Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 23
Ums jón: Friörik Indriöason vísm Föstudagur 15. júnl 1979 Sjönvarp kl. 21.05: Er veröslöövun I landlnu? útvaip Frá árinu 1970 hefur veriö I gildi veröstöövun í landinu. Hvernig stendur þá á þvi aö sumar vörur hafa hækkaöum allt aö 700%? Þessari spurningu og fleirum um sama efni veröur reynt aösvara i þættinum i kvöld. Þátturinn hefur fengiö til liös viö sig þá Þráin Eggertsson hag- fræðing og Svavar Gestsson viö- skiptaráöh. . Mun Þráinn fjalla Elska all- ir kaupa- konur? t sveitarómönum fyrri tima er dregin upp ákveöin mynd af kaupakonum. Þær eru yfirleitt Imynd aUra kvenlegra dyggöa, góöar, prúöar og fórnfúsar. Sem, dæmi má nefna skáldsögur Ingi- bjargar Siguröardóttur. Umsjónarmenn þáttarins þær Erna Indriðadóttir og Valdls Oskarsdóttir kanna þessa Imynd og tala m.a. viö raunverulega kaupakonu sem var I þessari vinnu fyrir 27 árum. Er reynt aö sýna mismun hinnar raunveru- legu kaupakonu og hinnar imynduðu. Þær stöilur rákust á góða lýs- ingu af sveitab aUi i bók o g brug öu sér af því tilefni á sveitaball til þess að sjá hvernigþaueru I dag. Aö lokum er talað viö tvo menn sem spilað hafa á sveitaböUum, þá Asgeir Sigurðsson sem spilaöi i hljómsveit óskars Guömunds- sonar fyrir um 10 árum, og Björn Þórarinsson I Kaktus. um það hvort og hvenær eigi aö beita verðstöövun, en Svavar mun fjalla um hvort ekki sé þver- sögn i því að hafa i gildi lög um veröstöðvun á sama tlma og verðlag rýkur upp úr öllu valdi. Tekin veröa ýmis dæmi um verðhækkanir á þessum tima og m.a. rættviöEirlkAsgeirssonhjá SVR um hækkanir á fargjöldum strætisvagna Reykjavikur. Prúðuleikararnir veröa á skjánum I kvöld, hressir aö vanda. Gestur þeirra er leik- konan Marisa Berenson. Ekki gerir hún miklar kúnstir, heldur er svona meira fyrir augaö. Marisa Berenson er fædd i' New York. Hún byrjaöi feril sinn sem módel en snéri sér siöan aö kvik- myndum. Viö Islendingar sáum hana I mynd Stanley Kubricks Barry Lyndon. Þar lék hún óreynda hefðarfrú og þótti skila Svavar Gestsson, viöskiptaráö- herra. hlutverki sinu vel. Meöal annarra hlutverka hennar má nefna aö húnlék Vivian Leigh I samneftidri kvikmynd eftir sögu Anne Edu- ards. En Berenson þykir lik þeirri stjörnu eftirstrlösáranna. Aö lokum má geta þess aö Berenson er ókrýnd drottning þotufólksins svonefnda, en þaö er hópur fólks sem veit litiö hvað þaö á aö gera viö mikla peninga sina og tima, og fær nafn af þvl hve mikið þaö flýgur milli Banda- rikjanna og Evrópu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir- Tilkynningar. Vit vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Kapp- hlaupiö” eftir Kare Holl Siguröur Gunnarsson les þýöingu sina (9). 15.00 Miödegistónleikar: Fil- harmóniusveit Lúndúna leikur „Vespurnar”, forleik eftir Vaughan Williams: Sir Adrian Boult stj. / Willi Hartmann syngur þætti úr „Einu sinni var” eftir Lange-Muller meö kór og hljómsveit Konunglegu óperunnar I Kaupmanna- höfn: Johan Hye-Knudsen stjórnar. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatiminn Sigrlö- ur Eyþórsdóttir sér um tim- ann, sem helgaður veröur lýðveldisdeginum 17. júni,- 17.40 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttauki. Til- kynningar. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúöu leikararnir. Gest- ur i þessum þætti er leik- konan Marisa Berenson. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Græddur var geymdur eyrir. I landinu er I gildi verðstöövun. 1 þriöja þætti Sjónvarpsins um verðlags- mál veröur f jallaö um gildi 19.40 Barokkkvintett Kamm- ersveitar Reykjavlkur leik- ur i útvarpssal tvö tónverk eftir Georg Philipp Tele- mann. a. Kvartett i F-dúr. b. Konsert I a-moll. 20.00 Púkk Sigrún Valbergs- dóttir og Karl Agúst Olfsson sjá um unglingaþátt. 20.40 Elska allir kaupakonur? Þáttur um sveitarómantik I umsjón Ernu Indriöadóttur og Valdísar óskarsdóttur. 21.10 Frá tónleikum Nieder- sachsischer Singkreis I Há- teigskirkju Stjórnandi: Willi Trader. a. „Hear My Prayer, oh Lord” og „Lord, How Wilt Thou Be Angry?” ' lög eftir Henry Purcell. b. „Jesu, meineFreude”, mót- etta fyrir fimm-radda kór eftir Johann Sebastian Bach 21.40 A förnum vegi I Rangár- þingi Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri talar öðru sinni viðGuölaug Bjarnason á Giljum í Hvolhreppi. 22.05 Kvöldsagan: „Gróöa- vegurinn" eftir Sigurö Róbertsson Gunnar Valdi- marsson les (25).. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk Létt spjall Jónasar Jónassonarog lög á milli veröstöövunar og fram- kvæmd hennar. Meðal ann- arr veröur rætt viö Svavar Gestsson viðskiptaráöherra og Þráin Eggertsson hag- fræðing. Umsjónarmaöur Sigrún Stefánsdóttir. 21.20 Rannsóknardómarinn. Franskur sakamálamynda- flokkur. Fjóröi þáttur. Elds- voöi.Þýöandi Ragna Ragn- ars. útvarp ki. 20,40: Marisa Berenson. gestur Prúöuleikaranna. Slónvarp I kvðld kl. 20.40: Prúðuieikararnir sjónvaip Lognmollan rofnaöi og rjúka fór þegar Lindal birtist á skján- um I fyrradag. Hann haföi verið beöinn aö draga upp þann ramma sem markaöi orrustu- völl svonefndra aöila vinnu- markaöarins i vinnudeilum. Lindal vissi auövitaö manna best, aö hér á iandi gildir nánast reglan aö þeir sem vilja bæta kjör sin fremur meö valdi en vitsmunum mega nánast allt. Viö þykjumst stundum I oröi kveönu hafa sambærilegar regl- ur og næstu nágrannar I þessum efnum, en þvi fer fjarri, þegar betur er aö gáö. Hér er beinlinis fyrir þaö girt aö lögregla geti komiö i veg fyrir ólög I verkföll- um, en erlendis hafa þeir her sem gengur inn I störf verkfalls- manna, ef I fullkomiö óefni er komiö. Ræöa Siguröar Lindal reiddi goöin, eöa öllu heldur Jóöin I rööum verkalýösforystunnar. Þeir höföu aldrei vitaö meiri ósvifni. Auövitaö er þeim jafn- ljóst og okkur hinum aö Lindal sagöi ekkert nema satt, kvaö sterklega aö, en hvergi um of. Enda er þaö raunin aö i öllum æsingnum sem ræöa Lindals olli er hvergi vikiö aö þvi efnislega aö hann hafi skrökvaö einhverju til. En afhverju reiöast þá Joö- in? Jú, svariö er aö finna I Þjóö- viljanum I gær. Þaö sem ósvifn- ast er viö pistil Lindals er ein- leikurinn. Þaö var enginn tii andsvara hrópa þeir I Þjóövilj- anum. Mlnum svarta haus er spurn: Hver fékk fyrstur oröiö er Líndal lauk máli slnu? Var þaö ekki Snorri Jónsson, forseti Alþýöusambands tsiands sem fystur fékk orðið. Samt fullyröa Joðin aö enginn hafi veriö til andsvara. Finnst þeim Snorri Jónsson enginn? Eöa jafnvel verri en enginn. Þaö er von aö verkalýösforingjastéttinni svlöi. Allt I einu er vinnuveit- endasambandiö búiö aö fá mái og talar þannig aö menn skilja, þvinæst kemur I sjónvarp pró- manna og málefna. Þaö svo mjög aö ósjaldan hefur hann veriö aufúsugestur þegar mál- plpur vinstrimanna hefur skort trúverðugt nafn til aö styrkja misgóöan málstaö. Þeim fannst ekki ónýtt þegar Siguröur Lln- dal vatt sér i aö styöja opinber- lega svonefndan málfrelsissjóö, sem stofnaður var til aö menn þyrftu ekki aö vera meö veru- legar fjárhagsáhyggjur mcöan þeir voru aö rakka mannoröiö af samborgurum sinum. Þá var ekki kvartaö yfir einsöng Sig- uröar, þá var ekki látiö liggja aö þvi aö hann væri uppfullur af ranghugmyndum, hvaö þá aö nefnt væri einsog nú er gert aö hann sé andlegur bróöir Hitiers og Mússóllnis. Snöru má sjaldnast nefna I hengds manns húsi. Og I opin- berum fréttamiöli má ekki full- yröa aö verkalýöshreyfingin sé á viiligötum og hafi veriö iengi, meöan enginn er til andsvara af hennar hálfu nema forseti Al- þýöusambands tslands. fessor sem segir þaö sem allir eru aö hugsa og þaö er enginn til andsvara nema forseti Alþýöu- sambandsins. En öll þessi viöbrögö eru merk fyrir margra hluta sakir. Og ekki eru þau sist merk fyrir Lindai sjálfan. Hann fer oftast eigin götur I viöhorfum til HVERJU REIDDUST JOÐIH?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.