Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 4
Föstudagur 15. júní 1979 ■ VÍSIR 4 Nauðungaruppboð sem auglýst var 112., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta i Kambsvegi 1, þingl. eign Sigriöar Ársælsdóttur fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands á eigninni sjálfri mánudag 18. júni 1979 kl. 15.30 Borgarfógetaembættib i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 113., 16. og 19. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta i Skarphéöinsgötu 10 , þingl. eign Jóhannesar Björnssonar fer fram eftir kröfu Útvegsbanka tslands og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 18. júni 1979 kl. 14.00 Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 113., 16. og 18. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Grænuhliö 13, þingl. eign Björns Stefánssonar fer fram eftir kröfu Ctvegsbanka íslands á eigninni sjálfri mánudag 18. júni 1979 kl. 13.30 Borgarfógetaembættiö i Reykjavlk Nauðungaruppboð Aö kröfu ýmissa lögmanna og innheimtumanns rikissjóös veröa eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauöungarupp- boöi föstudaginn 22. júni n.k. kl. 16 aö Vatnesvegi 33, Keflavik Bifreiöarnar: Ö-1537, Ö-5686, Ö-5687, Ö-157, R-15283, ö- 4872, Ö-1750, Ö-4008, Ö-5081, Ö-432, Ö-2008, Ö-3801, Ö-1495, Ö-5277, Ö-1556, P-1886, auk Bantan vélskófla árg. ’69 og Wadkinvandken ristisög. Uppboöshaldarinn I Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Hjaltabakka 12, þingl. eign Jónu G. Alexanders- dóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 18. júni 1979 kl. 15.00 Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Hringbraut 95, talinni eign Stefáns Björnssonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 18. júni 1979 kl 11.30 Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Teiknari óskast strax Góður teiknari óskast strax. Góð laun í boði/ góð vinnuaðstaða. Tilboð leggist inn á augld. Vísis merkt //1644". LÖGTAKSÚRSKURÐUR KEFLAVÍK, GRINDAVÍK, NJARÐVÍK OG GULLBRINGUSÝSLA Þegar feröamenn fara aö flykkjast til Kaupmannahafnar þá byrjar vertiö hjá vasaþjófum. Þeir koma i hópum til borgarinnar frá suölægari löndum. Þar sem margmenni er ráöast þeir til atlögu viö fórnar- lömbin. Vasaþjöfar stðrtækir f Kaupmannahöfn - skipulagðlr fiokkar pelrra koma t.d. frá Júgóslavfu Þegar feröamenn fara aö flykkjast til Kaupmannahafnar byrjar vertiö hjá vasaþjófum. Svo rammt hefur kveöiö aö þjófunum undanfariö aö lögreglan hefur sent út tugi af óeinkennisklæddum lögreglumönnum til aö reyna aö hafa hendur I háriþeirra. En þaö eru ekki aðeins verömæti sem hverfa úr vösum ferða- manna. Töskur og farangur þeirra tapast einnig. Ef feröamenn hafa ekki nánar gætur á farangri sinum, hverfur hann eins og hendi sé veifað. A einni viku var tilkynnt um 50 þjófnaöi. Var þá jafnt um aö ræöa töskur og verömæti úr vösum. Fórnarlömbin voru öll stödd á Járn- brautarstööinni I Kaupmannahöfn. Skipulögð samtök vasa- þjófa Vegna hinna tiöu þjófnaöa á Járnbrautarstööinni setti lög- reglan sérstaka menn þar á vakt allan sólarhringin'n. Þetta leiddi til handtöku 29 ára gamals Júgóslava. Lög- reglumennirnir tóku eftir þvi aö hann stillti sér upp i biöraöir viö miðasölur og söluturna á Járn- brautarstöðinni. En rétt áður en rööin var komin að honum fór hann ávallt út úr henni. Þetta gerði hann til að komast að því hvar fólk geymdi peningaveski sin og hvaö það hafði mikla fjár- muni á sér. Eftirleikurinn var auöveldur, hann krækti yfirleitt I þaö sem hann ætlaði sér. Við yfirheyrslur kom fram að hér var kominn maöur sem áöur hafði verið vikiö úr landi fyrir þjófnað. Hann var kominn til Dapmerkur á fölsku vegabréfi og I þetta sinn voru meö honum landar hans, sem stunduðu sömu iðju. Höfðu þeir komiö gagngert til Kaupmannahafnar til að stela af ferðamönnum. Þeir skipulögðu þjófnaðinn og höföu með sér samtök. Væg refsing og góð fangelsi. Við yfirheyrslur sagöi Júgóslavinnað þeir hefðu komið til Danmerkur til að stunda iðju sina, vegna þess að i landinu væru ekki ströng viðurlög við þjófnaöi, eins og. t.d. I Þýska- landi. Einnig væri aöbúnaður I dönskum fangelsum góöur og þvl væri allt I lagi að taka áhætt- una á þvi að vera gómaður. Dæmiö um þjófaflokkinn frá Júgóslaviu er ekkert einsdæmi. Lögreglan i Kaupmannahöfn segir aö fjöldinn allur af útlend- ingum komi til borgarinnar á sumrin i þvi skyni að krækja i fé úr vösum feröamanna. Vandræðaástand hefur skapast á Járnbrautarstöðinni og á öðrum fjölförnum stöðum vegna sifelldra þjófnaða. Ferðamenn mættu varla hafa augun af farangri sinum. Þjófarnir rifa handtöskur af kvenfólki um hábjartan dag á götum úti. Ef um hliðartöskur er að ræða klippa þeir einfald- lega á ólina og eru hlaupnir á brott áður en fórnardýrið hefur áttaö sig á hlutunum. HjáIpsamir sóðar í Tívolí. Blásaklausir feröamenn sem heimsækja TIvoli I Kaupmanna- höfn verða fyrir barðinu á þess- um óprúttnu náungum. Þjófarnir finna sér eitthvert árennilegt fórnarlamb. Siðan haga þeir hlutunum svo að þeir rekast á það og sulla um leiö yfir það is, eða einhverju öðru góðgæti. Mikill oröaflaumur fylgir óhappinu, þjófarnir eiga ekki orð yfir þaö hvað þeim þykir þetta leitt. Þeir hjálpa þeim sem i þessu lendir að þurrka af fötunum, en þegar það er búið eru þeir venjulegast búnir að hreinsa allt úr vös- unum. Alltþetta gerist svo hratt að fórnarlambið er varla búið að átta sig þegar maöurinn er rokinn burt. —KP. Lögtaksúrskurður vegna ógreiddrar en gjald- fallinnar fyrirframgreiðslu þinggjalda 1979 var uppkveðinn í dag, þriðjudaginn 12. júní 1979 Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fara fram aðsdögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar verði þau eigi að fullu greidd inn- an þess tíma. Keflavík 12. júní 1979 Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu Jón Eysteinsson (sign) Bretar Pamstra Prennlvln Bretar hamstra nú hver sem betur getur sigarettur og brennivin. Astæðan er sú að búist er viö hækkun óbeinna skatta, sem felur I sér hækkaðar álögur á þessar vörur. Stjórn Margretar Thatcher ætlar að lækka beina skatta úr 33 prósentum I 30 prósent, I lægsta skattaþrepi, en úr 83 prósentum i 70 prósent I þvi efsta. Til aö mæta þvi tekjutapi sem af þessu verður hefur frúin sett i fjárlagafrumvarpið, sem ný- lega var lagt fram,ákvæöi um hækkun óbeinna skatta. Söluskattur er ekki á nauð- synjavörum I Bretlandi, t.d. matvörur ýmis konar. En á öðr- um vörum er skatturinn yfirleitt 8 prósent, nema á lúxusvörum, 12.5 prósent. Vin og sigarettur flokkast undir lúxusvörur I Bretlandi, eins og hér hjá okkur, en búist er viö að hann verði hækkaður til muna samkvæmt ákvæðum sem er að finna i nýja fjárlaga- frumvarpinu hennar Margretar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.