. Aðalhlutverk hinir heims- frægu leikarar Jane Fonda og George Segal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 "lonabíó ÍS*3-1 1-82 Risamyndin: N jósna rinn sem elskaði mig (The spy who loved mmm JAMES BOND 007 THESPY WHO LOVED ME” „The spy who loved me” hefur verið sýnd við metaö- sókn i mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar aö eng- inn gerir þaö betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára 3* 2-21-40 Dagur, sem ekki rís. (Tomorrow never comes) A---------- --- ASTORYOFTOOAY A QAS9C KltNCí R hMtw> L\ , APirtRCOUINSOk.- V \ ÍXMR REE0 SUSAN GfORGE STEPHEN McHAIflE D0NAED PIEASENŒ JOHNIRELAND PALitKOSLO JOHN US80RNE and RAYMONO BURR........ BLOCK NO.4 Frábær mynd, mikil spenna, fallegir litir, úrvals leikarar. Leikstjóri: Peter Collinson Aöalhlutverk: Oliver Reed, Susan George og Raymond Burr. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö börnum. fBÆJARBi®® Simi 50184 Maður á mann Bráöskemmtileg mynd um æskufjör og Iþróttir i háskóla i Bandarikjunum. ísl. texti. Sýnd kl. 9 i. 3* 1-1 5-44 Þrjár konur Sliclln/ Dumll Sissy Synci’k Janice Riih' Túnitirfh Crntury-lvx prrsmk 3 G\3vt/c7/ >vráT/i*i\ti,n/,bnU Riivrt Alhllilll miík Gemllf Blisln/ mmé Bixllli Výinil Omal III RllUIVÍSÍOlTai’ DllllXl' tslenskur texti Framúrskarandi vel gerð og. mjög skemmtileg ný banda- risk kvikmynd gerð af Ro- bert Altman.Mynd sem alls staðar hefur vakiö eftirtekt og umtal og hlotiö mjög góöa blaðadóma. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartíma. Söngur útlagans Hörkuspennandi og mjög viðburðarik ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Peter Fonda, Susan Saint James. Æöislegir eltingaleikir á bát- um, bilum og mótorhjólum. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ® 3-20-75 Jarðskjálftinn Jaröskjálftinn er fyrsta mynd sem sýnd er I Sensur- round og fékk Oscar-verö- laun fyrir hljómburö. Sýnd kl. 9 Hækkaö verö. tsl. texti Bönnuö innan 14 ára Hnefi meistarans Ný hörkuspennandi karate- mynd. Aöalhlutverk: Bruce Li. Isl. texti. Sýnd kl. 5-7 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára. GREGORY PECK - LAURENCE OLIVIER — JAMES MASON Leikstjóri: FRANKLIN J. SCHAFFNER Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Hækkað verö Sýnd kl. 3, 6 og 9. Trafic lalur Jacques Tati Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05-- 9,05-11,05 -salur' Capricorn one Hörkuspennandi ný ensk- bandarisk litmynd. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. -------solur O----------- Húsið sem draup blóði Spennandi hrollvekja, meö CHRISTOPHER LEE — PETER CUSHING Bönnuö innan 16 ára. Endursýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. salui Drengirnir frá Brasilíu A PROOUCtR CJRCLÍ PRODUCTION CRECORY *mF EAURENCE PECK OLIVIER 1AMES MASON A FRANKUN |. S€ HAFTNÍR FFIM THE BOYS FROM MtAZIL, PAtMlR TTHF IHHSIKOM 8RAZIL- ÍRWR v GOLDSMÍÍH - GOtJt.i) ; LEVIN ÖTOOLE RÍCHARDS . SCItÁJINUí - ---------------- ....... ........ 'A* 3*16-444 TATARALESTIN Hörkuspennandi og viöburöarik Panavision- litmynd, eftir sögu ALIST- AIR MacLEANS, meö CHARLOTTE RAMPLING DAVID BIRNEY Islenskur texti Bönnuö innan 12 ára Endursýnd kl 5-7-9 og 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.